Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM MYNPBÖNP Látlaust drama Sólbruni (Burnt By the Sun) Ihaina ★ ★ ★'/2 Fraraleiðendur: Nikita Mikhalkov og Michelle Seydoux. Leikstjóri: Nikita Mikhalkov. Handritshöfundar: Nikita Mikhalkov og Rustam Ibragimbekov. Kvikmyndataka: Vilen Kaluta. Tón- list: Edvard Artemjev. Aðalhlutverk: Nikita Mikhalkov, Oleg Menchikov og Nadia Mikhalkov (130 min.). Frönsk-rússnesk. Háskólabíó, maí 1998. Myndin er öllum leyfð. „SOLBRUNI" fékk Oskars- verðlaun sem besta erlenda kvik- mynd ársins 1995 og er nú loks orðin aðgengileg Islendingum á myndbandi. Kvikmyndin gerist árið 1936 og fjallar um herdeildarforingjann og stríðshetjuna Sergej Kotov sem á glæstan feril að baki sem hermaður í byltingu bolsévíka. Asamt konu, dóttur og vanda- mönnum nýtur hann rólegrar sveitasælunnar í sumarhúsi þeirra. Þá birtist óvænt fjöl- skylduvinurinn Dimitri sem ekki hefur sést til í 10 ár. Koma hans vekur kátínu fjölskyldunnar en tortryggni í huga Kotovs enda kemur á daginn að Dimitri starfar ■19 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra st/iðið kf. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick I kvöld lau. næstsíðasta sýning — lau. 13/6 síðasta sýning. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Fös. 12/6 síðasta sýning á þessu leikári. GRANDAVEGUR 7 — Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. Aukasýning fim. 11/6, allra síðasta sýning. Áhuqafeiksýnittq ársins 1998: FRES/VANGSLEIKHÚSIÐ sýnir VELKOMIN í VILLTA VESTRIÐ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Leikstjóri: Helga E- Jónsdóttir. Sun. 7/6. Aðeins þessi eina sýning. TÓNLEIKAR Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingimundarsonar Þri. 9/6 kl. 20.30. SmíSai/erkstœðið kf. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Sun. 7/6 — fös. 12/6. Síðustu sýningar. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna Litla soiðið kl. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Sun. 7/6 nokkur sæti laus — fim. 11/6 — fös. 12/6. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýnt i Loftkastalanum kl. 21: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Sun. 7/6 — lau. 13/6 — lau. 20/6. Aðeins þessar þrjár sýningar. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. LEIKFELAG ! REYKJAVÍKUR ' 1897 1997 BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 20.00 n í svm eftir Marc Camoletti. í kvöld 6/6 uppselt, sun. 7/6, uppselt, fim. 11/6, uppselt, fös. 12/6, uppselt, lau. 13/6, uppselt, sun. 14/6 nokkur sætí laus. Munið ósóttar pantanir. Síðustu sýningar leikársins. Sýningar hefjast á ný í september. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. * I 1MhÉNm © Öperukvöld Ðtvarpsins á Rás 1 kl. 19.40 í kvöld Vincenzo Bellini Eapiílettar og Montagsmenn Hljóðritun frá konsertuppfærslu í Semper- óperuhúsinu í Dresden 1. júní sl. f aðalhlutverkum: Vesselina Kasarova og Lucia Aliberti. Kammerfíiharmóníusveit Miðpýska útvarpsins. Marcello Viotti stjórnar. Söguþráður á síöu 228 í Textavarpi og á vefsíðum Útvarpsíns: http://www/ruv.is POPP I REYKJAVIK í KVÖLD: KL. 18 (LOFTKASTALINN) Biogen Slowblow Plastic Óskar G. Vector M.art KL. 21 (HÉÐINSHÚSIÐ) Gus gus Vuca Móa Subterranean Súrefni BUGSY MALONE sun. 14. júní kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 14. júní kl. 16.00 örfá sæti laus Síðustu sýningar FJÖGUR HJÖRTU sun. 14. júní kl. 21 aukasýn. Örfá sæti laus. LISTAVERKIÐ sun. 7. júní kl. 21 lau. 13. júní kl. 21 lau. 20. júní kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI 12. júní kl. 21 aukasýning Loftkastalínn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram aö sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýn. er hafin. fyrir innanríkislögreglu Stalíns. Helsta einkenni myndarinnar er það andrúmsloft rólyndis og tilgerðarleysis sem ríkir á yfir- borðinu á meðan alvara, ógn og átök leynast undir niðri. Areynslulaus söguþráðurinn er í raun óendanlega djúpur og rúmar vangaveltur um mannlegar til- fínningar, ástir og heilindi en vís- ar um leið í blákaldan sögulegan veruleika. Frásagnaraðferðin hentar vel við að miðla leynd og bannhelgi Stalínstímans ásamt grandaleysi þegnanna. Litla stúlkan gegnir þar lykilhlutverki því atburðirnir eiga sér að miklu leyti stað á sviði saklausrar skynj- unar barnsins. Kvikmyndin er ákaflega vel gerð, fallega tekin og hefur sterk- an stíl. Leikurinn er óaðfínnan- legur hjá börnum og fullorðnum, samstilltur og óþvingaður. Allt leggst þetta á eitt að skapa ljúfa en hádramatíska hugleiðingu sem skilur mikið eftir sig. Heiða Jóhannsdóttir KaltiLciKhúsið Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM Annað fólk Nýtt íslenskt leikrit eftir Hallgrím H. Helgason frumsýning í kvöld kl. 21 uppselt lau. 6/6 kl. 21 laus sæti fös. 12/6 kl. 21 laus sæti Sumarmatseðill Sjávarréttafantasía úr róöri dagsins Hunangshjúpaðir ávextir & ís Grand marnier Grænmetisréttir einnig í boði j MIÐASALAN OPIN ALLA VIRKA DAGA KL. 15-18. Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistannenn í Iðnó lau. 6., upp- selt og su. 7/6 kl. 20., uppselt. POPP í REYKJAVÍK Loftkastalinn 4.-6. júní. Miðasala í Loft- kastalanum, s. 552 3000. CARMEN NEGRA (sjá sérauglýsingar). KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR í IÐNÓ Lokaður í kvöld vegna Seiðs Indlands. Sunnudagskvöld: lokahóf Listahátíðar. Allir velkomnir. Hljómsveitin Casino leikur fyrir gesti frá kl. 293. MIÐASALA i Upplýsingamiðstöð ferðamála í Reykjavík, Bankastræti 2, sími 552 8588. Opið alla daga frá kl. 830 -19.00 og á sýningarstað klukkutíma fyrir sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Rokk - salso - popp söngleikur Bizet/Trotter/McLeod <SI.li.VSKA ÓPEBAN Miðasala 551 747J I kvöld uppselt fimmtudag 18. júní uppselt fim. 25. júní örfá sæti laus fimmtudag 11. júní uppselt föstudag 19. júní uppselt fös. 26. júní örfá sæti laus föstudag 12. júní uppselt aukasýn. fös. 19. júni kl. 23 lau. 27. júní kl. 20 laugardag 13. júní uppselt laugardag 20. júnl uppselt lau. 27. júní kl. 23. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala sími 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. W virka daga og frá kl. 13 um helgar. Þar sem eymdin ríkir SJÓNVÖRPIN íslensku, rík- isimbinn, Stöð 2 og Sýn sýndu engin sérstök tilþrif um hvíta- sunnuhelgina. Það var eins og dagskrárhetjurnar væru þreytt- ar. Að vísu sýndi ríkisimbinn tvo innlenda þætti frá líkum slóðum um sögu Hafnar í Hornafírði og sögu af skúmum, sem halda sig á söndunum ekki langt frá Höfn. Báðir þessir þættir þóttu mér góðir, þó eink- um þátturinn um skúminn, sem mér hefur alltaf fundist forvitni- legur, allar götur síðan ég las um þau bínefni, sem séra Eirík- ur í Vogsósum notaði yfír mekt- armenn í sókninni. Sumir voru skúmar en aðrir lómar og geta lesendur svo velt því fyrir sér hvaða mannkosti séra Eiríkur var að tala um. Að þessum þátt- um undanskildum var fátt um skemmtun í sjónvörpum, nema þátturinn um Riverdance. Hann var líka í ríkisimbanum. Hér rík- ir mikill áhugi á kvikmyndagerð og í samræmi við hann ætti að vera mikið meira um innlenda þætti í sjónvörpum í stað þessa endalausa myndbandaefnis. Hollywood framleiðir mest heimsendamyndir um þessa mundir og svokaliaða sum- arsmelli með tilheyrandi ofur- hetjum og sprengjugný. Margir eru hættir að þola þessi ósköp og vilja heldur horfa á fótbolta, sem er nú leiðigjarn líka. Þess vegna fundu spekingar upp það ráð að sýna körfubolta (NBA), svo nú er verið að koma upp vit- leysingahjörð í NBA til að halda fólki við imbann. Stöð 2 hefur svo sín eigendaeinkenni ásamt Sýn, en það eru klukkutíma þættir með taumlausu gargi og trommum handa Ólafssonum þjóðarinnar. Bretar komu að einni mynd um hátíðina, en það var saga Fíla- mannsins. Hún var um eins kon- ar læknisfræðilegt viðundur, Jos- ep Merrick, sem haldinn var ííla- veild, einn af örfáum á Vestur- löndum. Charles Dickens skrifaði grátbólgnar sögur af þeim sem farið var illa með og svo var um Fílamanninn. Hann lenti í hönd- um illmennis, sem hafði hann til sýnis og barði hann þess á milli. Þetta er kjörið myndefni, því eins og Dickens vissi er mönnum ekk- ert kærkomnara en eymdin. Ef við hefðum ekki eymd þá væri varla umtalsverður sósíalismi til. Menn vinna heilu kosningarnar á eymd og hafa gert það lengst af þessari öld. Nú er mikil eymd á Balkan enda horfa Islending- ar þangað eins og dáleiddir og tala illa um þá sem eru að gera það gott á Balk- an. Það er eymd í Eþíópíu og um- stalsverð eymd i Súdan. Við erum ekki enn farin að skipta okkur í stóram mæli af þeim eymdum. En eymdarlistinn vann kosningar í Reykjavík með það að því er virtist að helsta baráttumáli, að fólk hætti að eiga böm í Reykja- vík af því þau sköpuðu svo mikil vandræði. Kannski væri rétt að flytja þessar pólitísku kenningu til Súdan og Eþíópíu. Svo vikið sé aftur að fílaveiki- myndinni frá landi Dickens, sem sýnd var á Sýn, þá er þetta krónískur sjúkdómur sem lýsir sér í því að húðin þykknar og bandvefurinn og beinin þykkna líka. Maðurinn afskræmist herfílega og fætur hans verða eins og klumpar. Veiki þessi er upprunalega komin úr hitabelt- inu og á sér fleiiri en eina orsök. Breytingar á blóði og kirtlum eru fyrstu merki sjúkdómsins og í sumum tilfellum er aflimun nauðsynleg. Þessi mynd er frá 1980 og tekin í svarthvítu, sem er ekki til skaða. Eins og fytT segir er hún ensk og fer Ant- hony Hopkins með aðalhlutverk, en hann varð síðar stórstjarna. John Hurt leikur fílamanninn með afmyndað höfuð og lík- amann skakkan og skældan. Það er dálítið sérkennilegt að sjá gamla enska mynd eftir allan feikifalda gang amerískra mynda. Og það sér á að Breta vantaði á þessum tíma ýmislegt, þar sem þeir hefðu átt að taka Bandaríkjamenn sér til fyrir- myndar í tæknilegum efnum. Héðan af verður ekkert við því gert. En Bretar eiga bestu leik- ara í engilsaxneskum heimi og þó víðar værí leitað. Indriði G. Þorsteinsson SJONVARPA LAUGARDEGI Flðfayíhh A. fwkíhh Aöeins Ivær sýningar áÉP! *ggj Sýnt í kvöld og 13. júní ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.