Morgunblaðið - 03.04.1998, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 03.04.1998, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 75 VEÐUR Spá kl. 12.00 f 0--Ö-Ö-I * Ri9nin9 y Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é é é é é é é & * # * « * £ » » » * Snjókoma Skúrir Slydda 'vý Slydduél VÉI ■J Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitastig Vindðrin sýnir vind- _ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 é er 2 vindstig. * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg eða breytileg átt, kaldi við suðurströndina en fremur hæg annars staðar Smá skúrir af og til á Austfjörðum og við suðausturströndina en annars léttskýjað. Hiti á bilinu 2 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina lítur út fyrir fremur hæga norðaustanátt og bjart veður. Á mánudag og þriðjudag eru horfur á norðan kalda með dálitlum snjó- eða slydduéljum sums staðar á Austurlandi, en annars hægri norðanátt og léttskýjuðu veðri. Á miðvikudag líklega hæg breytileg átt og yfirleitt léttskýjað. Svalt verður í veðri alla þessa daga og víða næturfrost. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töiuna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Hæð var fyrir norðaustan landið og fer minnkandi en lægð SV af irlandi þokast til norðausturs og dýpkar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður "C Veður Reykjavík 6 léttskýjað Amsterdam 10 rigning og súld Bolungarvík 3 heiðskírt Lúxemborg 14 skýjað Akureyri 6 heiðskírt Hamborg 5 súld Egilsstaðir 3 Frankfurt 14 skúr á síð.klst. Kirkjubæjarkl. 6 léttskýjað Vin 17 skýjað Jan Mayen -1 léttskýjað Algarve 19 skýjað Nuuk -4 skýjað Malaga 24 skýjað Narssarssuaq Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn 6 skýjað Barcelona 19 skýjað Bergen 3 súld Mallorca 20 skýjað Ósló 3 skýjað Róm 14 rigning Kaupmannahöfn 1 snjókoma Feneyjar 15 þokumóða Stokkhólmur 0 Winnipeg -3 heiðskírt Helsinki -5 snióél Montreal 2 þoka Dublin 11 léttskýjað Halifax 2 súld Glasgow 8 rigning New York 9 þokuruðningur London 14 skýjað Chicago 4 skýjað París 12 rign. á síð.klst. Orlando 21 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðir 3. aprfl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.58 1,0 11.16 3,2 17.21 1,2 23.48 3,3 6.36 13.27 20.20 19.32 ISAFJÖRÐUR 0.46 1,9 7.17 0,4 13.27 1,6 19.36 0,5 6.39 13.35 20.33 19.41 SIGLUFJÖRÐUR 3.07 1,2 9.27 0,2 16.06 1,1 21.45 0,4 6.19 13.15 23.13 19.20 DJÚPIVOGUR 2.06 0,5 8.02 1,6 14.17 0,5 20.44 1,7 6.08 12.59 19.52 19.03 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 auðmenn, 8 samtala, 9 gyðja, 10 dý, 11 krús, 13 róin, 15 annálað, 18 dreng, 21 tryllt, 22 skokk, 23 sundfuglinn, 24 máttarstólpa. LÓÐRÉTT; 2 ger, 3 jarða, 4 dug- legur, 5 framleiðslu- vara, 6 saklaus, 7 lög- un, 12 aðferð 14 kyn, 15 flát, 16 látbragðinu, 17 himingeimurinn, 18 litl- ir, 19 hnykks, 20 þekkt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 strók, 4 fiekk, 7 pípar, 8 lyfin, 9 lem, 11 röng, 13 æður, 14 æskir, 15 hrós, 17 alda, 20 ára, 22 leynt, 23 umbun, 24 sytra, 25 staur. Lóðrétt: 1 sýpur, 2 ræpan, 3 kurl, 4 fálm, 5 erfið, 6 konur, 10 eykur, 12 gæs, 13 æra, 15 hólks, 16 ólyst, 18 labba, 19 annar, 20 átta, 21 aurs. í dag er föstudagur 3. apríl, 93. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Gleði hlýtur maður af svari munns síns, og hversu fagurt er orð í tíma talað! Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafell kom og fór í gær. Green Snow fór í gær. Bjarni Sæmunds- son, Lone Sif og Arnar- fell fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Kyndill kemur í dag. Fréttir Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar falla niður í Breiðholts- laug um óákveðinn tíma. Bólstaðarhh'ð 43. Handavinnustofan opin kl. 9-16, virka daga. Leiðb. á staðnum. Allir velkomnir. Leikfimi er á þriðjud. og fimmtud. kl. 9, kennari Guðný Helgadóttir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er op- in alla virka daga kl. 16- 18 sími, 561 6262. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Svarað í síma Krabbameinsráð- gj. 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14, píanó tónleika. Árskógar 4. Kl. 9 perlu- saumur, kl. 13-16.30 smíðar. Bólstaðarhlíð 43, félags- vist í dag kl. 14. veiting- ar og verðlaun. Allir vel- komnir. Fclag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Gjábakka, Fannborg 8, í kvöld kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Allir velkomnir, síðasta sinn fyrir páska. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugardagsmorgun frá Risinu, Hverfisgötu 105. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun, fostudag, kl. 9-17.30 vinnustofur opn- ar, m.a. páskaföndur, frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids, kl. 13.30- (Orðskviðirnir 15,23.) 14.30 bankaþjónusta. Veitingar í teríu. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur, perlusaum- ur og útskurður, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 14 spilað bingó. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, vinnustofa opin. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-15 hannyrðir, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun og hárgreiðsla, kl. 9.30 glerskurður og al- menn handavinna, kl. 10 kántrýdans, kl. 11 dans- kennsla, stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13 glerskurð- ur, kl. 13.30 sungið við flygilinn, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi og handmennt, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffi. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Opið hús frá kl. 14-17, kaffi og meðlæti kl. 15. Bridsdeild FEBK. Tvi- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi, Laugardagsgangan verður á morgun, lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Fundur í Heimsklúbbi Hana-Nú laugardag 4. apríl kl. 15. Þorleifur Friðriksson sagnfræð- ingur og félagar úr Pólsk-íslenska vináttufé- laginu koma á fundinn. Allir velkomnir. Félag kennara á eftir- launum. Skemmtifundur FKE verðm- á morgun, laugardaginn 4. apríl, í Kennarahúsinu við Laufásveg og hefst kl. 14. Kvenfélag Óháða safn- aðarins. Aðalfundurinn verður haldinn þriðju- daginn 7. apríl kl. 20.30 í Kirkjubæ. Venjuleg að- alfundarstörf og um- ræða um Grænlands- ferð. Kvenfélagið Seltjörn, Seltjamarnesi, 30 ára af--- mælishátíð félagsins er í kvöld kl. 20.30 í félags- heimili Seltjamarness. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag fslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi^.-^. 5, Rvk og í síma/mynd- " rita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort em afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Hoitsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki og Hafnarfjarðarapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. J Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi em afgreidd í síma 552 4440, hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavfkursvæðinu, em afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkorta- greiðslur. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Bama- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SIMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. ST JÓRNARKJÖR Verkalýðsfélagið Eining auglýsir hér með eftir listum eða til- lögum um menn í stjórnarsæti varðandi kjör stjórnar og trúnaðarráðs fyrir starfsárið 1998/1999 að viðhafðri allsherj- aratkvæðagreiðslu. Ber samkvæmt því að skila lista skipuðum formanni, varafor- manni, ritara og gjaldkera ásamt 50 manns í trúnaðarráð, tveimur skoðunarmönnum og einum tii vara eða tillögur um menn í eitthvert, einhver eða öll stjórnarsætin, sem kjósa skal til. Hverjum framboðslista eða tillögu skulu fylgja með- mæli minnst 80 fullgildra félagsmanna. Listum eða tillögum ber að skila á skrifstofu félagsins, Skipagötu 14, eigi síðar en kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 16. apríl 1998. AKUREYRI 1. APRÍL 1998. STJÓRN VERKALÝÐSFÉLAGSINS EININGAR.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.