Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1998 75*~‘ VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ^ -4*Wú' s • \ v” $§Mr 'J'- / /? í >vfi° * ^ .............../ f )%ii! ,Sr/J% ^ r/ _ 5° •ö-ÖG é é é é * * é é ; © sfc é 4 4 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning r7 Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Ó Él •J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SS vindstyrk, heil fjöður * 4 er2vindstig. 4 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg austlæg eða breytileg átt og dálitlar skúrir sunna- og norðaustanlands, en annars þurrt að mestu og víða bjart veður. Hiti 1 til 12 stig, mildast vestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg breytileg átt og skúrir austantil en þurrt og sumsstaðar bjart veður vestan til á sunnudag og mánudag, en norðaustan stinningskaldi með rigningu suðaustanlands, en áfram hægum vindi og þurru veðri vestantil á þriðjudag og miðvikudag. Á fimmtudag lægir um allt land og léttir víða til. Hiti yfirleitt á bilinu 5 til 12 stig, hlýjast sunnantil. færð á vegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. f.OO, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök .1 "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttá f*l og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt suðvestur af Reykjanesi var smálægð sem þokaðist suðvestur, en dálitill hæðarhryggur er yfir landinu norðaustanverðu. Skammt vestur af Nýfundnalandi er viðáttumikil 982 millibara lægð sem hreyfist hægt austuc VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. 'C Veður 8 úrkoma i grennd Amsterdam skýjað skýjað vantar skúr Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló 0 skýjað 8 léttskýjað 9 þoka á sið.klst. 8 skýjað 10 léttskýjað 15 hálfskýjað Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Stokkhólmur 15 vantar Helsinki 16 hálfskviað Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Dublin Glasgow London Paris 16 þokumóða 17 skýjað 18 skýjað 24 skýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando 'C Veður 15 rigning 26 skýjað 18 skýjað 28 hálfskýjað 28 léttskýjað 21 léttskýjað 19 alskýjað 24 léttskýjað 27 skýjað 23 þokumóða 31 skýjað 28 hálfskýjað 7 skýjað 9 vantar 10 skýjað 14 hálfskýjað 11 rigning 26 heiðskirt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 6. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.54 3,1 10.12 0,9 16.26 3,3 22.40 0,9 3.10 13.22 23.36 22.57 ÍSAFJÖRÐUR 5.46 1,6 12.13 0,4 18.30 1,7 2.22 13.30 0.38 23.05 SIGLUFJÖRÐUR 1.56 0,3 8.07 0,9 14.19 0,3 20.30 1,0 2.02 13.10 0.18 22.44 DJÚPIVOGUR 1.00 1,6 7.10 0,6 13.35 1,8 19.49 0,6 2.42 12.54 23.08 22.28 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morpunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT; 1 vísa frá, 4 karldýr, 7 bakteríu, 8 skyldur, 9 elska, 11 væskill, 13 á höfði, 14 elur, 15 verk- færi, 17 fíngerð, 20 málmur, 22 smástrákur, 23 fuglar, 24 rás, 25 híma. LÓÐRÉTT: 1 vel verki farinn, 2 slóð, 3 físka, 4 fornafn, 5 ósköp, 6 dreg í efa, 10 sparsemi, 12 þræta, 13 sprækur, 15 knappur, 16 athugasemdin, 18 logi, 19 kaka, 20 eimyrja, 21 úrkoma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 agnarsmár, 8 felds, 9 orkar, 10 ask, 11 Iðunn, 13 kelda, 15 skúti, 18 sleif, 21 lóm, 22 gjall, 23 Ingvi, 24 saurgaðir. Lóðrétt: 2 guldu, 3 assan, 4 stokk, 5 Áskel, 6 efli, 7 trúa, 12 nýt, 14 ell, 15 saga, 16 útata, 17 illur, 18 smita, 19 engli, 20 feit. í dag er laugardagur 6. júní, 157. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig. (Sálmamir 32,7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Vict- oria kom og fór í gær. Latouche-Treville kom í dag og fer á mánudag. Brúarfoss, Snorri St- urluson og Goðafoss fóru í gær. Arina Arct- ica kom og fór í gær. Siglir kom í gær. State of Main fer í dag. Guð- björg ÍS, Baldvin Þor- steinsson, Akureyrin, Helga, Ásbjörn, Ottó M. Þorláksson og Freri eru væntanleg í dag. Fréttir Gerðuberg félagsstarf, þriðjudagar og fímmtu- dagar kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug, kennari Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendm- á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40 Farið verður í Borgarleikhúsið að sjá gamanleikritið „Sex í sveit“ fimmtudag- inn 11. júní. Farið frá Aflagranda 40 kl. 19.15. Miðasala og upplýsingar í afgreiðslu. Sími 562 2571. Ath. sækja þarf miða fyrir kl. 16. þriðjudaginn 9. júní. Bólstaðarhlíð 43 Upp- selt er í Dalaferðina, fyrirhuguð er önnur Dalaferð seinnipartinn í ágúst. Nánar auglýst síðar. Gerðuberg félagsstarf, Á þriðjudag vinnustofur opnar frá 9-16.30, göngudagur FÁIA í Laugardal, lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30, gott að hafa með sér létt nesti. Góður klæðnaður og skór. Umsjón Ola Stína. Allii- velkomnir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra Göngudagur í Laugar- dal. Þriðjudaginn 9. júní efnir félagið til léttrar skemmti- og heilsu- göngu um garðinn í Laugardal, gangan hefst við Skemmtihöllina og verður gengið þaðan um grasagarðinn í gróður- skálann, fjölskyldugarð- inn og húsdýragarðinn, staldrað verður við á þessum stöðum og notið leiðsagnar og fræðslu göngustjóra og starfs- fólks. Gangan hefst kl. 14, allir velkomnir. Húmanistahreyflngin. „Jákvæða stundin“ þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). Húnvetningafélagið í Reykjavík Ferð um Borgarfjörð þriðjudag- inn 9. júní. Bíll mætir við Húnabúð Skeifunni 11 kl. 11.30. Lagt af stað kl. 12, siglt með Akra- borg, ekið í Borgarnes, áning þar og ekið um staðinn með leiðsögn heimamanna, haldið að Varmalandi, sameinast í kaffi með Húnvetning- um að norðan. Heimleið- is ekið um Bæjarsveit, Dragann og Hvalfjörð. Uppl. og skráning í síma 557 2908 (Guðrún). Kvenfélag Óháða safn- aðarins Vorferð verður — farin að Hvalsneskirkju mánudaginn 8. júní. Farið verður frá Kirkju- bæ kl. 20 stundvíslega, kaffi drukkið í Báa Lón- inu. Pantanir í símum 8918205, 554 0409 hjá Ester og 553 7839 hjá Svanhildi. Rangæingafélagið Sumarferð félagsins verður 27. og 28. júní. Farið verður í V-Skafta- fellssýslu og upp á Rangárvelli með við- komu á ýmsum stöðum. Gist á Heimalandi, leikið á harmónikku og kveikt- ur varðeldur. Skráning hjá Ólafi H. Ólafssyni sími 587 8511 og Mörtu Sverrisdóttur sími 551 4304. Ath. skrá þarf sig sem fyrst. Viðey: í dag hefjast bátsferðir út í Viðey kl. 13. Grillskálinn þar er öllum opinn kl. 13.30 til kl. 16.30. Kl. 14.15 verð- ur gönguferð um Norð- austureyna. Hjólaleiga og hestaleiga standa fólki einnig til boða og^W vetingahúsið í Viðeyjar- stofu er opið. Minningarkort Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir: Verslunin Okkar á milli Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími Strand- götu 55. Höfn: Vilborg Einarsdóttir Hafnar- braut 37. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apótek Vestmannaeyja Vestmannabraut 24. Selfoss: Selfoss Apótek Kjarninn. Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. IÐNAÐARHURÐIR VINKLAR A TRÉ HVERGI LÆGRI VERÐ ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI EINKAUMBOÐ £8 Þ.Þ0RGRIMSS0N & C0 Ártnúla 29 - Reykjavík - simi 553 8640 BURSTAHIOTTUR Jýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001 IBESTAI Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit VM,. — mbl.ls/fasteignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.