Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 47 AÐSENPAR GREINAR Meinatækni - lykill að lækningu Bergljót Sigríður Halldórsdóttir Claessen FYRR á öldum tíðkuðust lækninga- aðferðir sem fólust í því að taka fólki blóð. Tilgangurinn var sá að losa menn við slæma vessa og óhreinindi í blóðinu. Lækningin mun þó hafa látið á sér standa þar sem læknisfræðin var skammt á veg komin og blóðrann- sóknir ekki komnar til sögunnar. Fólki er ennþá tekið blóð, en í öðrum tilgangi en áð- ur fyrr. Nú er blóðið rannsakað til þess að greina sjúkdóma en það er einmitt oft hægt að gera með því að rann- saka ýmsa þætti í blóðinu. I blóði eru mörg hundruð efni sem hægt er að mæla, einnig er hægt að telja hvít blóðkorn, rauð blóðkom og blóðflögur. Til þess að manneskjan geti talist heilbrigð þurfa öll þessi atriði að vera í réttu magni og hlut- föllum. Verði röskun á einhverjum þessara þátta, getur það bent til ákveðinna sjúkdóma. Starf meina- tækna er að gera þessar rannsókn- ir og sífellt eru þróaðar nýjar, ná- kvæmari og áreiðanlegri aðferðir. Niðurstöður mælinganna eru not- aðar til sjúkdómsgi'einingar og einnig til að fylgjast með gangi sjúkdómsins eftir að meðferð er hafin. Pegar einstaklingur finnur til sjúkleika og vanlíðunar og leitar til læknis er hann gjarnan sendur í Margar orsakir geta verið fyrir blóðleysi, segja þær Sigríður Claessen og Bergljót Halidórsdóttir. Grein- ing blóðkorna í smásjá gefur oft vísbendingar þar um. Talning á blóðflögum telst einnig til almennrar blóðrannsóknar en hlutverk þeirra er að taka þátt í storknun blóðsins. Mikilvægt er að fjöldi þeirra sé eðlilegur því skort- ur á þeim getur leitt til blæðinga. Meinatæknar hafa víðast hvar rafræna blóðmæla sér til aðstoðar til að gera þessa almennu rann- sókn á blóði enda eru meinatæknar sérhæfðir til að vinna með slík tæki. Blóðmælingatæki verða sí- fellt fullkomnari, hraðvirkari og ódýrari. Ailar heilsugæslustöðvar ættu því fljótlega að geta veitt þessa verðmætu þjónustu. Það yrði stórt skref til bættrar þjónustu við sjúklinginn og ætti að flýta réttri sjúkdómsgreiningu og meðferð. Höfundar eru kennslumeinatæknar á Rannsóknastofu í blóðfræði, Land- spítalanum. MEG frá ABETI UTANÁHÚS FYRIRLIGGJANDI The Art of Entertainment irburbi á íslandi? Pioneer markob Samkvæmt skoðanakönngn Hagvangs í desember 1996 eru 26,2% heimila á Islandi með Píoneer hljómflutningstæki. Fjórir næst stærstu keppinautarnir samanlagt eru minni en Pioneer. Hvað segir þetta þér um gæði Pioneer tækja? .. .yinsœldir j Pioneer hljómtœkia eru otvirœðar. N -770 í Magnarí: 2x100w (RMS, 1kHz, 8£2) * Utvarp: FM/AM, 24 stöðva minnie Geislaspilari: Tekur 26 diska • Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B e Hátalarar: Þrískiptir 100w (DIN) • ower 69.900, Þegar sýíU gœ&i og afl fara saman N -170 Magnari: 2x25w (RMS, 1kHz, 60) Utvarp: FM/AM, 30 stööva minni Geislaspilari: Þriggja diska Segulbandstæki: Tvöfalt Hátalarar: Tvískiptir 30w (DIN) N -470 ? V ,, '■ Magnari: 2x70w (RMS, 1kHz, Bíl) Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni; Geislaspilari: Þrigaia diska Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B Hátalarar: Tvískiptir 70w (DIN) The Art of Entertainment la 8 • Sími 533 2800 Útsölustaðir: Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA, Lónsbakka, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Lónið.Þórshöfn. Suðurland: Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík. blóðprufu. Oftast er byrjað á að gera almenna blóðrannsókn. I henni felst að talin eru hvít blóð- korn og greindar tegundir þeirra. Með því má t.d. sjá hvort um sýk- ingu sé að ræða og þá hvort hún sé af völdum baktería eða veira. Þetta skiptir miklu máli við lyfjagjafir því sýklalyf gagna ekki í veirusýk- ingum. Meinatæknar þurfa líka að geta greint í blóðinu óþroskuð hvít blóðkorn sem geta gefið til kynna mergsjúkdóma eins og hvítblæði en meinatæknar eru oft fyrstir til að greina slík tilfelli. Almenn blóð- rannsókn veitir líka upplýsingar um magn hemóglóbíns (blóðrauða). Hemóglóbín er sameind sem flytur súrefni til vefja og koltvísýring út úr líkamanum. Magn hemóglóbíns er gefið upp í grömmum í lítra af blóði en var áður gefið upp í pró- sentum. 148 grömm af hemóglóbíni í einum lítra blóðs samsvara 100% samkvæmt eldri túlkun. Ef skortur er á hemóglóbíni er talað um blóð- leysi. Margai- orsakir geta verið fyrir blóðleysi og gefa niðurstöður úr almennu blóðrannsókninni ásamt greiningu blóðkoma í smá- sjá oft vísbendingar þar um. Rauðu blóðkornin em einnig skoðuð í smásjá, metin stærð, lögun og þroski þeirra. Ymis frávik frá því eðlilega geta gefið til kynna sjúk- dóma. Lítil og föl rauð blóðkorn benda t.d. til blóðleysis af völdum járnskorts en of stór rauð blóðkom til blóðleysis vegna skorts á B12 vítamíni eða fólinsýru. Ymis af- brigði í lögun rauðra blóðkoma geta einnig gefíð til kynna ákveðna sjúkdóma. Smásjáin er því veiga- mikið tæki í sjúkdómsgreiningu. PÞ &CO t>. ÞORGRÍMSSON & CO ARMULA 29 • PÓSTHOLF 8360 • 128 REYKJAVÍK SIMI553 8640 568 5100 MOTTU R M VEGGFOÐRARiNN METRO MALARINN SKEIFUNNI 8 • S: 581 3500 • 568 7171 Falleg áferð og góð viökoma, auk margra hagnýtra kosta, gera valið á nýju gólfefni auðvelt! • auðvelt að leggja • þolir mikið álag • mjög litsterkt • hrindir frá sér ryki • auðvelt að þrífa Mikið úrval af mottum í öllum stærðum, gerðum og formum! Útsölustaðir um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.