Morgunblaðið - 17.06.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.06.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 9 FRÉTTIR Stjórnsýslu- kæra vegna Vatnsfells- virkjunar NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Islands hafa sent umhverfisráðherra stjórnsýslukæru vegna úrskurðar skipulagsstjóra ríkisins þai- sem hann fellst á fyrirhugaða byggingu allt að 140 MW Vatnsfellsvirkjunar. Aðalkrafa Náttúruverndarsam- taka Islands er að umhverfisráð- herra ógUdi úrskurð skipulagsstjóra ríkisins en ákveði í staðinn að ráðist skuli í nýtt mat á umhverfisáhrifum er nái aðeins til fyi'h'hugaðs fyrri áfanga Vatnsfellsvirkjunar með 70-100 MW uppsettu afli. Til vara krefjast Náttúruverndarsamtök Is- lands að umhverfisráðheira úrskm-ði að fram skuli fara nýtt mat á um- hverfisáhrifum vegna 140 MW Vatnsfellsvirkjunar þar sem um- hverfisáhrif af völdum Norðlinga- ölduveitu verði tekin með, segir í frétt frá samtökunum. Samtökin telja ljóst að í úrskurð skipulagsstjóra ríkisins - um virkj- unarframkvæmd með 140 MW upp- settu afli (2 x 70 MWj - skorti nauð- synlegar forsendur til að meta um- hverfisáhrif allra þátta ft-amkvæmd- arinnar. Síðari áfanganum fylgja vhkjunarframkvæmdir sem einar og sér eru háðai' mati á umhverfisáhrif- um. Hér er átt við Norðlingaöldu- veitu, þ.e. veitu vatns með jai'ðgöng- um úr Þjórsá yfir í Þórisvatn. Með úrskurði sínum um 140 MW virkjun skilyrðir skipulagsstjóri ríkisins tvær matsskyldar framkvæmdir hvora með annarri. Það stríðh' gegn tilgangi og anda laga um mat á um- hverfisáhrifum (sbr. 1. gr., lög nr. 63/1993). Ljóst er af frummatsskýrslu Landsvirkjunar að Norðlingaöldu- veita er forsenda fyrir 140 MW upp- settu afli. Umsögn Orkustofnunar styður það. Umhverfisáhrif vegna Norðlingaölduveitu eru þó ekki met- in í frummatsskýrslunni. Hvorki áhrifin á friðlandið og Ramsar-svæð- ið í Þjórsái'verum né áhrifin á foss- ana Dynk og Gljúfurleitafoss í far- vegi Þjórsár. Því er ljóst að skipu- lagsstjóri lúkisins er að fallast á framkvæmd sem er mun umfangs- meiri en efni standa til á þessu stigi málsins. Náttúrúverndarsamtök Islands taka þó undir þá skoðun sem fram kemur í frummatsskýi’slu og frumat- hugunarskýrslu Skipulagsstofnunar að „íyrri áfangi" Vatnsfellsvirkjunar, þ.e. 70-100 MW án Norðlingaöldu- veitu, sé með allra bestu virkjunar- kostum sem nú eru fyrir hendi, segir í fréttinni. AXsnjtó HAMRABORG 5, S. 564 3248 5 ára I tilefni afmælisins bjóðum við 20% afmælisafslátt dagana 18., 19. og 20. júní. Opið: Mán.-fim. frá ki. 9-18, föst. frá kl. 9-19, lau. frá kl. 10-14 FLUG TIL STOKKHÓLMS ...kr. 19.900* -aðra leiðina kr. 12.500*. Brottför 29. júní, 6. júlí, 8. júlí, 16. júlt, 20. júlí. Heimkoma 6. júlí, 8.júlí, 20. júlí, 26. júlí. *Flugvallaskattur ekki innifalinn. NDRRÆNA FERÐASKRIFSTDFAN Laugavegur 3 • Sími 562 6362 • smyril-iceland@isholf.is ira iFFIHLAÐBORÐ MATARHLAÐBO 17. JÚNÍ 1998 Hátíðarhlaðborð í tilefni dagsins KAFFIHLAÐBORÐ FRÁ KL. 14-17. MATARHLAÐBORÐ FRÁ KL. 18:30 Lifandi tónlist. Ölafur B. Úlafsson leikur á píanó og harmónikku fyrir gesti. Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935 Hueradölum, 110 Reykjavík, borðapantanir 567-2020 Stakir Ixirðstoínstíílar /titífc -atofnnö munít Ljósakrónur * Ikonar Full búð fágaetra nxma Aiitíkinini r, Klapparstíg 40, suml 552 7977. og fani fyrir29.90HT Nú færðu 6 metra fánastöng og íslenska fánann í stærðinni 108x150 áaðeins 29.900-. Sænsku Formenta-fánastangirnar eru úrfisléttu trefjagleri og fást í 6, 7 og 8 metra lengdum. Allar eru þær fellanlegar, með gylltri kúlu SS og fánalínu. ...m^ sökkli 33.900- 6 metra stöng vegur aðeins 23 kg Heitgalvanhúðaðar festingar ryðga ekki. Sökkullinn vegur 140 kg F0RMENTA glertrefja fánastöng (6,7 eða 8 metra) Stöngin er fellanleg (3 boltar) Stönginni fylgir fánalína, línufesting, stangarkúla (húnn) og festingar. Sökkullinn er afgreiddur með ísteyptum festingum sbr. myndina hér að ofan. Fánastöngum fylgja allar festingar. Sökkull fyrir 6 metra stöng kostar aðeins 4.000- krónur. Fánastöng 6 metra löng, íslenski fáninn í stærðinni 108x150 ásamt forsteyptum sökkii kostar á tilboði aðeins 33.900- Tilboðin hér að framan miðast við staðgreiðslu og gilda sumarið 1998. Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288 m Nú heíur flokkum ríkisvíxla verið fækkað í stærri og skilgreinda markflokka, líkt og gert var við endurskipulagningu spariskírteina og ríkisbréfa á síðasta ári. í kjölfarið á þeirri aðgerð hafa viðskipti með ríkisverðbréf á eftirmarkaði aukist. Þau eru nú enn betri eign auk þess sem aðgerðin hefur stuðlað að lækkun vaxta, enda hafa bankar og verðbréfafyrirtæki tekið að sér viðskiptavakt á markflokkum ríkisverðbréfa. Með markflokkum ríkisvíxla verður söluhæfni og auðseljanleiki ríkisvíxla (liquidity) enn meiri en áður og markaðsstaða þeirra styrkist. Með kaupum á ríkisvíxlum í markflokkum fjárfesta eigendur þeirra á góðan og öruggan hátt en geta um leið gripið viðskiptatækifæri morgundagsins. TJNS13650* Útboð ríkisvíxla fer íram þrisvar í mánuði og er tímalengd þeirra mismunandi samkvæmt meðfylgjandi töflu: LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068 Helmasiða: www.lanasysla.is • Netfang: lanasysla@lanasysla.is Útboð Ríkisverðbréfa • Sala • Innlausn • Áskrift
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.