Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1998 47 AÐSENDAR GREINAR Hjukrun - þjon- usta á útsöluverði NÚ ER svo komið að meiiihluti hjúkrunarfræðinga, sem staifa við klíniska hjúkrun á Ríkisspítölum og Sjúkrahúsi Reykjavíkur, hefur sagt upp stöifum frá og með 1 júli nk. að okkur meðtöldum. Þessa ákvörðun hefui' hver og einn þessara hjúkranai'- fræðinga tekið og þurfti ekki hvatn- ingar við. Staðan í kjaramálum er ein- faldlega óviðunandi. I vinnu aðlögun- amefnda við núgildandi kjarasamn- inga kom í ljós að hjúkrunarfræðingar hafa umtalsvert lægri laun í saman- bui’ði við aðrai' heilbrigðisstéttir innan BHMR með 4 ára háskólanám. I febr- úar sl. voru undirritaðir kjarasamn- ingar þar sem samið var um niðurröð- un í launaflokka innan þriggja megin launaramma A, B og C. Hjúkrunai'- fræðingar gerðu vissulega ráð fyrir því að tekið yrði mið af menntun þeÚTa, sjálfstæði í starfi, starfsreynslu og ábyrgð við niðurröðun, í launai'a- mma og eygðu möguleika á sann- gjömum launatöxtum. Stofnanimai' viija hins vegar raða öllum almennum hjúkrunarfræðingum og hjúkrunar- fræðingum í sérverkefnum í ramma A og á það getum við ekki fallist. Við telj- um eðlilegt að þessir hjúknmarfræð- ingai' raðist í launaramma B sem kveðui' á um ábyrgð og sjálfstæði í starfí. Hjúkrunarstjómendur með ábyrgð á rekstri umsvifamikilla deilda eiga að raðast í launaramma C. Það er grundvallaratriði að þessum kröfum okkar um niðurröðun í launaramma verði mætt. Við höfum þegar fengið það staðfest að aðrar stéttir sem sömdu um þennan kjai'asamning raði eingöngu nemum og starfsfólki á reynslutíma í launaramma A. Stjóm- endur raðist aftur á móti í launai'a- mma C. Það þarf ekki annað en lesa Staðan í kjaramálum er óviðunandi, segja Ingi- björg Hrönn Ingimars- dóttir og Linda Björns- dóttir, og sú er megin- orsök uppsagna hjúkr- unarfræðinga. atvinnuauglýsingai' í Morgunblaðinu til að sjá að þær stéttir, þar sem tókst vel til með niðurröðun í áðumefnda launaramma, em famar að auglýsa eftii' fólki í stjómunarstöðu í launa- ramma C. Nýlega var t.d auglýst staða yfíi'sálfræðings á Stuðlum, meðferðar- heimili fyi-ir unglinga, með byrjunar- laun i C4. Þeim heilbrigðisstéttum sem starfa innan Ríkisspítala og Sjúkrahúss Reykjavíkur hefur gengið illa að ná fi'am sanngjarmf niðurröðun innan áðumefndi'a launaramma. Þar hefur hjúkmnai'fræðingum orðið síst ágengt. Röksemdafærslur ríkis og borgar hafa gjarnan verið þær að við séum of fjölmenn stétt til að leyfa launahækkun. Slíkt kalli á aukna verð- bólgu. Það er hins vegar ekki okkai- hlutverk að gi'eiða niðm’ fjárlagahalla sjúkrahúsanna með því að styðja slíka launastefnu. Þar er í aðra vasa að sækja. Til að gera stöðuna ennþá flóknari hefur fjölmenni innan hjúkr- unarstéttarinnar gert að verkum að gmnnlaunum hefur verið haldið niðri hjá öðmm stéttum innan BHMR, s.s. liffræðingum, náttúi-ufræðingum og öðmm sem við beram okkur saman við og starfa við sömu stofnun. Þessar stétth' hafa því farið út í sérsamninga við okkai' atvinnurekendur í fonni óunninnai' yfírvinnu og styttingar á vinnuskyldu. Á sama tíma vinnur með- altal hjúkranarfræðinga 45 stunda vinnuviku á strípuðum launatöxtum. En athugið að hjúkranarfræðingar eru eina heilbrigðisstéttin innan BHMR sem hefur vaktskyldu allan sólarhringinn, alla daga ái'sins. Þeh' hafa umsjón með rekstri deildanna og mönnun hjúkrunarfólks. Það er kom- inn tími til að ráðamenn geri sér grein fyiii' vinnuálagi, viðveruskyldu, ábyrgð og sérhæfingu okkar í starfi og fyrh' það viljum við fá gi-eitt. Staðreyndin er sú að hjúkranar- fræðingar era sjálfstætt starfandi stétt innan ríkisstofnana og bera fag- lega ábyrgð á sínum störfum. Geri þeir mistök leggja þeir starfsleyfí sitt að veði. Hlutverk hjúkrunarfræðinga á sjúkr-adeildum er margþætt. Þeir gera áætlanir um hjúkrananneðferð í sam- vinnu við sjúklinginn, greina fræðslu- þarfír hins sjúka og aðstandenda hans og sinna aðhlynningu sjúklinga. I hjúkranamámi er lögð áhersla á heild- ræna sýn á einstaklinginn og það skil- ai' sér í alh-i þjónustu við hann. Sjúkra- deild sem er vel mönn- uð af hjúkrunarfræð- ingum tryggir sjúkling- um og aðstandendum þeirra betri og skilvirk- ari þjónustu. Stjómun er stór þátt- ur í starfí hjúkrunar- fræðinga þar sem á hjúkranarsviði starfar hjúkrunarfólk, faglært og ófaglært, undir handleiðslu og ábyrgð hjúkrun- arfræðinga. Hjúkranarfræðingai' taka einnig þátt í teymisvinnu með öðrum Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir Linda Björnsdóttir fagstéttum og er hjúkrunarmeðferð sjálfstæðm- þáttur í þeirri vinnu. Það er því að mörgu að hyggja. Staðreyndin er sú að deildir sjúkra- húsanna verða ekki reknar án okkai' vinnuframlags. Það gengur engin önn- ur starfsstétt í okkar störf því nauð- synlegur undirbúningur fyrir þetta fjölbreytta starf er sérhæft nám í hjúkrunarfræðum. Niðurstaða okkai' er sú að hjúkran- arfræðingar hafa selt vinnu sína ódýrt. í dag era t.d. deildastjórar stórra og umsvifamikilla bráðadeilda með sömu eða lægri laun en annað háskóla- menntað fólk i almennum störfum, þ.e.a.s. ekki stjómunai'störfum við stofnunina. Það er lágmai'k að sam- ræmi sé í launum þessara starfsstétta. Við krefjumst veralegra kjarabóta í ljósi áðumefndra staðreynda. Eins og launin era í dag er okkur ekki eftirsjá af eiilsömum og erfiðum störfum og þeirri ábyrgð sem þeim fylgja. Ingibjörg Hrönn Ingiinarsdóttir er hjúkninardeildarstjóii og Linda Bjömsdóttir er hjúkmnarfræðingur. Við erum í rusli! ..■■Við bara spyrjum!!! Höfum við rétt til að umgangast jörðina eins og við aettum eina til vara heima í kjallara? Skátafélagið Ægisbúar. ætlar að leggja sitt af mörkum til að fegra umhverfið og ganga strandlengjuna við Ægisíðu sunnudaginn 7. júní. Eru allir sem vettlingi geta valdið hvattir til að koma og hjálpa til við hreinsun þessarar náttúruperlu Reykvíkinga. Þeir, sem vilja leggja hönd á plóginn, geta mætt eftir kl. 13.00 við skúra trillukarlanna á Ægisíðu og feng- ið plasthanska, ruslapoka og úthlutað svæði til hreinsunar. Um leið hvetjum við alla landsmenn, bæði fyrirtæki og einstaklinga, að taka til hendinni og fegra umhverfi sitt með því að taka til, mála, planta gróðri o.s.frv. Við berum ábyrgð á um- hverfinu. Hirðum um umhverfið ... spillum því ekki Við þökkum öllum þeim fyrirtækjum, sem hafa sýnt þessu málefni áhuga með stuðningi. ÚtiIífsskóli Ægisbúa verður starfræktur í júní og júlí. Þar er boðið upp á vikulöng námskeið fyrir krakka 8-12 ára. Á námskeiðunum er lögð áhersla á útivist, náttúrufræðslu og sjálfs- bjargarviðleitni. í hverri viku verður farið í útilegu í skála yfir eina nótt. Skráning fer fram í félagsheimili Ægisbúa og í síma: 5523565. BONUS S0RRA Mál iffi og menning > 0 IL*J iLofrö} . I I OPID TIL KL. 21 S : 662 2732 m&sinómAtt S]Óv£J§ÁLMENNAR WlMi.il:m LhduL Bilaleiga m £ssa. Gatnamálastjórinn í Reykjavík Afltækni ehf. Grandakaffi Lífstykkjabúðin ehf. Slippfélagið í Reykjavík hf. Altech ehf. Grandi hf. Lögmenn Seltjarnarnesi sf. Slökkvilið Reykjavíkur Arkitektar Skógarhlíö Grænn kostur ehf. Málflutningsskrifstofa SPLITT (þróttavörur Á næstu grösum Gúmmíbátaþjónustan Jóns Ólafssonar Sævar bíla- og Álftafell hf. Hárgreiðslustofan Cortex Melabúðin - Þín verslun bátarafmagn, Kirkjubraut 13 Bílkraninn sf. Hársnyrtistofa Péturs Neskjör - Videóborg Söluturninn Bússa Björnsbakarí v/Skúlagötu Hársnyrtistofan Ónix Netagerð Söluturninn Gerpla ehf. Brimrún ehf. Hitaveita Reykjavíkur Guðmundar Sveinssonar Teiknistofa Hrafnkels Thorlacius Búseti Hjólbarðaverkstæði Nói-Síríus hf. Tónlistarskólinn á Seltjarnarnesi Bændasamtök íslands Vesturbæjar sf. Ó. Johnson & Kaaber hf. Týndi hlekkurinn sf. Dentalstál ehf. Hljómplötuverslunin Þruman Ófeigur - Gullsmiðja Ull og gjafavörur DHL Hraðflutningar ehf. Hraði hf. fatahreinsun og listmunahús Ullarhúsið Elfur Imynd ehf. R. Sigmundsson ehf. Umferðarmiðstöðin Elli- og hjúkrunarheimilið Grund (slandsmarkaður hf. Rafboði Reykjavík hf. Úðafoss sf. Emelía hf. íslenska Óperan Rafeindaþjónustan Úlfarsfell ehf. Endurvinnslan hf. Johan Rönning hf. Örfirisey hf. / Raför Úra- og klukkuverslun Faktor ehf. Jón og Óskar Rammagerðin hf. Hermanns Jónssonar Fasteignamarkaðurinn hf. Kjörbúð Reykjavíkur ehf. Reykjavíkurhöfn Útilíf hf. Ferðaskrifstofa KPMG endurskoðun hf. Samey ehf. Vatnsveita Reykjavíkur Harðar Erlingssonar Landslagsarkitektar Sigvaldi Snær Kaldalóns Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar Félags- og R.V. & Þ.H. sf. Sjóvá-Almennar hf. Vinnufatabúðin þjónustumiðstöð aldraðra Landssamtök hjartasjúklinga Skipavarahlutir hf. Frostfiskur hf. Litabær Skúli H. Norðdahl arkitekt, FAÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.