Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 51*. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Helgihald í On- undarfirði kyrru- viku og páska HELGIHALD í kyrruviku og um páska í Holtsprestakalli verður fjöl- breytt, svo að flestir ættu að fínna nokkuð við sitt hæfí. Á pálmasunnudag verður bama- guðsþjónusta kl. 11.15 í Flateyrar- kirkju, en mánudaginn eftir koma böm í leikskólanum Grænagarði í heimsókn í kirkjuna ásamt kennur- um sínum kl. 13.45. Skírdagskvöld verður kyrrðar- stund með kvöldbænum í Flateyrar- kirkju kl. 20.30. Þar verður hljóðfæra- leikur og kaffisopi eftir athöfnina. Föstudaginn langa verður lesið úr píslarsögu Jesús Krists og Passíu- sálmum sr. Hallgríms Péturssonar í Flateyrarkirkju kl. 14, auk þess sem leikið verður á hljóðfæri. Laugardaginn fyrir páska lesa fermingarböm maraþon-lestur úr Markúsarguðspjalli í Flateyrar- kirkju kl. 14. Sama daga kl. 15 verð- ur haldið erindi um trú og tónlist, með tóndæmum. Kaffisopi á eftir. Á páskadaginn verður fjöl- skylduguðsþjónusta í Flateyrar- kirkju kl. 10 (athugið breyttan tíma) og borinn fram morgunverður eftir athöfnina. Þann sama dag verður há- tíðarguðsþjónusta í Holtskirkju kl. 14. Organisti er Brynjólfur Amason. Annan í páskum verður helgistund í dagstofu Sólborgar á Flateyri kl. 14.30. Gunnar Björnsson Basar og kaffísala í Sunnuhlíð VORBASAR verður haldinn í dagdvöl Sunnuhlíðar, Kópa- vogsbraut 1, laugardaginn 4. apríl kl. 14. Verða þar seldir ýmsir eigu- legir munir, einnig heimabak- aðar kökur og lukkupakkar. Kaffisala verður í matsal þjón- ustukjama og heimabakað meðlæti á boðstólum. Allur ágóði rennur til styrktar starfsemi dagdvalar þar sem aldnir Kópavogsbúar dvelja daglangt og njóta margháttaðrar þjónustu. Hallgrímskirkja. Orgelleikur og lestur Passíusálma kl. 12. Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-16. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12.10. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða djákna. Súpa og brauð á eftir. Ailir velkomnir. Laugaraeskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra laugardag kl. 15. Farið í heimsókn í Stjórnarráðshúsið. Kaffiveitingar. Þátttaka tilkynnist í síma 551 6783 kl. 16-18. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Sjöunda dags aðventistar á Islandi: A laugardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Guðný Kristjánsdóttir. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumaður Einar Val- geir Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi. Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Derek Beardsell. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum. Hvíldardagsskóli kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Iain P. Matchett Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnar- firði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðu- maður Gunnar Jörgensen. TM - HÚSGÖGN 1 SíSumúla 30 -Slmi 568 6822 | 6«syir“'^ Gjafabækurnar vinsælu Spámaðurinn og Mannssonurinn Sígild rit eftir Kahlil Gibran í snilldarþýðingu Gunnars Dal Gunnar Dal segir: „Vegna þess að ég telþað skyldu rithöfunda að þýða öndvegisrit annarra þjóða þýddi ég Spámanninn og Mannssoninn eftir Kahlil Gibran. An bóka hans getur engin menningarþjóð verið. Ég tel þessar bœkur jafngóðar. “ Bœkurnar fást í öllum helstu bókaverslunum. Muninn bókaútgáfa. Sími 898 5868. NYHERJI Nýherjabúðin * Skaftahlíð 24 * Reykjavík HÓTEL EOKC PósthússtTKti II • Reykjavík H6IMS M6NN muGfivíGofl í! Laugavegi 41 • Reykjavík Síðumúla 22 * Reykjavík * VAKA-HELGAFELL Forlagsverslun _____Síðumúla 6 • Rcykjavík Akureyrl Nethyl Celslagótu 7 * Akureyri • Ncthyl 2 • Reykjavík Þessi fyrirtæki veita öllum sem greiða með VISA kreditkorti rafrænan afslátt Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt FRIÐINDAKLUBBURINN www.fridindi.is • www.visa.is HONNUN: PIETRO CHIESA Mörkinni 3 • sími 588 0640 E-mail: caso@islandia.is •www.cassina.it • www.roset.de • www.zanotta.it • www.artemide.com • www.flos.it • www.ritzenhoff.de •www.alessi.it • www.kartell.it • www.fiam.it • www.fontanaarte.it ... Á DAGINN KOSTAR AÐEINS 18 KRÓNUR OG 92 AURA HVERT Á LAND SEM ER. LANDS SÍMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.