Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 73
LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1998 73 MORGUNBLAÐIÐ EINA BÍÓK> MH) THX DIGITAl í ÖILUM SÖLUM Leitið og þér munið finno! Óskarsverilatmahaflnn Rkhard Dreyfwss ósamt leðckonunni Jenno EHman en hón fékk fróbæro dómo fyrir leik sinn í þesari grinmynd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ampeTAL Sýnd kt. 4.30 og 9. B j. 12. KVIKMYNDAHÁTÍE) HÁSKÓLABÍÚS □ G REBNBQGANS Hin Ijúfa eilífð (The Sweet Hereafter) Leikstjóri: Atom Egoyan Tilnefnd til tvennra Óskarsverölauna. Sýnd kl. 7 og 9 S, si'ftÍL öSS 08.6.0,- DUSTIN HOFFMAN JOHN TRAVOLTA id um það hvernig fjölmiðlar Sterk kvikmyhi---- búa til stórfrétt. Dustin Hoffman og John Travolta eru öryggið uppmálað i aðalhlutverkunum. *Thk DV EIiNN GERIR MIS I ÖK ...ANNAR NOTAR I7ÉKIFÆRIÐ MAD CITY BRJALUÐ BORG john Travolta og Dustin Hoftnian koma hér i stórmyndinni Mad City sem gerð er af Amold Kopelson framleiðanda ,.Seven“ og ,.The Fugitive’ www.samfilm.is TOMMY IEE JONES WESLEY SNIPES ROBERT OOWNEY JR m UIMARSHALS ■ J »1 ‘VBt Ratar þú í bíó? " ■ sýnd kl. 5. mnotm ■ [ Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11. Sj™,w. 6.50,9.15. Sýndkl.3. (sl.tal. www.samfilm.is Viðurkenndi að hafa myrt eiginmanninn ►EIGINKONA spaugarans Phils Hartmans, sem var myrtur í síð- ustu viku, viðurkenndi fyrir vini sínum áður en hún fyrirfór sér að hún hefði myrt Hartman. Að sögn lögreglunnar í Los Angeles lést Phil Hartman af völdum skotsára á höfði. Hann var sofandi þegar atburðurinn átti sér stað og því engin ummerki um að hann hafi veitt mótspyrnu. Vinurinn, Ron Douglas, sagðist ekki hafa trúað Brynn Hartman sem var verulega undir áhrifum vímuefna þegar hún kom á heim- | ili hans um miðja nótt. Hún var , hins vegar enn með morðvopnið I undir höndum og eftir að hafa ( tekið byssuna og sett hana í plastpoka héldu Ron og Brynn hvort á sínum bflnum til heimilis Hartman-hjónanna. Á leiðinni hringdi Brynn í annan vin sinn og játaði að hafa myrt eiginmann sinn. Ron Douglas fann lík Phils Hartmans í svefnherberginu og á | meðan hann hringdi í Neyðarlín- , una læsti Brynn sig inni hjá hin- I um látna eiginmanni sínum. Um ( tíu mínútum síðar kom lögreglan og Douglas náði í 9 ára gamlan son Hartman-hjónanna og fór með hann út úr húsinu. A sama tíma og lögreglumaður sótti 6 ára gamla dóttur hjónanna heyrðist skothvellur frá svefnher- berginu. Að sögn lögreglunnar svipti Brynn Hartman sig lífi með l annarri byssu sem var til á heim- ’ ilinu. Engin ólögleg vímuefni fundust ( á heimili Hartman-hjónanna og engin ummerki eiturlyfjanotkun- ar. Slúðurblöð höfðu það hins vegar eftir vinkonu Brynn Hart- man að hún hefði nokkru fyrir at- burðinn neytt kókaíns og áfengis. Hún hafi auk þess verið á þung- lyndislyfjum sem gátu orsakað bijálæðisköst væri þeirra neytt ásamt áfengi. Samkvæmt erfðaskrá Phils Hartmans voru jarðneskar leifar ( þeirra hjóna brenndar og öskunni dreift undan ströndum Santa Ca- PHIL Hartman og Brynn ásamt börnum sínum, Birgen og Sean, í skemmtigarði í Valencia í Kali- forníu árið 1995. talina eyju. Minningarathöfn var haldin í vikunni fyrir nánustu ættingja en systir Brynn, Katherine Wright, og eiginmaður hennar munu taka böm Hart- man-hjónanna, Sean og Birgen, í fóstur. Börnin munu erfa um 90 milljónir króna eftir foreldra sína en samkvæmt erfðaskránni fá þau fjármunina í áfóngum þar til þau verða 35 ára gömul. Gulir kleinu- hringir c AUta/fmkt... seiecr mmAM Kentucky Fried Chicken www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.