Morgunblaðið - 17.06.1998, Page 15

Morgunblaðið - 17.06.1998, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 15 Vegahandbókin sýnir allar nýjustu breytingar á vegakerfi íslands, þ.á.m. Hvalfjarðargöngin og Gilsfjarðarbrúna. Miklar vegaframkvæmdir síðustu ára hafa valdið umtalsverðum breytingum á vegnúmerakerfinu. Þær eru allar komnar til skila í þessari nýju útgáfu Vegahandbókarinnar og eru eldri útgáfur að þessu leyti úreltar. Einnig hefur fjöldi annarra atriða breyst eða bæst við frá síðustu útgáfu. I þessari 25 ára afmælisútgáfu bókarinnar eru margar mikilvægar nýjungar, þar á rneðal: • Sérstakur kafli um sjúkrahjálp og hvernig best er að bregðast við slysum. € Skrá yfir mannanöfn sem tengjast söguslóðum og öðrum stöðum í bókinni. € Kort með helstu gönguleiðum á Reykjanesi, ríkulega skreytt táknrænum myndum úr sögu og samtíð. Einnig er gönguleiða- kortfrá Þingvöllum og Úlfljótsvatni. Þá er áhugaverðum gönguleiðum norðan og norðvestan Snæfellsjökuls lýst með korti, í máli og myndum. Vegahandbókin er 512 blaðsíður í þægilegu broti og í henni er fjöldi Ijósmynda og teikninga sem varpa Ijósi á efni textans. Á hverri síðu er vegakort af þeim áfanga sem textinn spannar og eru áfangar tilgreindir ofan og neðan korts. Komi vegfarandi að vegamótum þar sem hliöarvegurinn ber annað númer en sá vegur sem ekið er eftir, er gefið upp blaðsíðutalið þar sem hliðarveginn er að finna. Fróðlegur 2.480 kr. texti fylgir hverju korti um sogu og ser- kenni þess svæðis sem kortið spannar. VERÐ 3.430 kr. Ef þú leggur inn eidri útgáfu bókarinnar Fjöldi merkja tilgreinir þjónustu á svæðinu og eru auglýsingar á hverri síðu sem greina frá þjónustu innan áfangans. ISLENSKA BÓKAÚTGÁFAN SÍÐUMÚLA11 • SÍMt 581 3999

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.