Morgunblaðið - 11.02.1998, Síða 46

Morgunblaðið - 11.02.1998, Síða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ íMii ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið ki. 20.00: MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Tónlist: Jón Ólafsson Lýsing: Bjöm B. Guðmundsson Leikmynd: Gretar Reynisson Búningar: Filippia Elísdóttir Hljóðstjóm: Sigurður Bjóla Garðarsson Dansar: Ástrós Gunnarsdóttir Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Leikendur: Baldur Trausti Hreinsson, Bergur Þór Ingólfsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Örn Árnason, Jóhann Sigurðarson, Magnús Ragnarsson, Helgi Bjömsson, Sigrún Waage, Selma Bjömsdóttir, Magnús Ólafsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Gunnar Hansson, Edda Amljótsdóttir, Randver Þorláksson og Ástrós Gunnarsdóttir. Frumsýning í kvöld mið. uppselt — sun. 15/2 nokkursæti iaus — mið. 18/2 — sun. 22/2 - mið. 25/2. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Á morgun fim. uppselt — fim. 19/2 uppselt — lau. 21/2 örfá sæti laus — fim. 26/2. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 13/2 - lau. 28/2. HAMLET — William Shakespeare Lau. 14/2 örfá sæti laus — fös. 20/2 — fös. 27/2. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sun. 15/2 - sun. 22/2. Litla si/iðið ki. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson í kvöld mið. — sun. 15/2 — lau. 21/2. Sýnt i Loftkastalanum kl. 21.00: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Fös. 13/2 — lau. 21/2 — fim. 26/2. Ath. síðustu sýningar að sinni — hefjast aftur í apríl. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Tr~T'----- $ LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897 1997 BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14. eftir Frank Baum/John Kane Lau. 14/2, sun. 15/2, nokkur sæti laus, lau. 21/2, sun. 22/2, lau. 28/2, sun. 1/3. Stóra svið kl. 20.00 FGÐIffi 0G Síllir eftir Ivan Túrgenjev 7. sýn. lau. 14/2, hvrt kort, uppselt, fös. 20/2, verkið kynnt á leynibar kl. 19.00, lau. 28/2. Stóra svið kl. 20.00 ISLENSKI DANSFLOKKURINN Útlagar 2. sýn. fös. 13/2. Iða eftir Richard Wherlock. Útlagar og Tvístígandi sinnaskipti II eftir Ed Wubbe. Takmarkaður sýningafjöldi. Stóra svið kl. 20.30 Ys/2 Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla. Fim. 12/2, allra siðasta sýning, örfá sæti laus. Ath. breyttan sýntima. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: H%/7TÍ Fös. 13/2 kl. 22.30, lau. 21/2, kl. 22.30. Litla svið kl. 20.00: ileíSi}m8nnti|pjlsoml eftir Nicky Silver Fös. 13/2, nokkur sæti laus, lau. 21/ 2, fös. 27/2. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Simi 568 8000 fax 568 0383 í uppfdHSiu nemunda Verzluiiarskóla Klands næstu sýningar: lau. 14. feb. kl. 21.00, lau. 14. feb. kl. 23.30, þri. 17. feb. kl. 21.00, mið. 18. feb. kl. 21.00. SYlfT! LOFTKASTALANUIVI t ard r r i rí ri ___________Bcn'iitcU-i.________ 3. sýning fös. 13. feb. kl. 20 4. sýning lau. 14. feb. kl. 20 Sun. 15. feb. píanótónl. kl. 17 5. sýn. 20. feb., 6. sýn. 21. feb. í.su .NSKA ÓI'I IIW Sími 551 1475 Miöasala er opin alla daga nema manudaga frá kl. 15-19. KatfildkMsiL í HLAÐVARPANUM Revían í den fös. 13/2 kl. 21 nokkursæti laus lau. 28/2 kl. 15 laus sæti. Ath. sýningum fer fækkandi. Flamengókvöld!! á Valentínusardegi lau. 14/2. Svikamylla (SieuUi) eftir Anthony Shaffer. Frumsýning lau. 21/2. Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 551 9055. BUGSY MALONE lau. 14. feb. kl. 16 örfá sæti laus sun. 15.feb. kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 15. feb. kl. 16 uppselt lau. 21. feb. kl. 16 sun. 22. feb. kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 22. feb. kl. 16 örfá sæti laus 25. feb. Öskudagur kl.16 örfá sæti laus sun. 1. mars kl. 16 örfá sæti laus FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson flm. 12.2. kl. 21 örfá sæti laus fim. 19.2. kl. 21 örfá sæti laus fös. 20.2. kl. 21 uppselt fös. 27.2. kl. 21 örfá sæti laus lau. 28.2. kl. 21 uppselt Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 15. feb. kl. 21 örfá sæti laus sun. 22. feb. kl. 21 örfá sæti laus Síðustu sýningar LISTAVERKIÐ fös. 13. feb kl. 21 lau. 21. feb kl. 21_________ Loflkastalinn, Seliavcpi 2, Míðasala s. 352 3000 fax 562 6775, ooín 10-18 og fram að sýninyu sýn.daga. FÓLK í FRÉTTUM STÓRMYNDIN Titanic er tilnefnd til 14 Óskarsverðlauna. Titanic stefnir hrað- / byri á Oskarinn STÓRMYNDIN Titanic fékk 14 tilnefningar til Óskarsverðlauna og eru það fleiri tilnefningar en nokkur önnur mynd hefur feng- ið í 48 ár. Titanic jafnaði met „All About Eve“ frá árinu 1950 með 14 tilnefningar. Þó kom mörg- um á óvart að Leonardo DiCa- prio, sem var í aðalkarlhlut- verki, fékk ekki tilnefningu. Næst á eftir Titanic fylgdu myndirnar „LA Confidential" og „As Good as it Gets“ með níu tilnefningar. Jack Nichol- son var til- nefndur í ell- efta skipti, að þessu sinni sem besti karlleik- ari fyrir mynd- ina „As Good as it Gets“, og hef- ur enginn karl- leikari fengið jafn margar til- nefningar. Áður hafði hann deilt metinu, þ.e. tíu tilnefningum, með breska leikaranum Laurence Olivier. Fjórar myndir voru tilnefnd- ar til fernra verðlauna eða „Amistad“ Spielbergs, Með fullri reisn eða „The Full Monty“, „Kundun“ og „The Wings of the Dove“. Afhendingin fer fram 23. mars næstkomandi og verður hún sú sjötugasta í röðinni. Búist er við að milljarður manna muni fylgjast með at- höfninni í sjónvarpi um allan heim. Jack Nicholson OSKARSTILNEFNINGAR 1998 P Besta myndin [I „Titanic” ' „L.A. Confidential" * r „As Good as it Gets“ P „The Full Monty“ f |~ „Good Will Hunting" p r Besti leikstjóri f p Peter Cattaneo - |— p „The Full Monty“ j- P_ Gus Van Sant - „Good Will Hunting" i— r~ 1 Curtis Hanson - r „L.A. Contidentiar I- 1“ Atom Egoyan - f- f „The Sweet HereafteH [— p James Cameron - p „ Titanic“ Bestileikari p |— Matt Damon - j— _ „Good Will Hunting“ ._ Jack Nicholson - „As Good as it Gets“ r Dustin Hoffman - I- „Wag the Dog“ I- p PeterFonda- p i— „Ulee’s Gold“ j— _ Robert Duval - _ H „ TheApostle“ rL,,T- r f Besta leikkona r- _ Kate Winslet -„Titanic” _ Helen Hunt - ' „As Good as it Gets“ I- Judi Dench - „Mrs. Brown“ T~ I- Julie Christie - „Afterglow“ f [“ Helena Bonham Carter - p p. „ The Wings of the Dove“ p. r- A- _ Aukahlutverk karla r Robert Forster - r „Jackie Brown“ |— Anthony Hopkins - r r r r r r r r r r r r r r r r r r r r p Besta erlenda myndin P „Handan þagnarinnar'1 - |— Þýskaland ' „Persóna" - Holland l~ „Fjórir dagar í september" - I- r Brasilía T |“ „Hjartans leyndarmár - p |— Spánn p- . P „Þjófurinn“ - Rússland rli i,Amistad“ Greg Kinnear - ' „As Good as it Gets“ Burt Reynolds - r „Boogie Nights“ r Robin Williams - |— „Good Will Hunting” r Aukahlutverk kvenna Kim Basinger - p „L.A. ConfidentiaT P Joan Cusack- ' „In & Out“ \ 1 Minnie Driver - | F „Good Will Hunting" r Julianne Moore - [“ „Boogie Nights" p Gloria Stuart - „Titanic“ #ft D. Sídasti t Bærinn í alnum Miðupantanir í sínia 555 0553. Mióasulan er opin milli kl. 16-19 alla da^a nema sun. Vesiurgata 11. Hafnarfírði. Sýningar hefjast klukkan 14.00 Hafnarfjarihrloikhúsid HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Efra sviðið: GÓÐ KONA EÐA ÞANNIG ó. Jón Gnarr óg Völu Þórsdöttur Fös. kl. 20.30 — !au. ki. 20.30. Súpa og meððí ef vill NÝTT LEIKRIT EFTIR GUÐRÚNU ÁSMUNDSDÓTTUR HEILAGIR SYNDARAR Er ástin alltaf falleg? Magnað teikrit með mörgum af ástsælustu teikurum þjóðarinnar 2. sýn. 11. feb uppselt 3. sýn. 15. feb. uppselt 18. feb. örfá sætl laus 19. feb. örfá sætl laus 21. feb. Sýnt kl. 20.30 SÝNTIÓVÍGÐRI GRAFARVOGSKIRKJU MIÐASÖLUSÍMI 535 1030 Stutt Falco deyr í bílslysi AUSTURRÍSKI dægurlaga- söngvarinn Falco lést í bílslysi síðastliðinn föstudag þegar hann lenti í árekstri við rútu nærri Puerto Plata í Dóminíska lýðveldinu. Eng- inn annar meiddist í árekstr- inum. Falco var undrabarn í sí- gildri tónlist en sneri sér síð- ar meir að dægurtónlist. Hann öðlaðist vinsældir á ní- unda áratugnum með lögum á borð við „Rock Me Ama- deus“, „Der Kommisar“ og „Vienna Calling". Hann var fertugur þegar hann lést.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.