Morgunblaðið - 11.02.1998, Side 12

Morgunblaðið - 11.02.1998, Side 12
mm ■ t ír« J'.- \ Eins og flestum er kunnugt eru hæstu vinningar í aðalútdrætti Happdrættis Háskólans nú dregnir út í Ríkissjónvarpinu og stýrir Unnur Steinsson því af mikilli röggsemi. Útdrættirnir eru á dagskrá eftir fréttir og auglýsingar á dráttardegi. Nýjung í starfsemi HHI í aðalútdrætti marsmánaðar verða dregnir út tíu einnar milljónar króna vinningar og eingöngu úr seldum miðum. Með þessu er tryggt að allir milljónavinningarnir ganga til viðskiptavina. Sami háttur verður hafður á í september næst- komandi. Þessir nýju milljónaútdrættir hjá Happ- drætti Háskólans gera það að verkum að milljónavinningum mun fjölga töluvert. Á síðasta ári urðu þeir 43, eða fleiri en 3 að meðaltali á mánuði. í ár verða þeir enn fleiri. Það er því rík ástæða fyrir fólk að tryggja sér miða í Happdrætti Háskólans og verða í hópi þeirra sem skipta með sér um 700 milljónum sem Happdrættið greiðir viðskiptavinum sínum á árinu. Teningarnir ráða líka Þótt aðeins hæstu vinningarnir séu dregnir út í sjónvarpi ráða teningarnir því líka á hvaða númer lægri vinningarnir falla, þar á meðal svokallaðir endatöluvinningar. Teningarnir eru óvenjulegir að því leyti að á hverjum þeirra eru 20 hliðar og eru átta teningar saman í stokki sem snúið er sex sinnum til að fá 48 tölur. Þegar þessu er lokið er í raun búið að ákveða vinningsnúmerin. Tölurnar 48 eru skráðar inn í tölvu, sem í er sérstakt dráttar- forrit og hún prentar síðan vinningsnúmerin út. 45 milljónir til viðskiptavina í janúar I janúar greiddi Happdrætti Háskólans viðskipta- vinum sínum hvorki meira né minna en 45 milljónir króna í vinninga. Þar af fengu tveir miða- eigendur tvær milljónir króna hvor og var annar miðinn seldur á Akureyri en hinn í Keflavík. Endatöluvinningar TROMP Kr. 12.500 Kr. 2.500 Ef tveir síöustu tölu- stafirnir í númerinu eru: 77 I hverjum aðalútdrætti eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir sem eiga einfaldan miða með númeri er endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmiða að ræða er vinningurinn 12.500 kr. Alls eru það 6.000 miðar sem þessir vinningar falla á og vegna þessa mikla fjölda er skrá yfir þá ekki þrentuð í heild hér, enda yrði hún mun lengri en sú sem birtist á þessum síðum. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Meö þátttöku í Happdrætti Háskóla íslands stuölar þú'aö bættum hag Háskólans og eflingu menntunar í landinu, þér og þjóöinni allri til tekna. HRINGDU NÚNA! 8006611 Kr. 15.000 m 81 2469 5030 6926 9145 11317 13763 15990 18401 20514 192 2597 5195 6944 9189 11494 14008 15995 18423 20562 246 2607 5331 7042 9434 11508 14092 16010 18463 20667 282 2841 5391 7063 9624 11643 14107 16031 18526 20672 542 2883 5401 7114 9628 11676 14133 16080 18615 20823 556 2891 5524 7511 9670 11727 14187 16120 19035 20854 581 2966 5561 7700 9841 11771 14194 16328 19188 21231 674 3014 5568 7756 9934 11773 14293 16531 19292 21345 692 3363 5587 7761 9966 11806 14301 16652 19345 21409 730 3468 5616 7770 9987 11855 14307 16659 19427 21486 799 3559 5672 7805 10197 11985 14471 16809 19454 21527 839 3614 5753 7810 10198 12118 14519 16855 19465 21728 1327 3722 5754 7881 10212 12174 14533 17150 19478 21745 1389 3731 5967 7912 10243 i 2288 14576 17269 19485 21777 1592 3739 6081 7994 10351 12308 14643 17281 19543 21935 1598 3749 6125 8097 10392 12421 14728 17341 19580 21963 1630 3864 6247 8194 10502 12505 14901 17392 19599 22000 1870 3886 6283 8306 10554 12563 15033 17405 19644 22027 1875 4034 6310 8469 10603 12706 15190 17417 19674 22083 2013 4362 6339 8530 10780 12794 15335 17576 19686 22275 2039 4398 6378 8581 10943 12929 15357 17892 19803 22452 2147 4545 6438 8718 11002 13094 15379 17939 19876 22547 2150 4568 6440 8728 11030 13134 15526 18023 19970 22703 2228 4615 6442 8738 11076 13136 15585 18085 20045 22704 2241 4624 6503 8884 11103 13151 15600 18252 20215 22781 2341 4722 6628 8908 11220 13368 15729 18368 20342 22826 2383 4899 6857 9057 11229 13471 15742 18379 20356 22864 2434 4911 6870 9072 11309 13533 15816 18396 20461 22894

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.