Morgunblaðið - 03.04.1998, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 03.04.1998, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 65 í DAG BRIDS IJnKvjón riuAniiiniiur 1‘áll Arnar.son SUÐUR verður sagnhafi í fjórum spöðum eftir að vestur hafði opnað á einu eðlilegu laufi: Norður *K2 ¥1085 ♦ ÁD53 *ÁK106 Suður ♦ G109765 ¥K764 ♦ K86 *— Utspilið er laufdrottning. Hvernig myndi lesandinn spila? Það er nokkuð ljóst að vestur á ásana í hálitunum fyrir opnun sinni í byrjun. Austur má þvi ekki komast inn til að spÚa hjarta í gegn- um kónginn. Spilið kom upp í Ítalíu- mótinu í parasveitakeppni. Landsliðskonan Gabriella Olivieri spilaði þannig: Hún trompaði fyrsta slaginn og spilaði smáum spaða upp á kónginn. Síðan henti hún tveimur hjörtum niðui’ í AK í laufi og spilaði tígli þrisvar: Norður AK2 ¥1085 ♦ ÁD53 ♦ÁK106 Vestur Austur AÁ83 *D4 ¥ÁG9 ¥D32 ♦ 1094 ♦ G72 *DG52 ♦98742 Suður ♦ G109765 ¥K764 ♦ K86 4*- Enginn gat trompað. Þá kom þrettándi tígullinn. Ef austur trompar með drottn- ingu fer hjarta heim og vestm- fær aðeins tvo slagi í viðbót á ásana sína. Ti-ompi austur ekki, þá hendir sagn- hafi hjarta heima og vestur getur trompað með áttunni. En þá falla ás og drottning saman í trompinu. Sama niðurstaða. MORGUNBLAÐIÐ birth' tilkynningai- um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleh-a lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritslj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Krjnglunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heiila QOÁRA afmæli. Á *J v/ sunnudaginn, 5. apríl nk., verður níræður Sölvi Páll Jónsson, Réttarholts- vegi 67, Reykjavík. Eigin- kona hans er Laufey Guð- mundsdóttir. Sölvi tekur á móti gestum á morgun, laugardaginn 4. apríl, frá kl. 15-19, í Brautarholti 20, 4. hæð í Stjörnusal (gamla Þórscafé). p'/\ÁRA afmæli. í dag, O \/fóstudaginn 3. apríl, verður fímmtugur Atli Freyr Guðmundsson, skrif- stofusijóri í viðskiptaráðu- neytinu, Skóiavörðustíg 6b. Sambýliskona hans er Þor- gerður Jónsdóttir. Þau verða að heiman. rj Pf ÁRA afmæli. Nk. f Ománudag, 6. apríl, verður sjötíu og fimm ára Hjalti Magnússon, Heið- arhrauni 41, Grindavík. Af því tilefni tekur hann á móti gestum í Verkalýðs- húsinu, Víkurbraut 46, í dag, fostudaginn 3. apinl, kl. 20. pT/\ÁRA afmæli. í dag, O v/föstudaginn 3. apríl, verður fimmtugur Einar Sveinsson, framkvæmda- stjóri Sjóvár-Almennra trygginga hf., Bakkaflöt 10, Garðabæ. Eiginkona hans er Birna Hrólfsdóttir gnmnskólakennari, sem varð 50 ára 4. febrúar sl. Þau hjónin taka á móti gest- um í Sunnusal Hótels Sögu á milli kl. 17 og 19 í dag. COSPER MÉR líst mjög vel á hana, sonur sæll. Því miður var ég ekki jafn smekklegur á þínum aldri. Með morgunkaffinu ÞÚ fórst ansi nálægt lög- ÉG stökk upp úr köku og regluþjóninum sem stjórn- rann í súkkulaðibráðinni. aði umferðinni. STJ ÖRJVUSPA eftir Frances Drake HRÚTUR Mikið úrval af GLUGGATJALDAEFNUM VlÐ RÁÐLEGGJUM OG SAUMUM FYRIR ÞIG. 'N GLUGGATJOLD Skipholti 17a, s. 551 2323. Afmælisbarn dagsins: Þú ert fjölhæfur ogframsýnn en vantar kraft til að fylgja málunum eftir. Fjármál liggja vel fyrh-þér. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er oft freistandi að láta kylfu ráða kasti en smáfyrir- byggja er nauðsynleg ef vel á að takast til. Naut (20. apríl - 20. maí) Ferðalag liggur í loftinu en þú þarft að gæta þess að halda öllum kostnaði í lág- marki. Sinntu börnunum. Tvíburar (21.maí-20.júní) Vinnan krefst allrar þinnar athygli og atorku. Gættu þess samt að missa ekki sjónar á velferð þinna nán- ustu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Vinátta er eitt, ofríki er ann- að. Það er nauðsynlegt að þú gerir þér grein fyrir því hvar mörkin liggja. 3JA ÁRA AFMÆLI HJÁ LA BAGUETTE Heildsöluverð á tertum, smjördeigi með fyllingu og bökum, Petits Fours 24 kr. stk., eplabökur 680 grömm 270 kr., 20 lítil smjörhorn 280 kr. GERIÐ GÓÐ KAUP FYRIR FERMINGARNAR EKTA FRANSKT BAKKELSI Verið velkomin Tilbúnir réttir Mjög ódýrt grænmeti LA BAGUETTE frystivöruverslun og heildsölubirgðir, GLÆSIBÆ, SÍMI 588 2759. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er ekki allt gull sem gló- ir og margt reynist eftir- sókn eftir vindi. Vertu raun- sær í peningamálunum. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Cu. Þú hefur látið hlutina reka nokkuð á reiðanum og þarft nú að taka þig á og vinna þig skipulega út úr vandanum. Vog (23. sept. - 22. október) Þér er nauðsynlegt að sýna fyrirhyggju í fjármálum og standast allar freistingar í þeim efnum sem öðrum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki alls kyns gylliboð villa þér sýn en haltu ein- beitninni og greindu kjarn- ann frá hisminu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 46 Það er eitt og annað sem þú átt ógert heima fyrir og nú er komið að því að þú fram- kvæmir þessa hluti. Steingeit (22. des. -19. janúar) Mundu að ekki eru allir við- hlæjendur vinir en með eðli- legri fyrirhyggju er gaman að kynnast nýju fólki. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) QSífa Þú þarft að koma ákveðnu máli á hreint á vinnustað þínum. Láttu engan hindra þig í þeim efnum. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) >♦»«> Það er óþarfi að hafa vit fyr- ir öðrum á hverju sem geng- ur. Láttu því aðra um að taka ábyrgð á sjálfum sér. Stjömuspána á að iesa sem dægradvöl. Spái' af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. RÖÐ FYRIRLESTRA FYRIR ALMENNiNG í TILEFNI AF ÁRI HAFSINS Fjórði fyrirlesturinn í fyrirlestraröð Sjávarútvegsstofnunar HÍ verður haldinn laugardaginn 4. apríl kl. 13:15-14:30 í sal 4 í Háskólabíói VESTUR UM HAF hvernig Atlantshafið var sigrað með tæknifræði, veðurfræði og stjörnufræði Páll Bergþórsson segir frá rannsóknum sínum á ferðum íslendinga vestur um haf um Grænland til Vínlands. Páll byggir á Eiríks sögu rauða og Grænlendingasögu og nýtir þekkingu sína á veðurfræði til að spá í hvernig ferðum manna var háttað og hvar þeir kunna að hafa tekið land. Sjálfur hefur hann nýlega ferðast um þessi svæði í Kanada og Bandaríkjunum og dregur fram hliðstæður í landháttalýsingum sagnanna og staðháttum sem hann kynntist af eigin raun. Um jólin kom út bók Páls, Vínlandsgátan, sem tilnefnd var til Hinna íslensku bókmenntaverðlauna Umræðum stjórnar Guðrún Pétursdóttir forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar HÍ Laugardaginn 18. apríl ki. 13:15-14:30 í sai 4 í Háskólabíói: ÓGNIRVIÐ UNDIRDJÚPIN Össur Skarphéðinsson ræðir um það sem helst ógnar lífríkinu í haíinu Tyrirlestramir eru t röð viðburða sem ríkisstjóm íslands slyður i tilefni afÁri bafsins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.