Morgunblaðið - 03.04.1998, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 03.04.1998, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ C= Schnelder Hljómtækja- samstæða. / 140W, 2x ^ kassettutæki, / geislaspilari, ( útvarp, A fjarstýring ofl, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 53*“ SIGURVEGARARNIR í silfurstígamóti Vals. Talið frá vinstri: Sturla Snæbjörnsson, Marinó Einarsson, Magnús Halldórsson, Sæmundur Björnsson, Vigdís Einarsdóttír og Cecil Haraldsson. BRIDS I 1 i 4 l € € i Umsjón Arnór G. ltagnarsson íslandsmótið í sveita- keppni - úrslit ÚRSLITIN í íslandsmótinu í sveitakeppni, Landsbankamótinu, fara fram 8.-11. aprfl næstkomandi. 10 sveitir taka þátt í úrslitunum, 8 úr Reykjavík, 1 af Reykjanesi og ein af Norðurlandi vestra. Töfluröð sveitanna er þessi: 1. Samvinnuferðir Landsýn, Rvk 2. Landsbréf, Reykjavík 3. VÍS Keflavík, Reykjanesi 4. Öm Arnþórsson, Reykjavík 5. Marvin, Reykjavík 6. EUROCARD, Reykjavík 7. Roche, Reykjavík 8. ísl. útflutningsmiðst., Rvk 9. Grandi hf., Reykjavík 10. Ásgrímur Sigurbjömsson, Norðurlandi vestra Tímatafla úrslitanna er þannig: Miðvikudagur 8. apríl 1. umf. 15.20-19.10 2. umf. 20.10-24.00 Fimmtudagur 9. apríl 3. umf. 11.00-14.50 4. umf. 15.20-19.10 5. umf. 20.10-24.00 Föstudagur 10. apríl 6. umf. 15.20-19.10 7. umf. 20.10-24.00 Laugardagur 11. apríl 8. umf. 11.00-14.50 9. umf. 15.20-19.10 Áhorfendur eru velkomnir á með- an á keppninni stendur og einn leikur verður valinn í 14 hálfleikjum til sýn- ingar á töflu auk þess sem saman- burður verður gerður á stöðunni í öll- um leikjum mótsins. Islandsmeistari 1997 er sveit Antons Haraldssonar, Norðurlandi eystra. Úrslit verða birt Innbrots-, öryggis- og brunakerfi ELFA-GRIPO ein mest seldu öryggiskerfin í Evrópu. Samþykkt af viðurkenndum prófunarstofnunum og fjarskiptaeftirliti ríkisins. Mjög hagstætt verð. Kapalkerfi frá kr. 13.410 stgr. Þráðlaus frá kr. 19.890 stgr. Urval aukahluta: Reykskynjarar, sírenur, símhringibúnaður, fjarstillingar. Ódýr og örugg heimilisvernd. Tæknileg ráðgjöf - auðvelt í uppsetningu. Einar Farestveit&Cohf Borgartúni 28 • Simar 562 2901 og 562 2900 Söluumboð Akureyri: Ljósgjafinn jafnóðum á heimasíðu BSÍ. Slóðin er http://www.islandia.is/“isbridge. Landsliðskeppni 1998 í opnum flokki og kvennaflokki Ákveðið hefur verið að senda 2 pör á Norðurlandamót í sveitakeppni 1998 í opnum flokki og kvennaflokki. Spilað verður um hvaða pör verða send og fer sú keppni fram 2. og 3. maí. Spilaður verður tvímenningur með Cavendish-fyrirkomulagi. Efstu 2 pörin úr þeirri keppni mega velja með sér par og spila þær 2 sveitir helgina 16. og 17. maí um hvor spili fyrir Islands hönd á Norðurlanda- mótinu í sveitakeppni 1998. Mótið fer fram í Ósló 30. júní til 5. júlí 1998. Skráningarfrestur er til kl. 20:00 miðvikudaginn 29. apríl. Magnús Halldórsson og Sæmundur Björns- son unnu Valsmótið Tveggja kvölda tvímenningi knattspumufélagsins Vals lauk sl. mánudagskvöld með sigri Magnúsar Halldórssonar og Sæmundar Björnssonar, sem hlutu samtals 516 stig. Spilaður var tölvureiknaður Michell og spilað um silfurstig. Röð efstu para varð annars þessi: Magnús - Sæmundur 516 Vigdís Einarsd. - Marinó Einarsson 512 Sturla Snæbjömss. - Cecil Haraldss. 487 Erlingur Einarss. - Þorsteinn Joensen 478 Friðjón Þórhallss. - Sigurjón Tryggvas. 478 Jens Jensson - Armann J. Lárusson 476 Keppnisstjóri var Jakob Kristinsson. Opnum á morgun glæsilega sérverslun með golfvörur OPNUNARTILBOD FRAM AD PÁSKUM ti'ii i r.it grafit járnasett kr. 24.900,- 18 rornrrt golfboltar kr, 1.890,- PROSTYLE regngalli kr. 9S00,* KERRUR KR. 3.900,- GOLF APRÍL - SEPTEMBER OKTÓBER - MARS MÁN-FÖS KL. 10-19 MÁN - FÖS KL. 10-18 LAU-SUN KL. 10-16 LAUGARD. KL. 10-16 PING - ásamt fjölda annarra heimsþekktra vörumerkja G0LFVERSLUN Nethyl 2, 110 Reykjavík • Sími: 577-2525 • Fax: 577-2530 Eg segi og skrifa á geisladisk aftur og aftur og aftur... "ÓDÝRARI, ÓDÝRARI ÓDÝRARI..." MULIUiniGSVELIIU Tölvupopp- ararnir Junglizt & Zews spila á laugardag frá kl. 13:00 og leyfa áheyrendum að heyr brenglúhíSs: BTC geisladiska- skrífarínn. Nú eru geisladiskarnir orðnir endurskrífanlegir. Skrifar 2x og les 6x. Kapplar, hugbúnaðurog einn diskur fylgir. einum pakka. 233 Mhz Pentium II, turn kassi, 17 tommu skjár, 32 MB SDRAM, 3.2 MB Ultra-DMA diskur, 4 MB skjákort, 24x geisladrif, Soundblaster 16, 33.6 fax mótald með símsvara, 6 mánuðir á netinu hjá Margmiðlun ofl. ofl. 'oU t! Skeifan 11 • 108 Rvk • Sími: 550-4444 • Póstkröfusími: 550-4400
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.