Morgunblaðið - 12.03.1998, Síða 18

Morgunblaðið - 12.03.1998, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1998 MORGUNB LAÐIÐ NEYTENDUR BÓNUS QILDIR TIL 15. MARS Verö Verö Tilbv. ó núkr. áöurkr. mœlie. Náttúru svínakjöt 30-35% af. Ferskur holdakjúklingur 499 652 499 kg Blandaö lamba&nautahakk 445 577 445 kg Búrfells Reykt svínakótil. 999 nýtt 999 kg Egils pilsner 500 ml 39 41 78 Itr Bónus hangiálegg 1.589 1.797 1.797 kg Síríus rjómasúkkul. 200 gr 149 179 745 kg Tefal panna 28 cm 1.890 nýtt 1.890 st. SAMKAUP Hafnarfirði, Njarðvík og ísafirði QILDIR TIL 15. MARS Svínabógur 439 658 439 kg Svínakótilettur 799 998 799 kg Bayonneskinka 899 1.198 899 kg Crest tannkrem 100 g 125 215 1.250 kg Trésalatdiskur 125 nýtt 125 st. Koparvasi 125 nýtt 125 st. Myndarammi 125 nýtt 125 St. Dúkka 125 nýtt 125 st. NÓATÚNS-verslanir QILDIR TIL 17. MARS Svínahryggur m/pöru 685 899 685 kg Svínakótilettur 729 998 729 kg Svínahnakki 548 798 548 kg Svínasnitsel 998 1.298 998 kg Svínagullash 899 1.269 899 kg Svínahakk 450 599 450 kg Svínarif 298 529 298 kg Svínarifjasteik 198 399 198 kg UPPGRIP-verslanlr Olís QILDIR f MARS Lenor Ultra 500 ml 129 169 258 Itr Ariel Ultra Future, 750 g 365 419 487 kg kg Yes Ultra Lemon 500 g 138 169 278 Cheerios, 425 g 239 285 562 kg Cocoa Puffs, 553 g 319 375 577 kg Sportlunch 60 g 69 90 60 St. Freyju Villiköttur 49 70 49 St; Pepsi 0,51 69 105 138 Itr 10-11 búðirnar QILDIR TIL 18. MARS Ungaegg, 18st. 198 nýtt 198 pkj SS salkjöt 298 nýtt 298 kg Svinahryggur, hunangsm. 719 1.198 719 kg Grillpylsur 559 798 559 kg Beikon 598 998 598 kg Axa múslí 119 184 317 kg Paxo rasp, stór 88 108 391 kg Bland í poka, 400 g 268 348 670 kg /"V>J f/Jjty07 ' TILBOÐIN FJARÐARKAUP GILDIR TIL 14. MARS Verð nú kr. Verð áðurkr. Tilbv. á mælie. Svinalæri 355 496 355 kg: Svinahnakki m/beini 475 698 475 kg Svínarifjasteik 197 398 197 kg: Svínakótilettur 698 798 698 kg Svínabógur 395 479 395 kg Sandkaka, 600 g 215 nýtt 215 st. Marmarahringur, 400 g 177 nýtt 177 st. Chantillyjurtarjómi, 250 g 145 169 145 kg HAGKAUP VIKUTILBOÐ Frón Mjólkurkex 400 gr 109 122 272 kg Skólajógúrt 150 gr 39 47 260 Itr Myllu fjölskyldu 149 219 Pampers uniex tvaer st. 798 998 798 pk. Cheerios 567 gr 279 335 492 kg Swiss Miss mini marsm. 298 365 Óðals verðiaunahamborgari 339 428 399 pfcj 10 SS pylsu (nestisbox fylgir) 529 nýtt 529 pk. Vöruhús KB Borgarnesi VIKUTILBOÐ Sítrónukryddaður lambahr. H 843 1.045 843 kg Svinabógsn. úr borði 495 649 495 kg Kálfabjúgu 478 671 478 kg Sun-Sweet sveskjur 4ÖÖ g Heinz bakaðar baunir 4x420 g Super Star kremkex, 5ÖÖ g McVitie's Waterkex, 2 fyrir 1 115 168 155 115 145 196 199 230 288 kg 100 kg 310 kg 767 kg kaliforní rúsínur 230 279 230 kg ÞÍN VERSLUN ehf. Keöja 24 matvöruverslana QILDIR TIL 18. MARS Merild Special, 400 g 299 359 747 kg Daim skafís 329 425 329 Itr Ospa-popp, 100 g 69 89 690 kg: TIKK TAKK/KAUPGARÐUR i Mjódd QILDIR TIL 15. MARS Hreinsuð Svið frá Goða Verð nú kr. 349 Verð áðurkr. 449 Tilbv. á mælie. 349 kg Saltkjöt blandað 398 498 398 kg Sams. búm./ráðsk.br. 360 g 69 109 192 kg Daimtoppar4ípk. 289 369 72 st. Jacob's Fig rolls 200 g 85 94 425 kg Newmansörb.popp3ípk. 125 Pickwick Earl Grey te 20 í pk. 129 Stjörnu-paprikuskr. 150gr 159 Hraðbúð ESSO GILDIR TIL 18. MARS 145 168 227 42 st. 6,45 pk.: 1.060 kg Samloka köld frá Sóma 115 190 115 St.j Prins póló 39 60 39 st. 147 stj Samsölubrauð, heilt, gróft 147 207 KSsúrmjólk ’/zltr 89 101 178 Itr Verslanir KÁ á Suðurlandi QILDIR TIL 26. MARS KA reykt medisterpylsa 489 598 489 kg: KA svínasnitsel 1.178 1.389 1.178 kg KÁ hangisalat200g 98 178 490 kg: Daim skafís 298 369 298 Itr Daim ístoppar 4 stk 298 419 74 st.: Daim kúlur 150g 179 219 1.193 kg Daim súkkulaði 3 st. 99 159 33 stj Daim karameliur 209 g 259 319 1.295 kg KEA-NETTÓ GILDIR TIL 18. MARS KEAIondonlamb 798 1025 798 kg Lambahr. léttkryddaður 698 nýtt 698 kg Ostakex 2 fyrir 1 118 nýtt 295 pk.: Heimakex 200 gr 75 88 375 kg Appelsínuostakaka, 700 gr 659 nýtt 941 kg Dan Cake rúlluterta, 4ÖÖ g 157 185 393 kg Goldberry ananasbitar 580 ml 61 69 105 kg Goldberryjarðarber425 ml 71 99 167 kg KEA Hrísalund QILDIR TIL 16. MARS Ferskurkjúklingur 598 725 598 kg Ariel Future refill 1500 g 559 149 373 kg Ariel Coior refill 1500 g 559 139 373 kg Ako4heimilispokar 95 129 3,17 st. Nói Síríus 200 g súkkulaði 159 220 798 kg Nói Síríus 100 g súkkulaði 87 135 870 kg Success hrísgrjón 159 233 401 kg KHB verslanir á Austurlandi QILDIR TIL 27. MARS Jacob’s Píta grahams, 400 g 118 139 295 kg Jacob's Pizzab. 6 st. 400 g 115 nýtt 288 kg Ota gullkom, 500 gr 238 289 476 kg Jonker Fris grænar b., 400 g 49 69 123 kg Jonker Fris gulr./gr. 400 g 69 85 173 kg Lambalæri sneidd 899 1.047 899 kg Lambalifur pökkuð 239 342 239 kg Golgate munnskol, 250 ml 268 325 1.072 kg Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir ÁSTA Halldórsdóttir, sem er annar eigenda Kökuvals, og afgreiðslu- stúlkan Sigþrúður Tómasdóttir. VISA Rafrænn afsláttur! SILFURBÚÐIN veitir öllum sem Pflf greiðameð VISA kreditkorti 3 /0 rafrænan afslátt Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt © FRIÐINDAKLUBBURINN www.fridindi.is • www.visa.is Kökuval opn- ar brauðbúð á Hvolsvelli EIGENDUR bakarísins Köku- vals á Hellu hafa nú opnað brauðbúð á Hvolsvelli. Nýja brauðbúðin er til húsa við Aust- urveg í sama húsi og Rangár- apótek. Það eru hjónin Ásta Halldórsdóttir og Ómar Ás- geirsson sem reka bakaríið og að sögn eru þau bjartsýn á reksturinn og lofa móttökur á opnunardaginn góðu, því troð- fullt var út úr dyrum allan dag- inn. Boðið var uppá kaffi og rjómakökur og ýmis brauðtilboð í tilefni opnunarinnar. Brauð- búðin verður opin alla virka daga fyrst um sinn en fyrirhug- að er að hafa opið um helgar í sumar. í búðinni verður einnig hægt að kaupa mjólkurvörur og ávaxtasafa. Þetta er í fyrsta skipti sem starfrækt er brauð- búð á Hvolsvelii en hingað til hefur fólk aðeins átt þess kost að kaupa brauð í kjörbúð. Hollustuvernd ríkisins Varað við sjáif- iýsandi hálsfestum og armböndum STARFSFÓLK Hollustuverndar ríkisins telur fulla ástæðu til að vara fólk við sjálflýsandi hálsfest- um og armböndum úr mjúku plasti. Komið hefur í ljós að þessi plastbönd innihalda efni sem geta verið hættuleg heilsu manna. „Þegar mjúkt plastið er beygt brotnar örmjúk glerpípa sem er í plastbandinu. Vökvi úr pípunni veldur því að hlutirnir verða sjálf- lýsandi í allt að 24 klukkustundir,“ segir Sigurbjörg Gísladóttir, for- stöðumaður eiturefnasviðs hjá Hollustuvernd ríkisins. „Þessi plastbönd hafa þegar ver- ið bönnuð bæði í Danmörku og Svíþjóð. Þau innihalda sjö efna- sambönd og eru að minnsta kosti þi'jú þeirra hættuleg. Ekki hefur enn verið tekin afstaða til þess hér á landi hvoi't þau verði leyfð í sölu áfram eða ekki,“ segir Sigurbjörg. Hún bendir á að talsvert hafí verið af þeim í umferð um síðustu ára- mót og einnig í tengslum við útihá- tíðir á sumrin. Komist efnin, sem eru í pípum plastbandanna, í tæri við menn eða húsdýr er voðinn vís. „Við vit- um til þess að köttur hér á landi veiktist við að fá efnin upp í sig og Morgunblaðið/Golli höfum einnig fengið vitneskju um alvarleg slys erlendis af þeirra völdum. Vegna þessa telur starfsfólk Hollustuverndar ríkisins fulla ástæðu til að vara foreldra við að börn þeirra séu með svona arm- bönd og hálsfestar og sérstaklega ungböm sem kunna að stinga þessum plastböndum upp í sig.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.