Morgunblaðið - 12.03.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.03.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1998 9 FRÉTTIR Listi sjálfstæðismanna í nýju sveitarfélagi Magni í efsta sæti SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í nýju sameinuðu sveitarfélagi Eskifjarðar, Neskaupstaðar og Reyðarfjarðar hafa á félagsfundum samþykkt til- lögu uppstillingarnefndar að fram- boðslista vegna sveitarstjórnakosn- inga 23. maí 1998. Listinn er þannig skipaður: 1. Magnús Ki'istjánsson skipstjóri, 2. Andrés Elísson rafíðnfræðingur, 3. Jóhanna Hallgrímsdóttir leikskóla- stjóri, 4. Hörður Þórhallsson fram- kvæmdastjóri, ð. Magnús Sigurðs- son verktaki, 6. Arni Helgason for- stöðumaður, 7. Isak J. Ólafsson sveitarstjóri, 8. Helgi Friðrik Kemp Georgsson tölvuður, 9. Guðrún Vík- ingsdóttir hái-greiðslumeistari, 10. Heiðberg Hjelm bóndi, 11. Erla Vignisdóttir húsmóðir, 12. Jón Kr. Ólafsson rafvirki, 13. Lúðvík Vignis- son trésmiður, 14. Þórey Sigfúsdótt- h- húsmóðir, 15. Jens Garðar Helga- son háskólanemi, 16. Sigurður H. Sigurðsson iðnnemi, 17. Sveinn Sveinsson tæknifræðingur, 18. Bene- dikt Jóhannsson verkstjóri, 19. Þor- grímur Þorgi'ímsson rennismiður, 20. Elínborg Þorvaldsdóttir trygg- ingafulltrúi, 21. Sigurjón Ólason fv. verkstjóri og 22. Aðalsteinn Jónsson forstjóri. -------»♦♦------ Myllan undir- býr áfrýjun FORRÁÐAMENN Myllunnar- Brauðs eru nú að undh-búa að áfrýja til áfrýjunarnefndar samkeppnis- mála úrskurði samkeppnisráðs þess efnis að samruni fyi’irtækisins við Samsölubakarí sé óheimill. Gert er ráð fyrir að áfrýjunin verði send í næstu viku. Kolbeinn Ki'istinsson, fram- kvæmdastjóri Myllunnar, tjáði Morgunblaðinu í gær að verið væri að safna gögnum vegna áfrýjunar- innar. Bjóst hann við að því yi'ði lok- ið næstu daga og að málið yrði sent áfrýjunarnefnd siðari hluta næstu viku eða rétt áður en fjögurra vikna frestur til áfrýjunar rennur út. -------♦-♦“♦---- Veikur sjómaður sóttur í þyrlu Er á batavegi LIÐAN sjómannsins sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti um borð í togara í fyrrinótt er eftir atvikum góð, að sögn læknis á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Togarinn var staddur um 100 sjó- mílur vestur af Látrabjargi þegar maðurinn veiktist skyndilega. Þyi'la Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, var send af stað að sækja hann um kl. 23 í fyrrakvöld, en skömmu eftir að hún var lögð af stað kom í ljós bilun og var þyrlunni snúið við til Reykjavík- ur. TF-SIF fór af stað eftir mannin- um um miðnættið og lenti við Sjúkrahús Reykjavíkur kl. 2.40. Hann var á batavegi í gær að loknum rannsóknum og læknismeðferð. -------♦-♦-♦---- Staðinn að hnupli undir áhrifum fíkniefna PILTUR á sautjánda ári undir áhrif- um fíkniefna var staðinn að hnupli í nýlenduvöruverslun í Kópavogi í fyrrakvöld. Að sögn lögreglu var pilturinn auðsjáanlega undir áhrifum og við- urkenndi hann að hafa verið nýbúinn að sprauta sig. Á honum fannst sprauta með efnisleifum. Hann gisti fangageymslu um nóttina, var yfír- heyrður í gærmorgun og sleppt að yfirheyi'slu lokinni. Árshátíöir, starfsmannahópar, fundir, rábstefnur, afmæli, brúbkaup, jólahlabborb, fermingar... - Veislusalir fyrir allt ab 350 manns. Veisluhöld allt árið Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Boröapantanir ísíma 567-2020, fax 587-2337. 1 Nýkomið frá GlOltf dragtir kjólar peyöur frakkar Laugavegi 83 • Sími 362 3244 FULL VERSLUN AFNÝJUM VÖRUM U(LL Skólavörðustíg 4b Sími 551 3069 Blað allra landsmanna! -kjarni málsins! Urval fallegra muna Aiitík munir, Klapparstíg 40, síni 552 7977. Þú kaupir ein gleraugu færð önnur FRÍTT ! ! Á við gleraugu sem kosta 19.000,- kr. og yfir. Z7& |Nikon| A GLERAUGNAVERSLUN 1 Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 www. itn. is/sjonarholl Vektu athyqli í glæsifatnaði frá Gala QAO/ staðgreiðsluafsláttur /O fimmtudag - föstudag - laugardag Opið kl. 11—18 virka daga °g laugardagkl. 11—14. Laugavegi 101, sími 562 1510. GM tískuhús - Áiftamýri 7 Glæsilegur fatnaður ungu konuna EPISODE Gönguskór (7.407) GRITEX-innrabyrði, öndun Lykkjur Mjúkur stuðningur, bólstraður Sterkur hælkappi, stuðningur, SUPPORTSYSTEM THERMOFORM-innrisóli D-hringir jafna álagið á reimar Hágæðaleður, NABUK Grandagarði 2, Rvik, sími 552-8855 og 800-6288. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14. Stórgóðir Grisport-gönguskór í stærðum 36-47. Öndunarefnið tryggir vellíðan í hvaða veðri sem er - allt árið. Thermoform-innrisóli og höggdempun í sóla. SENDUM UM ALLT LAND Góð grjótvörn úrgúmmf Laust innlegg aðlagast að fætinum Stamur sóli

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.