Morgunblaðið - 17.06.1998, Page 43

Morgunblaðið - 17.06.1998, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 43 BRIPS Umsjón Arnór G. Ilagnarsson Sumarbrids 1998 Mivikudagskvöldið 10. júní urðu þessi pör efst í Sumarbrids 1998. (Meðalskor 216) NS Guðmundur Baldurss. - Steinberg Ríkarðss. 255 Jón Steinar Ingólfsson - Halldóra Magnúsd. 232 Vilhjálmur Sigurðsson jr. - Jón Ingþórsson 227 AV Nicolai Porsteinsson - Böðvar Magnússon 264 Unnur Sveinsdóttir -Inga Lára Guðmundsd.241 Omar Olgeirsson - Kristinn Þórisson 231 Fimmtudagskvöldið 11. júní var spilaður Mitchell. Spilaðar voru 9 umferðir, 3 spil á milli para. Pessi pör urðu efst: (Meðalskor 216) NS Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 266 Vilhjálmur Sigur. jr. - Guðmundur Skúlas. 245 Isak Orn Sigurðsson - Jón Þorvarðarson 231 AV Una Amadóttir - Hjálmtýr R. Baldursson 254 Egill Darri Brynjólfsson - Helgi Bogason 247 Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 245 Föstudagskvöldið 12.júní varð lokastaðan svona: (Meðalskor 216) NS Jón V. Jónmundson - Baldur Bjartmarsson240 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson239 Guðrún Jóhannesd. - Jón Steinar Ingólfsson 233 AV ísak Öm Sigurðsson - Jón Þorvarðarson 279 Eggert Bergsson - Þórður Sigfússon 253 Halla Bergþórsd. - Kristjana Steingrimsd. 242 Níu sveitir í útslætti Að loknum fóstudagstvímenningi var spiluð útsláttarsveitakeppni. Níu sveitir skráðu sig til leiks og stóð sveit Péturs Antonssonar uppi sem sigurvegari. Sveitina skipuðu Jóhann Benediktsson, Helgi Samú- elsson og Eyþór Hauksson, auk Péturs. Fyrirkomulag næstu daga Sérstaklega skal tekið fram að það verður spilað með hefðbundn- um hætti á miðvikudaginn kemur, 17. júní. I tilefni af því að flestir eiga frí frá vinnu þennan dag verð- ur spiluð útsláttarsveitakeppni þriðjudaginn 16. júní eftir að tví- menningi lýkur. Að öðru leyti verð- ur hefðbundin dagskrá í gangi á næstunni, þ.e. spilað öll kvöld nema laugardagskvöld, alltaf byrj- að klukkan 19:00. Spilastaður er húsnæði Bridgesambands Islands, Þönglabakka 1, í Mjódd. Keppnis- stjórinn, Matthías Þorvaldsson, að- stoðar við myndun para þegar menn mæta stakir. Allir eru vel- komnir. Félag eldri borgara Miðvikudaginn 3. júní 1998 spiluðu 14 pör. Lárus Hermannsson-Eystfiinn Einarsson 192 Sigurleifúr Guðjónss.-Oliver Kristóferss. 186 Sæmundur Bjömsson-Magnús Halldórsson 184 Auðunn Guðmundss.-Albert Þorsteinss. 182 Meðalskor 156 Mánudaginn 8. júní 1998 spiluðu 13 pör. Láms Hemiannsson-Freysteinn Einarsson 182 Þórarinn Amason-Bergur Þorvaldsson 180 Björn Kristjánsson-Júlíus Guðmundsson 171 Sæmundur Bjömsson-Magnús Halldórsson 169 Meðalskor 156 Fimmtudaginn 11. júni 1998 spiluðu 11 pör. Sæmundur Bjömsson-Magnús Halldórsson 196 Eggert Einarsson-Karl Adólfsson 179 Eyjólfur Halldórss.-Þórólfur Meyvatnss. 176 Ólafur Ingvarsson-Jóhann Lútersson 171 Meðalskor 165 www.mbl.is RUNNAR, GARÐTRÉ, SUMARBLÓM, SKÓGARPLÓNTUR FIMMTUDAG TIL SUNNUDAGS LOKAÐ I7.JÚNÍ í SUMARBÚSTAÐALANDIÐ ALASKAÖSP í PK. 30-60 CM. KEISARI, JÓRA, PINNI Áður kr. 340- SITKA- OG BLÁGRENI í HNAUS 75-100 CM Áður kr. 3410- 4380- I SUMARBUSTAÐALANDIÐ STAFAFURA 40 PL. I BAKKA Áður kr. 1530- STJÚPURfSUMARBLÓM, FRÁBÆRT ÚRVAL BLÓMAKER VERKFÆRI, GARÐÁHÖLD O.M.FL. pt n\ PLÖNTUSALANI FOSSVOGI Fossvogsbletti 1 (fyrir neðan Borgarspítala) Opið kl. 10 -19. helgar kl. 10 -18. Sími 564 1777 Veffang: http://www.centrum.is/fossvogsstodin LEIÐBEININGAR - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA FYRIR ÞIG 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.