Morgunblaðið - 12.03.1998, Side 3

Morgunblaðið - 12.03.1998, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1998 3 íslendingar búa yfir verömætri sérþekkingu á sjávarútvegi. íslendingar hafa öðlast yfirburðaþekkingu og reynslu í vinnslu á sjávarafurðum sem skipar þjóðinni í fremstu röð fiskveiðiþjóða. Með fullvinnslu sjávarfangs nýtum við þessa sérþekkingu okkar til að halda verðmætasköpun og vinnu í landinu í hámarki. Til að geta unnið lönd á fjarlægum mörkuðum þarf að treysta á örugga flutninga hvert sem er í heiminum. EIMSKIP Utflutningur á þekkingu v m

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.