Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ Reykt urriðapaté fyrir 4 200 g sýrður rjómi (10%) _________1 tsk sítrónusafi______ _________1 rauð pgprikg_________ _________1 msk vorlaukur________ 300 g reyktur urriði eða silungur 2 blöS matarlím 2-3 dl steinselja Leggið matarlímið í bleyti í kalt vatn. Hrærið saman sýrðan rjóma og sítrónusafa. Roðflettið og bein- hreinsið reykta fiskinn. Setjið hvort tveggja í matvinnsluvél í augnablik. Saxið laukinn smátt og hrærið saman við. Skerið paprikuna í litla teninga og bætið út í. Kreistið vatnið úr matar- límsblöðunum og leysið upp í 3-4 matskeiðum af sjóð- andi vatni. Hellið saman við blönduna í mjórri bunu og hrærið vel. Leggið maukið á bökunar- pappír og mótið rúllu. Setjið í kæli í 1 klukkustund. Opnið bréf- ið á rúllunni og veltið henni upp úr saxaðri steinselju og þrýstið vel þannig að festist. Pakkið rúllunni vel inn í bréfið og látið bíða í kæli í sólarhring. Ef rúllan er lin eftir þann tíma má setja hana í kæli í 1 sólarhring eða í frysti í 1 klukku- stund ef tími er naumur. Skerið í sneiðar og raðið á diska með fal- legu salati og kokkteiltómötum. Berið fram með nýbökuðu brauði. Hver skammtur inniheldur: Hitaeiningar 209 kcal, prótein 22 g, kolvetni 4 g, fita 11 g, mettuð fita 3 g, Morgunblaðið/Guðmundur Ingólfsson Linsusalat 250 q qrænar linsubaunir _______2-3 rauðlaukqr_________ _______1 búnt vorlaukur_______ _______2 hvítlauksrif_________ araslaukur til skrauts natríum/salt 1492 mg/3,8 g, kólesteról 17 mg. Kryddlögur 3 msk ólífuolía 1 msk balsamikedik 2 tsk dijon sinnep Lambalundir með linsusalati og balsamiklegi fyrir 4 ________400 q lambalundir ________1 msk ólífuolía_______ ________1 tsk piparblanda_____ ___________V2 tsk salt________ '/2 dl hvít- eða rauðvín (mó nota grænmetissoð) V2 tsk salt 1 tsk pipar Brúnið lundirnar í ólífuolíu á pönnu. Kryddið með salti og pipar og hellið víni saman við. Látið malla í 7-10 mínútur. Snúið reglulega. Sjóðið linsubaunirnar skv. leiðbein- ingum á pakka. Skerið rauðlaukinn í litla báta og vorlaukinn í 3-4 cm strimla. Mýkið í safa af kjöti á pönnu þar til laukarnir eru mátu- lega rneyrir. Ekki alltof lengi. Þeytið saman hráefni í kryddlög- inn og hellið hluta yfir salatið. Saxið graslauk yfir. Berið rest af krydd- legi með sér í könnu. Hver skammtur inniheldur: Hitaeiningar 497 kcal, prótein 38 g, kolvetni 39 g, fita 20 g, mettuð fita 2g, natríum/salt 617 mg/1,6 g, kólesteról 76 mg, Pavlova með kiwi og jarðarberjum fyrir átta _______4 eggjohvítur (stórar)____ 120 q sykur 2 tsk maizenam jöl V2 tsk vanilludropar 4 msk kakó 2 msk sykur 250 g jarðarber 3 kiwi 1 dl r|ómi 2 tsk vanillusykur '/2 msk kakó Hitið ofninn í 140 gráður. Þeytið LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1998 35 eggjahvítumar í hræri- vél þar til þær hafa tek- ið að stífiia, bætið sykri saman við og stífþeytið. Bætið síðan vanillu- dropum út í. Blandið saman kakói og 2 msk af sykri ásamt 2 tsk af maizenamjöli. Stráið yfir marengsinn og blandið með sleikju þannig að loft haldist. Setjið bökunarpappír á plötu og teiknið hring, ca 24 cm í þvermál. Smyrjið lagi af mai’- engs í hringinn og mótið síðan breiða brún af marengstoppum yst þannig að myndis skál. Bakið í 1 V2 klukku- stund. Hellið súrmjólk í kaffipoka og lát- ið renna úr í skál í 3-4 klst. Bragð- bætið með vanillusykri. Stífþeytið rjómann og blandið saman við. Skerið ávextina í fallega bita. Hellið súrmjólkurrjómanum á marengs- botninn. Skreytið með ávöxtunum. Sigtið Vz msk af kakói yfir ef viH. Hver skammtur inniheldur: Hitaeiningar 176 kcal, próteikn 5 g, kolvetni 25 g, fita 6 g, mettuð fita 4 g, natríum/salt 53 mg/o,l g, kólesteról 17 mg. Öll máltíðin er því 1.030 hitaein- ingar. Við bætast 270 hitaeiningar fyrir vínin. Þetta gera 1.300 hitaein- ingar sem er rétt rúmlega helming- ur af dagskammti hjá flestum. Venjuleg máltíð með lambalæri og rjómasósu, forrétti og eftirrétti færi auðveldlega upp fyrir 2.000 hitaein- ingar og þá eru ekki taldar með hitaeiningar fyrir vín. Auk þess yrðu þá hlutfóllin milli próteina, kol- vetna og fitu verri. . ^ >^swM8hi •ÍS&3ÍScit Þaðeim / stor Þér er hér með boðið til veislu með öndunum á Tjöminni ídagmillikl. 13ogl5hjáIðnó. • Þú færð brauð handa öndunum og ís frá Emmessís fyrir þig. • Fuglafræðingur upplýsir hlust-endur um andastofnana á Tjöminni. • Böminfáflottendur-merktbarmmerki. • Landsbjörgverðurmeðsýninguátækjumogbúnaði. • Veltibíllinnverðurástaðnum. • Andlitsmálunfyrirbömin. Gerðuöndunum greiðaí dag! Þeir sem ganga í Stofn fyrir 1. júlí nk. og eiga farsæl viðskipti við félagið á árinu, geta átt von á enduigreiðslu. SJQVAOrTALMENNAR Traustur þáttur í tilverunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.