Morgunblaðið - 11.02.1998, Page 55

Morgunblaðið - 11.02.1998, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998 55 VEÐUR Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * » « * « « » » **1tsiydda Alskýjað ^ % %. » Snjókoma Él Vi r/ Slydduél Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig 55 Þoka Súld * * » Spá VEÐURHORFUR í DAG Spá: Breytileg eða austlæg átt, víðast hæg. Minniháttar él verða norðaustanlands, en léttskýjað víðast annarsstaðar Þykknar upp suðvestanlands í kvöld. Frost allt að 10 til 15 stig inn til landsins, en vægt frost úti við sjávarsíðuna sunnan- og suðvestan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðaustan kaldi, slydda eða rigning og fremur milt vestan til en hæg suðlæg átt, léttskýjað og talsvert frost austan til á fimmtudag. Austlæg átt og rigning á Austurlandi en skúrir eða slydduél norðan og vestan til og milt í veðri á föstudag. Á laugardag, sunnudag og mánudag verður hvöss suðvestan átt og él sunnan og vestan til en skýjað með köflum norð- austanlands og hiti nálægt meðallagi. Yfirlit: Skammt suðvestur afReykjanesi er 987 millibara lægð sem þikast austur á bóginn. Dálitill hæðarhryggur er yfir landinu norðanverðu. Víðáttumikil lægð er austur við Lófót. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -3 skýjað Amsterdam 10 skýjað Bolungarvík -4 léttskýjað Lúxemborg 8 léttskýjað Akureyri -10 skýjað Hamborg 7 skýjað Egilsstaðir -9 léttskýjað Frankfurt 9 léttskýjað Kirkjubæjarkl. -2 skýjað Vín 10 hálfskýjað Jan Mayen -3 snjóél Algarve 15 skýjað Nuuk vantar Malaga 15 mistur Narssarssuaq vantar Las Palmas 21 léttskýjað Þórshöfn 5 úrkoma 1 grennd Barcelona 14 léttskýjað Bergen 5 skýjað Maliorca 16 hálfskýjað Ósló 8 léttskýjað Róm 15 heiðskírt Kaupmannahöfn 6 þokumóða Feneyjar 9 þokumóða Stokkhólmur 8 vantar Winnipeg -8 alskýjað Helsinki 4 súld Montreal -9 heiðskírt Dublin 9 rigning Halifax -11 léttskýjað Glasgow 9 skúr á síð. klst. New York 2 léttskýjað London 12 skýjað Chicago -1 þokumóða París 10 léttskýjað Orlando 8 þokuméða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu fslands og Vegagerðinni. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi ' ~TT/ R /3-2 tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. 11. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. S6I- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.24 0,6 6.37 4,1 12.51 0,5 18.56 3,8 9.32 13.38 17.45 1.18 ÍSAFJÖRÐUR 2.26 0,3 8.27 2,2 14.58 0,3 20.49 2,0 9.52 13.46 17.41 1.27 SIGLUFJÖRÐUR 4.26 0,3 10.46 1,3 17.06 0,1 23.24 1,2 9.32 13.26 17.20 1.06 DJÚPIVOGUR 3.50 2,0 10.00 0,4 15.59 1,9 22.06 0,2 9.04 13.10 17.17 0.50 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar (slands ÍltorgiisiMa&tö Krossgátan LÁRÉTT; 1 skraut, 4 félítil, 7 sam- þykkir, 8 svipaðar, 9 um- fram, 11 þyngdareining, 13 kæsa, 14 kvíslin, 15 fjöllesin, 17 haka, 20 gubba, 22 ófagurt, 23 hestum, 24 magrar, 25 ræktuð lönd. LÓÐRÉTT: 1 vopn, 2 að baki, 3 hjara, 4 menn, 5 refsa, 6 versna, 10 mergð, 12 ró, 13 rösk, 15 styggir, 16 dinglar, 18 læsir, 19 bölvaðar, 20 borðandi, 21 fiska. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 handhægur, 8 skalf, 9 illur, 10 inn, 11 asinn, 13 nenna, 15 safns, 18 kaggi, 21 tál, 22 litla, 23 ókunn, 24 skippunds. Lóðrétt: 2 ataði, 3 dofin, 4 ærinn, 5 ullin, 6 æska, 7 grða, 12 nón, 14 efa, 15 selt, 16 fátæk, 17 stapp, 18 klóku, 19 grund, 20 iðna. * I dag er miðvikudagur 11. febr- úar, 42. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Komið til mín, allir þér sem erfíði hafíð og þungar byrð- ar, og ég mun veita yður hvíld. (Matteus 11,28.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kyndill og Reykjarfoss fóru í gær. Brúarfoss og Helgafell koma í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Fataút- hlutun og flóamarkaður alla miðvikudaga kl. 16 á Sólvallagötu 48. Bóksala félags kaþ- ólskra lcikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17- 18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10 verslunarferð. Línu- danskennsla er næsta fóstudag kl. 12.45. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhomið, kl. 13-16.30 smíðar Eldri borgarar í Hafn- arfirði. Opið hús á morgun kl. 14 að Reykjavíkurvegi 50. Inner Wheel og Rotaryklúbbur Hafnar- fjarðar sjá um dagskrá og veitingar. Allir eldri borgarar eru velkomnir. Húsið opið alla daga frá kl. 13-17. Félag eldri borgara í Garðabæ. Brids kl. 16 í Kirkjuhvoli alla mið- vikudaga. Golf og pútt i Lyngási 7, alla miðviku- daga kl. 10-12. Leiðbein- andi á staðnum. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gjábakka, Fannborg 8 í dag kl. 13. Húsið öllum opið. Kenndur verður línudans í Gullsmára Gullsmára 13 í dag kl. 17.15. Húsið öllum opið. Furugerði 1. Föstudag- inn 13. febrúar verður eftirmiðdagskaffi ki. 14, söngur, hljóðfæraleikur og kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30 kl. 10.30 gamlir ieikir og dansar í umsjá Helgu Þórarinsdóttur, eftir hádegi spilasalur opinn, vist og brids, fé- lagar úr Tónhorninu hittast. Veitingar í kaffi- teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Víkivakar dansaðir kl. 16, gömlu dansarnir kl. 17-18. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10.45. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13.15 dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 bútasaumur, keramik, taumálun, fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla, kl. 15 myndlist og frjáls dans. Langahlfð 3. Kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9 leir- munagerð, kl. 10 sögust- und, kl. 13-13.30 bank- inn, kl. 14 félagsvist, verðlaun og kaffiveiting- ar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, og hárgreiðsla kl. 9.30 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 11.45 matur, kl. 13 boccia, kóræfing og myndlistakennsla, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og morgunsöngur með Ing- unni, kl. 10 bútasaumur, kl. 10.15 bankaþjónusta, kl. 10.30 boccia, kl. 13 handmennt, kl. 13.45 danskennsla, ki. 15.30 spurt og spjallað. Föstudaginn 27. febrúai- verður „konukvöld góu- gleði“ og hefst með borðhaldi kl. 19, leynig- estur, söngur, dans og grín. Upplýsingar í síma 561 0300. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Frjáls spila- mennska, opið kl. 13-17. Á föstudaginn verður Þorsteinn Einarsson með kynningu á fuglum í myndum og hljóði kl. 14. Bandalag kvenna, í Reykjavík. Fjáröflunar- nefnd Bandalags kvenna heldur bingó fimmtud. 12. feb. kl. 20 á Hallveig- arstöðum. Fjölmennið og takið með gesti. ITC-deildin Melkorka. Fundur í kvöld í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðu- bergi kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. Kvennadeild flugbjörg- unarsveitarinnar. Aðal- fundur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í félags- heimilinu við Flugvall- arveg. Kvenfélagið Keðjan, heldur aðalfund að Sól- túni 20 í kvöld, mæting stundvíslega kl. 20. Rangæingafélagið í Reykjavík. Félagsvist verður í kvöld í Skaft- fellingabúð Laugavegi 178 og hefst kl. 20.30. Kaffiveitingar. Minningarkort Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487 8842 í Mýrdal hjá Ey- þóri Olafssyni, Skeiðflöt, s. 487 1299 og í Reykja- vík hjá Frímerkjahús- inu, Laufásvegi 2, s. 551 1814, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, s. 557 4977. Samúðar- og heilla- óskakort Gídonfélags- ins er að finna í sérstök- um veggvösum í anddyri flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofu Gídeonfélagsins Vestur- götu 40 og í Kirkjuhús- inu Laugavegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýjatestamentum og Biblíum. Nánari uppl. veitir Sigurbjörn Þor- kelsson í síma 562 1870 Minningarkort Sjálfs- bjargar félags fatlaðra á Reykj avíkursvæðinu eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró og kreditkorta- greiðslur. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmáia. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjaid 1.800 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintakið- Opið ailan sólarhringinn ódýrt bensín - Snorrabraut í Reykjavík Starengi í Grafarvogi Arnarsmári í Kópavogi Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti í Hafnarfirði Brúartorg í Borgarnesi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.