Morgunblaðið - 17.06.1998, Síða 46

Morgunblaðið - 17.06.1998, Síða 46
 115 ^ Kvennahlaup ISI er menning- arviðburður NÍUNDA kvenna- hlaup ÍSÍ fer fram 21. júní nk. Þessi árlegi viðburður er orðinn hluti af íþróttamenn- ingu þessa lands. Stúlkur sem hafa alist upp við að taka þátt í hlaupinu með mæðr- um sínum og ömmum, telja þetta hluta af lífí sínu og verða sér með- vitandi um mikilvægi útivistar og hreyfing- ar. Þessi menningar- viðburður er kominn til að vera og mun halda áfram að þróast á næstu árum. Græni lífsseðillinn Verkefnið Græni lífsseðillinn, er samstarfsverkefni Heilbrigðisráðu- neytis og íþrótta- og Ólympíusam- bands Islands og hefur nú starfað í eitt og hálft ár. Markmið verkefn- isins er að efla þátttöku almenn- ings í hollri hreyfíngu og ástundun íþrótta og að gera fólk sér meðvit- andi um áhrif hreyfingar og hollrar fæðu. Verkefíiið hefur staðið fyrir ým- iskonar viðburðum í samstarfi við félagasamtök og stofnanir. Gefnar hafa verið út leiðbeiningar um lyk- ilinn að hollum lífsstíl, staðið fyrir fjördögum í lauginni, gefin út póst- kort, með hnyttnum ábendingum, ungmenni hvött til að neyta hollrar fæðu og að reykja ekki og vinnu- stöðum hefur verið boðin dans- kennsla í hádeginu, svo að nokkuð sé nefnt. I lok sumars verður hald- ið kynslóðahlaup, þar sem ættlið- um gefst kostur á að ganga eða hlaupa sam- an nokkum spöl sjálf- um sér og öðmm til ánægju. Má ég vera með? Það sem er sameig- inlegt með Kvenna- hlaupi ISI og Græna lífsseðlinum er að hvetja fólk til að láta sig varða um heilbrigði og líðan. í Kvenna- hlaupinu geta konur verið með á hvaða aldri sem þær eru og hefur þessi viðburður orðið vettvangur kvenna í mörgum ættum og vinnustöðum til að koma saman, njóta vellíðunar í gegnum hreyfingu og félagsskap, I Kvennahlaupinu, segir Unnur Stefáns- dóttir, geta konur verið með á hvaða aldri sem þær eru. ásamt því að vera þátttakandi í stærsta íþróttaviðburði landsins. Grænn lífsseðill hvetur stelpur á öllum aldri til þess að taka þátt í menningarviðburðinum Kvenna- hlaupi ISÍ 21. júní nk. og leggja sitt á vogarskálina til hollari lífs- stíls. Höfundur er form. verkefnisins um „Grænan iffsstíl". Unnur Stefánsdóttir 46 MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Velkomin heim! Þjónusta fyrir áskrifendur Hringdu í áskriftardeildina áður en Jni ferð í fríið og láttu okkur vita livenær þú kemur aftur. Við söfnum saman tdöðunum sem koma út á meðan og sendum þér þegar þú kemur aftur lieim. Einfalt og þægilegt issir ekki af neinu N áttúru vernd? I NATTURUMINJASKRA era náttúraminjai' skilgreindar þannig svæði eða staðir sem ekki hafa verið friðlýst enn, en hafa eitthvað það til að bera sem þjóðinni er mik- ils virði að eiga og vart eða ekki verður bætt, sé því raskað ... Það er og mikilvægt fyrir þá sem leggja á ráðin og taka ákvarðanir um ný mannvirki og hvers konar breyt- ingar á landi, að vita hvar síst má raska náttúranni.“ • Grenlækur í Landbroti í V-Skaftafellssýslu er í ofangreindri skrá vegna þess að þar era: „... víðáttumikil flæðiengi, tjamir, lindir og lækir. Auðugt og óvenjulegt lífríki, mikið fuglalíf.“ Þessar lindir og lækir renna ekki í dag. Úttekt á því hvers vegna rennsli í þeim hefur þrotið var gerð af blaðamanni Morgun- blaðsins og birt í því fimmtudaginn 11. júní. Við það sem þar kemur fram vil ég gera nokkrar athuga- semdir og um leið reyna að upp- lýsa enn frekar um forsögu þessa máls. Hér verður ekki farið lengra aftur en til ársins 1992. Á því ári byggði Vegagerð ríkisins stíflu- garð sem lokaði fyiir rennsli úr Skaftá út í Eldhraun fyrir framan Gömlu-Á. Bændur mótmæltu gerð garðsins og töldu að vegna hans myndi skerðast lindarrennsli und- an Eldhrauni. í garðinn var sett eitt vatnsrör og í framhaldi af mót- mælum bænda ákváðu Vegagerð, Landgræðsla og Skaftárhreppur að kosta rannsóknir á vatnsbúskap svæðisins. Orkustofnun var fengin til verksins og að lokinni þriggja ára rannsókn skilaði hún af sér niðurstöðum á síðasta ári. Sam- kvæmt þeim er ljóst að með stíflu- gerðinni vora a.m.k. teknir 12-15 m3 sem áður rannu út á Eldhraun- ið og þeim veitt austur með Síðu heiðum. Þrátt fyiár þessar niður- stöður, fulltingi formanns um- hverfisnefndar Alþingis og fleiri aðila var enn daufheyrst við mót- mælum bænda en eins og nokkurs konar snuði var öðra vatnsröri bætt í garðinn. Þegar lækka fór í lindum í vor krafðist ég ítrekað úr- bóta en ekkert var aðhafst. Lind- irnar þornuðu og eftir fréttaflutn- ing og pólitískan þrýsting var í Landgræðslustjóri hefur fengið í lið með sér stóran hóp náttúru- verndarsinna, segir Erlendur Björnsson, og sagt að bændur væru með veitum að eyðileggja mosann í Eldhrauni. Þetta eru ósannindi. tvígang krakkast í farveg Skaftár og litlu vatni veitt fram á Eld- hraunið vestan Skálar. Sem lítið dæmi um þau vinnubrögð sem við höfum mátt horfa uppá vil ég vitna hér til tveggja bréfa: „... Vegna óvenju mikilla þurrka og snjóleysis hefur Grenlækur að stórum hluta þornað vegna lágrar grunnvatnsstöðu." Úr bréfi frá Náttúravernd ríkisins 22. maí 1998. Meðaltalsúrkoma á Kirkju- bæjarklaustri á árabilinu 1960- 1997 var 1655 mm. Síðasta ár var

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.