Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 Kenneth Branagh embeth Davidtz ROBERT DOWNEYJR. DARYL HANNAH ROBERT;0U’,'At TOM BERENGER FiPARKOKUKALLlNN MYNO EFTIR ROBERT ALTMAN Q, í {’ Fr' fcfcgj ' THlt ! GmfiERBREAD ----MAN--------- BYGGO Á S&GU EFTIR JOHN GRISHAM Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. bxh. ,asj..j2nJ SíisAAó i ■ Sg Sýnd kl. 11. B.i. 12. Síðustu sýningar VORVINOAR KVIKMYN DAHÁTÍÐ HÁSKÓLADÍÓS O G REDNDPGANS 20. maí-i6. júní Dauðií Granada (Death in Granada) Aðalhlutverk: Esai Morales, Andy Garcia og Edward James Olmos Sýnd kl. 7 og 9 B. i. 14 ára. SMRACT www.visir.is Sýndkl. 6.45, 9og11.15. Bi .2 Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i.14. Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 5. b.i. 12. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. www.greasemovie.i www.samfilm.is Helgi Björnsson ÓVENJU lítið hefur farið fyrir stórsveitinni SSSól undanfarin misseri. Eftir tímabil mikillar vel- gengni fyrir nokkrum árum sneru meðlimir sér að öðrum verkefnum, hvort sem þau voru á sviði tónlist- ar, leiklistar eða annars. Nú er hins vegar mikið í deiglunni hjá þeim fé- lögum og annatími framundan. Helgi Bjömsson var spurður um dagskrá sumarsins. „Nú eru liðin tvö ár síðan við sendum síðast frá okkur nýtt efni og til að bæta úr því skelltum við okkur 1 hljóðver nú á vormánuðum, skemmtum okkur vel og tókum upp tvö lög sem koma út á safnplötu frá Skífunni á næstu vikum. Tónlistin hefur þróast nokk- uð þennan tíma og það er gaman að heyra það „svart á hvítu“. Það er kominn alveg nýr hljómur í sveit- ina. Við höfum færst meira yfir í tölvuvinnslu, eins og reyndar hefur gerst almennt í poppinu. Eins erum við orðnir sjóaðri í upptökutækni, sem hefur bein áhrif á hljóminn. Við höfum alltaf forðast það ólar- upprás markvisst að festa okkur í ákveðn- um mynstrum, því við viljum ekki að öll lögin okkar hljómi eins. Auð- vitað fylgja okkur ákveðin ein- kenni. Við erum í raun og veni rokkarar og það breytist ekki. Hins vegar þróast hljómurinn í samræmi við það sem er að gerast almennt. SSSól hefur alltaf fyrst og fremst verið tónleikahljómsveit. Við njótum okkar best á sviði og það er nánast ómögulegt að endur- skapa það sem gerist á böllum eða tónleikum í tónveri. En það er þó alltaf það sem við stefnum að. Eg sé mikið eftir því núna að við skyldum ekki hafa tekið meira upp af músíkinr.i sem við vorum að spila þegar sveitin var í hvað bestu formi á sínum tíma.“ Stór „best of“-plata í vinnslu Undirbúningur er hafinn að út- gáfu tvöfalds disks þar sem bland- að er saman því besta sem SSSól hefur sent frá sér í gegnum tíðina og óútgefnu efni úr ýmsum áttum. „Það hefur lengi staðið til að gefa út svona plötu,“ segir Helgi. „Nú stefnum við að því að koma henni út í haust. A þessari plötu, eða plötum, því þetta verðm- tvöfaldur diskur, söfnum við saman öllum bestu Sólarlögunum. Þarna verða lög sem slegið hafa í gegn, en líka lög sem minna hafa verið spiluð og jafnvel nokkur sem hvergi hafa komið út áður. Við eigum mikið af efni sem varð afgangs þegar plöt- umar okkar komu út, svo og upp- tökur héðan og þaðan. Við eigum meira að segja efni í heila plötu sem aldrei var gefin út. Hana tók- um við upp á ensku einu sinni þeg- ar við ætluðum að verða heims- frægir. Eitthvað af þessu verður á nýju plötunni í bland við áður út- gefið efni. Sumt þarf auðvitað að vinna frekar, hljóðblanda og betrumbæta. Þarna verður því vandlega blandaður kokteill af lög- um sem fólk þekkir og svo óþekktu og nýju efni.“ „Ævisagan“ á myndband „í tengslum við plötuna verður gefið út myndband sem kemur eig- inlega til með að segja alla Sólar- söguna. Við eigum til óheyrilegt magn af myndböndum með upp- tökum af sveitinni við allskonar að- stæður. Þannig var að Siggi „Zoom“, Sigurður Helgason, fylgdi okkur eftir í tæp tvö ár. Hann varð hluti hópsins og menn voru löngu hættir að taka eftir honum þegar hann var að mynda. Fyrir vikið náði hann mjög góðu efni sem til stendur að vinna upp í heildstæða Hopparar og rapparar jafnt sem rokkarar ættu því að fá sitt heimildarmynd. Platan og mynd- bandið haldast í hendur að því leyti að hvort tveggja spannar langt tímabil, nánast allan feril sveitar- innar.“ En fyrst verður leikið fyrir dansi „En það sem er að gerast alveg á næstunni er röð af böllum viðs- vegar um landið. Við byrjum í Ydölum að kvöldi föstudagsins 5. júní. Allt frá 1990 höfum við haldið þar ball þessa sömu helgi, alltaf á fóstudegi. Venjulega höldum við böll á laugardögum, en fyrir átta árum var haft samband frá Ydöl- um og við beðnir um að færa okk- ur fram á föstudagskvöldið. Astæðan var sú að Menntaskólinn á Akureyri var að útskrifa stúd- enta og krakkarnir vildu endilega komast á ballið til að halda upp á það. Hópurinn tjaldaði á túni ná- lægt samkomuhúsinu og úr varð brjálað fjör. Þarna skapaðist hefð sem hefur haldist síðan. Þetta hefur smám saman verið að vinda upp á sig og nú orðið kemur fólk í Ydali hvaðanæva af landinu þessa helgi til að djamma. Þetta er orðið eitt af stærstu böll- um sumarsins. Við höfum haft þann sið að fá til liðs við okkur hljómsveitir af yngri kynslóðinni. Þannig fær unga fólkið smá skammt af því nýjasta sem er að gerast í músíkinni og svo smá skammt af okkur, gömlu stuðbolt- unum. Hopparar og rapparar jafnt sem rokkarar ættu því að fá sitt. í Ýdölum spilar Subterranean á móti okkur. Síðan eru tvö önnur böll á dagskrá, laugardaginn 13. júní í Miðgarði og þann 20. í Njáls- búð. Quarashi spilar með okkur á báðum þessum böllum. Reyndar verðum við líka í Sjallanum á Akureyri 16. júní en þar verðum við einir.“ Eitthvað að lokum? „Ekki nema breytum páskum í jól, rokk og ról, SSSól.“ . Sumarflöskur <4. luijia .a . f vmnmgi #4, Helgi Björnsson hefur í nógu að snúast þessa dagana, en gaf sér tíma til að setjast niður með Guðmundi Asgeirssyni og ræða dagskrána framundan. Síðan skein sólin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.