Morgunblaðið - 03.04.1998, Side 71

Morgunblaðið - 03.04.1998, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 71 * LAU'l?iAF£p= i-.fi'.i Ífoy.f-í MAGNAS BÍÓ /DD/I ALVORU BIO! ^Dolby STAFRÆNT ST/FRSTA UALDIÐ MHl d. 9 og 11. B.i. 16. Sýnd I sal-A kl. 5, 9 og 11.30. Sýnd kl. 5 og 7. vortex.is/starfilm/ Laus úr fangelsi „BESTA OG FYNDNASTA RÓMANTÍSKA MYND ÁRSINS!“ LOS ANGELES TIMES, KENNETH TURAN 30.000 MtO><FENlWf> JACK NICHOLSON HELEN HUNT_____GREG KINNEAR AS GOOD ASIT GETS Það gerist ekki betra ★★ ★★★ . . . 5EDV Heimsmynd ★★★1/2 ★★ ★★★«* ^Da9Slj6$ V Mbl SK Bylgjan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRUIVISYNING DUSTI3ST Myndin var i "ák tilnefnd -Jja til tvennra Óskars- fl verðlauna. v! Dustin Hoffman sem besfi leikari í aðalhlutverkí. Besta handritið. XM H.K.DV Oskafsverðlíiunahíifíirnir Robert DeNíro og Oustin Hoffman faro a kostum 1 þessarí frabíeru gamanmyml. WAG THf. OOG er tvimælalaust með bestu myndum arsins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ► LEIKARINN Robert Downey Jr. losnaði úr fangelsi í vikunni eftir að hafa eytt fjórum mánuðum bak við lás og slá en hann mun ljúka afplánun sinni á lokuðu meðferðarheimili fyrir eiturlyfjasjúklinga. Flytja átti leikarann á miðvikudagsmorgni en til að forðast fjölmiðlaathygli fór flutningurinn fram á þriðju- dagskvöldinu. „Það voru engir fjölrniðlar viðstaddir þegar hon- um var sleppt úr fangelsi," sagði Iögreglumaðurinn Jeff Cannon. Downey mun eyða næstu 90 til 100 dögum á meðferðar- stofnuninni eða þar til dómi hans hefur verið fullnægt. Ekki var gefíð upp á hvaða meðferð- arstofnun hann dvelst. Það olli töluverðum deilum að Downey skyldi þrívegis vera leyft að fara úr fangelsinu til að klára kvikmynd sem hann var að vinna að þegar hann var dæmd- ur. Dómarinn bætti því þremur dögum við upphaflega dóminn í stað frídaganna. Hann fékk hins vegar 69 daga fellda niður vegna góðrar hegðunar. Downey sást siðast í kvik- myndinni „One Night Stand“ en nýlega var frumsýnd myndin „Gingerbread Man“ þar sem Downey leikur undir stjórn Ro- berts Altman.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.