Morgunblaðið - 17.06.1998, Side 55

Morgunblaðið - 17.06.1998, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Drauga-, trölla- og skrímslaráð- stefna DRAUGA- og tröllaskoðunarfélag Evrópu gengst fyrir drauga-, trölla- og skrímslaráðstefnu sem haldin verður í Skálholti laugardaginn 20. júní og hefst kl. 14. „Ráðstefnuna setur Pór Vigfús- son einn stofnenda Drauga- og tröllaskoðunarfélags Evrópu og mun hann útnefna heiðursdoktor fé- lagsins, Evu Maríu Jónsdóttur. Þor- valdur Friðriksson skrímslafræð- ingm- segir frá vatnaskrímslum þeim sem sjá má af hlaði Skálholts- staðar þar sem þau flatmaga í Hvítá. Þoryaldur hefur um árabil ferðast um Island og rannsakað sjóskrímsli og vatnaskrímsli. Erlingur Brynj- ólfsson sagnfræðingur segir frá Kampholtsmóra sem hvað frægast- ur er meðal drauga á Suðurlandi. Þorfinnur Skúlason „trölli" flytur erindi um fjallabyggja, en hann er fremstur fræðimanna hérlendis í tröllafræðum. Bjami Harðarson blaðamaður flytur erindi sem hann nefnir Forynjur og landafræði, en hann hefur að undanförnu unnið að gerð drauga- og forynjukorts af Suðurlandi,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Farið verður í hópferð að Bergs- stöðum í Biskupstungum og skoðað sýruker Bergþórs risa í Bláfelli, gengið um Skálholtsstað og hlýtt á tíðasöng í Skálholtsdómkirkju. Undir kvöldverði munu Eyvindur Erlendsson og Eva María Jónsdóttir flytja færeyska tröllasögu, Kristján Valur Ingólfsson rektor flytja Snæ- foksstaðarímu og Elísabet Jökuls- dóttir skáld segja frá skrímslinu í okkur sjálfum og ráðstefnugestum gefst tóm til að segja sögur. Ráðstefnan er haldin til heiðurs einum draugafræðingi Sunnlendinga, Hreini heitnum Erlendssyni frá Dalsmynni í Biskupstungum. Þátttöku ber að tilkynna ferða- málafulltrúa uppsveita Ámessýslu. Stolin ökutæki um Leggjarbrjót yfir í Svartagil í Þingvallasveit. Einnig býður Útivist upp á hjólreiðaferð sömu leið. A leið- inni verða hin stórfenglegu gljúfur í Brynjudal skoðuð. Kvennamessa við Þvottalaug- arnar KVENNAMESSA verður við þvottalaugamar í Laugardal fóstu- daginn 19. júní kl. 20.30. Að mess- unni standa Kvennakh’kjan, Kven- réttindafélag íslands og Kvenfélaga- samband Islands. Messan er haldin til þess að minn- ast kvenréttindadagsins, 19. júní, en þann dag fengu íslenskar konur kosningarétt árið 1915. Ásdís Þórðardóttir trompetleikari leikur lagið Áfram stelpur; Erla Hulda Halldórsdóttir, forstöðukona Kvennasögusafnsins, segir frá Bríeti Bjamhéðinsdóttur og baráttu hennar fyrir kosningarétti kvenna; sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikai’ og kvenprestar taka þátt í messunni. Meðal þess sem sungið verður er lag- ið Kvennaslagur eftir Sigfús Einars- son við ljóð Guðmundar Guðmunds- sonar, lag sem Bríet lét semja árið 1910 sem hvatningu til kvenna. Kór Kvennakirkjunnar leiðir almennan söng undir stjóm Aðalheiðar Þor- steinsdóttur. KafFi verður selt við þvottalaug- amar á eftir, einnig verður kaffihúsið Café Flóran í Grasagarðinum opið. Hátíð haldin á Selfossi FJÓRÐA árið í röð verður hátíðin „Sumar á Selfossi" haldin dagana 19.-21. júm'. Fyrirtæki á Selfossi bjóða bæjarbúum og gestum til morgunverðar í tjaldinu á bílaplani Hótels Selfoss. Um 2.000 manns komu á hátíðina í fyiTa. Bylgjulestin mætir á staðinn með Hemma Gunn, Greifunum og Radíusbræðram. Há- landaleikamir verða á túninu fyrir neðan hótelið, Eskimó módel verða með tískusýningu þar sem ung módel frá Selfossi sýna fót frá Maí. Tjald- markaðurinn verður á hótelplaninu og spámiðlar skyggnast inn í framtíð- ina á Hótel Selfossi og Kaffi-Krús. Sprell mætir á staðinn og sér um að skemmta bömunum frá A-Ö. Þar verður risarennibraut, hoppuróla, puma-brautin, hoppukastari, nýtt risabox, „gladiator" og geimsnerill. Hægt verður að fara á hestbak við Tryggvaskála. Kjörís hjólið verður á ferðinni og einnig verður grillað um allan bæ. Götuleikhúsið kemur og því fylgir eldgleypir. Opið hús verður hjá flugklúbbi Selfoss og verður útsýnis- flug um bæinn. I Listasafni Amesinga sýnir Inga Margrét Róbertsdóttir sjúló’aþjálfari ljósmyndir, texta og textíla. Ljós- myndimai’ era frá dvöl Ingu í Afganistan. Magni Ólafss sýnir verk sín á Kaffi-Krús og era þau öll and- litsmyndir af þekktum persónum unnin með olíukrítum, kolum og pennum. Spurning 5 Hverjir leika Danny í söngleiknum 09 myndinni? www.mbl.is Svaraðu á netinu eða á FM 957 09 fylgstu með. Öryggið ífyrirrúmi LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir bifhjóli og tveimur fólksbílum sem var stolið í borginni. Númerslausu bifhjóli af gerðinni Hero Gismo árg. 1995 var stolið frá Reyðarkvísl 5 12. apríl sl. Steingrárri bifreið af gerðinni Nissan Sunny ár- gerð 1989 með skráningamúmer JJ- 767 var stolið frá Engjaseli 70 10. maí sl. Grárri bifreið af gerðinni Mazda 323 árgerð 1987 með skráningar- númer A-3007 var stolið frá Njáls- götu 96 6. júní sl. Þeir sem hafa einhverjar upplýs- ingar um þessi ökutæki eftir að þeim var stolið era vinsamlegast beðnir að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Þjóðhátíðar- ganga með Útivist FERÐAFÉLAGIÐ Útivist stendur fyrir þjóðhátíðargöngu um Leggjar- brjót í dag. Farið verður frá Umferðamiðstöð- inni kl. 10.30. Ekið er að Botnsdal í Hvalfirði og gengin hin foma þjóðleið VARAHI.l TIR - AUKAHI.ITIR Hjálmar. barnaNtúlai'. grillliir. hlikk- Ijús, bjiillur. hraOamælar. skítbrotti. biigglaberar. briisar. tiiskur. sliingur. Ijús. clemparagalllar. stí risendar. dekk. standarar. bjúlafestingar á bíla og margt lleira. OBB IééIééÍIS iy HAMAX og BRANCALE Viðurkenndir reiðhjólahjálmar. Auðvelt að stilla stærð með stillan- legu bandi aftur fyrir hnakka. Mjög léttir og meðfærilegir. Hamax með skyggni kr. 2.990. Brancale, bama, frá kr. 2.300 og fullorðins frá kr. 2.600 Barnastólar frá HAMAX Noregi Öruggir og viðurkenndir stólar með tvöfaldri festingu á hjól. Örugg fest- ing fyrir bamið með axlaólum og fótstigi og teinavöm. Margar gerðir og litir. Bike Rider Lux, verð kr. 4.700, Kiss verð frá kr. 5.500. 5% staðgrafsláttur Ármúla 40 Símar: 553 5320 568 8860 1 Iferslunin^^^ Ein stærsta sporfvöruyers/un/ands/ns^^^^j Sumarflpskur luma <a . t vmnmgi MIÐVIKUDAGUR 17. JUNI 1998 Þátttakan er frábær í Sumarhappdrætti Klóa kókómjólkurkattar. Við birtum hér nöfn þeirra 250 barna sem unnið hafa útvörp og sundpoka þessa vikuna. Vinningarnir verða sendir vinningshöfum. Kynnið ykkur þátttökureglurnar á næsta sölustað Kókómjólkurinnar. Þessir fá útvarp: Aðalheiður Lárusdóttir Aðalheiður Ragnarsdóttir Alexander Ásgeirsson Andrea Sif Jónsdóttir Anna Hólm Bjarnadóttir Ástvaldur Bjarnason Díana Mjöll Stefánsdóttir Edda Rún Kjartansdóttir Fanney Benjamínsdóttir Friðrik Fannar Sverrisson Gullveig Snorradóttir Hjálmar Guðmundsson Hrafnhildur Tyrfingsdóttir Ingi Björn Bogason Jón Björgólfsson Kristinn Viðar Snorrason Kristín Bára Snorradóttir Marinó Oddur Bjarnason Pétur örn Jónsson Snorri Arnarson Sólmundur Björgólfsson Stefán Arnarson Svava Arnardóttir Tómas Bragi Jónsson Vilborg Pála Eriksdóttir Fannafold 151 Ránarbraut 21 Stekkjarbergi 6 Sigtúni 25 Granaskjóli 4 Holtsgötu 9 Dalatanga 23 Reykjav.vegi 48 Glaðheimum 18 Fjarðarbraut 64 Austurvegi 14 Kleppsvegi 138 Fífumóa 9 Kriuhólum 4 Suðurgötu 1 Austurvegi 14 Austurvegi 14 Holtsgötu 9 Laufengi 32 Karfavogi 36 Suðurqötu 1 Fannafold 188 Karfavogi 36 Sigtúni 25 Hólmgarði 23 112 Reykjavík 545 Skagaströnd 220 Hafnarfj. 105 Reykjavík 107 Reykiavík 245 Sandgerði 270 Mosfellsbær 101 Reykjavík 104 Reykjavík 755 Stöðvarfj. 240 Grindavík 104 Reykjavík 260 Njarðvík 111 Reykiavík 245 Sandgerði 240 Grindavík 240 Grindavík 245 Sandgerði 112 Reykjavík 104 Reykjavík 245 Sandgerði 112 Reykjavík 104 Reykjavík 105 Reykjavík 108 Reykjavík Þessir fá sundpoka: Alexander Kristjánsson Alexander Lárusson Alexander Orri Rafnsson Alexander Siqurgeirsson Alma Rut Óskarsdóttir Andrea B. Ragnarsdóttir Andri Snær Hilmarsson Aníta B. Friðriksdóttir Aníta Elíasdóttir Anna Björk Guðberqsdóttir Anna Guðrún Jónsdóttir Anna P. Kristjánsdóttir Anna Steina Finnsdóttir Anney Ýr Geirsdóttir Arna Björt Bragadóttir Arnar Jónsson Arnar Már Búason Aron Andri Magnússon Aron Freyr Jóhannsson Atli Bess Reynisson Auður Freyja Bolladóttir Auður Gunnarsdóttir Auður Ragnarsdóttir Axel Máni Hólmgeirsson Ágúst Ingi Halldórsson Ágúst Ingvar Magnússon Ása Bergmann Jónsdóttir Ásdís Arna Björnsdóttir Ásta Ragna Stefánsdóttir Baldur Ingi Valgarðsson Benedikt Jóhann Snædal Benjamín Fannar Árnason Berglind Kjartansdóttir Berglind Osk Pétursdóttir Bergrún Magnúsdóttir Bergþór Vikar Geirsson Berta E. Sigurbjörnsdóttir Birgir Gfslason Birgir Hrafn Birgisson Bjarki Steinn Hávarðarson Bjarki Þór Valdimarsson Bjarnhéðinn Jónsson Bjarnþór Breki Sævarsson Bryndís Brynjólfsdóttir Bryndís Eir Asgeirsdóttir Bryndís Valdimarsdóttir Brynja D. Guðmundsdóttir Brynja Þorvaldsdóttir Brynjar Harðarson Brynjar S. Þorvarðarson Dagmar Magnadóttir Daníel G. Harðarson Daníel ólafsson Diana Þorvaldsdóttir Dóra S. Jóhannsdóttir Drengur Karlsson Edda Karen Birgisdóttir Einar Þór Björgvinsson Elísa E. Bergsteinsdóttir Elísabet Guðmundsdóttir Elísabet H. Georgsdóttir Elva Björk Traustadóttir Elvar Smári Arnarsson Erlingur Þór Pétursson Erna G. Steinarsdóttir Ester Sigurbjörnsdóttir Eva Linda Gunnarsdóttir Eydís Kristjánsdóttir Eygló Hlín Guðlaugsdóttir Eygló Stefánsdóttir Eyrún Ósk Magnúsdóttir Eyþór Logi Þorstemsson Fanndís F. Hávarðardóttir Fjóla Sigurðardóttir Frank Emil Þórðarson Gísli Gunnarsson Gottskálk Egilsson Gottskálk Helgi Jósepsson Guðfríður Daníelsdóttir Guðjón Árni Birgisson Guðlaug Hilmarsdóttir Guðmundur H. Þórlaugarson Guðmundur M. Ásgeirsson Guðni Rúnar Jónsson Guðrún Friðbertsdóttir Guðrún Gígja Georgsdóttir Guðrún Kristófersdóttir Guðrún S. Sigríðardóttir Gunnar Freyr Kristjánsson Gunnar Ingi Valgeirsson Gunnar Karl Haraldsson Halldór Stefán Haraldsson Haraldur Freyr Róbertsson Haukur Jón Friðbertsson Helena Dögq Huldudóttir Helena Lund Helga B. Hjálmarsdóttir Herdís Gunnarsdóttir Botnahlíð 17 Fannafold 151 Hraunbrún 44 Mávabraut 6f Álfaheiði 8 ósabakka 13 Engjaseli 65 Klukkurima 23 Ásavegi 33 Loqafold 152 Birxigrund 30 Einihlíð 5 Reynigrund 51 Hraunbæ 194 Álfheimum 14 Reynigrund 1 Viðarási 19 Bæjargili 105 Heiðarhrauni 33a Krókahrauni 8 Holtabraut 14 Goðheimum 9 Sporhömrum 8 Fjarðarstræti 55 Hlíðarvegi 35 Blöndubakka 6 Austurvegi 49 Norðurvangi 16 Vallengi 3 Stórholti 12 Gullengi 7 Austurvegi 39 Bollagörðum 67 Torfufelli 23 Reyðarkvisl 7 Hraunbæ 194 Ásabraut 14 Öldutúni 5 Skeljatanga 9 Hólagötu 30 Heiðarbóli 63 Urðargili 26 Hraunbæ 102d Brunnstíg 2 Víðimel 21 Heimavöllum 1 Goðalandi 11 Þverási 10 Álfabergi 16 Funafold 101 Grænumýri 9 Laugarásvegi 24 Sámsstöðum Þverási 10 Sunnubraut 7 Þverási 10 Dofraberqi 9 Norðurvöílum 66 Tinnubergi 8 Lundarbrekku 4 Rafstöðvarv. 33 Laufengi 28 Akurgerði 2 Múlaslðu 5h Funafold 9 Ásabraut 14 Aflagranda 14 Hólagötu 37 Smárahvammi 3 Skjólbraut 9 Klapparstíg 5 Flókagötu 64 Hólagötu 30 Birtingakvísl 56 Birkiqrund 30 Efstanrauni 21 Ægisgötu 6 Lönguhlíð 9c Lautasmára 51 Dofrabergi 9 Austurvegi 39 Efstahrauni 19 Stekkjarbergi 6 Silfurbraut 32 Fjarðargötu 64 Rafstöðvarv. 33 Teigarási Blikastig 16 Einihlíð 5 Jötnaborgum 15 Hrauntúni 33 Háaleitisbraut 24 Reynigrund 17 Fjarðargötu 64 Suðurhólum 26 Vallarási 5 Þiljuvöllum 32 Höfðavegi 63 710 Seyðisfj. 112 Reykjavik 220 Hafnarfj. 230 Keflavík 200 Kópavogur 109 Reykjavík 109 Reykjavík 112 Reykjavík 900 V.eyjar 112 Reykjavík 200 Kópavogur 220 Hafnarfj. 200 Kópavogur 110 Reykjavík 104 Reykjavík 300 Akranes HOReykjavík 210Garðabær 240 Grindavík 220 Hafnarfj. 540 Blönduós 104 Reykjavík 112 Reykjavík 400 Isafjörður 200 Kópavogur 109 Reykjavík 710 Seyðisfj. 220 Hafnarfj. 112 Reykjavík 105 Reykjavík 112 Reykjavík 730 Reyðarfj. 170 Seltj.nes 111 Reykjavík 110 Reykjavík 110 Reykjavík 230 Keflavík 220 Hafnarfj. 270 Mosfellsbær 900 V.eyjar 230 Keflavík 603 Akureyn HOReykjavik 230 Keflavík 107 Reykjavík 230 Keflavík 108 Reykjavík 110 Reykjavfk 220 Hafnarfj. 112 Reykjavík 170 Selti.nes 104 Reykjavík 320 Reykholt 110 Reykjavík 780 Höfn HOReykjavik 220 Hafnarfj. 230 Keflavík 220 Hafnarfj. 200 Kópavogur 110 Reykjavík 112 Reykjavík 300 Akranes 603 Akureyri 112 Reykjavík 230 Keflavík 107 Reykjavik 260 Njarðvík 220 Hafnarfj. 200 Kópavogur 230 Keflavík 105 Reykjavik 900 V.eyjar 110 Reykjavík 200 Kópavogur 240 Grindavík 600 Akureyri 603 Akureyri 200 Kópavogur 220 Hafnarfj. 730 Reyðarfj. 240 Grindavík 220 Hafnarfj. 780 Höfn 470 Þingeyri HOReykjavík 301 Akranes 225 Bessast.hr 220 Hafnarfj. 112 Reykjavík 900 V.eyjar 108 Reykjavík 200 Kópavogur 470 Þingeyri 111 Reykjavík IIOReykjavik 740 Neskaupst. 900 V.eyjar Hildur Eva Valgeirsdóttir Hildur K. Thorstensen Hjalti Ragnarsson Hjálmdís Vilhjálmsdóttir Hjörleifur Bragason Hlín Ólafsdóttir Hólmfriður Magnúsdóttir Hrafnhildur Axelsdóttir Hulda Birna Vignisdóttir Hulda Kristinsdóttir Ingibjörg Ólafsdóttir Ingvar Ándri Sigurjónsson Ingvar Smári Birgisson (ris Dögg Aradóttir ísak Már Friðriksson Jens Olsen Jóhann Brynjar Magnússon Jóhanna F. Hjálmarsdóttir Jóhanna Maria Bogadóttir Jóhannes Páll Magnússon Jón Baldur Bogason Jón Orri Jónsson Jón Valgeir Guðmundsson Jósep Sigurjónsson Karen Kjartansdóttir Katrin Ósk Jóhannesdóttir Kjartan Harðarson Kolbrún Daníelsdóttir Kolbrún Jóna Færseth Kolbrún Ólafsdóttir Kristín Erlendsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Kristín H. Hafþórsdóttir Kristín Jóna Bragadóttir Kristín Þórhallsdóttir Kristjana Herbertsdóttir Kristján G. Halldórsson Lárus Jón Thorarensen Lejon Þór Pattison Lilja Björk Jósepsdóttir Linda Björgvinsdóttir Líf Hafdís Jakobsdóttir Magnús Björnsson Margrét I. Guðmundsdóttir Macgrét Lúthersdóttir Margrét S. Árnadóttir María Krolykke Hólm María Þorvaldsdóttir Málfriður Árnadóttir Oddný l. Jósepsdóttir Orri Jónsson ólafur Sigtryggsson ólína S. Þórarinsdóttir Ósk Ottesen Karlsdóttir Óskar Halldór Guðmundsson Pála Ragnarsdóttir Pála S. Tryggvadóttir Páll Valþór Stefánsson Petra Sigrún Jósepsdóttir Pétur Jónann Pétursson Pétur Kristófersson Ragnar Árni Ólafsson Ragnar Már Heimisson Ragnar örn Ragnarsson Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir Rakel Vilhjálmsdóttir Rebekka Steinarsdóttir Róbert Blanco Rósa Lilja Thorarensen Sandra Sigbjörnsdóttir Sigmar örn Hilmarsson Sigriður Sigurðardóttir Sigrún B. Friðriksdóttir Sigrún Finna Snædal Sigrún Svansdóttir Sigurður A. Jóhannesson Sigurður Arnór Sigurðsson Sigurður Böðvarsson Sigurður H. Auðunsson Sigurður Helgi Magnússon Sigurður Hjörleifsson Sigurður Þór Thorstensen Sigursteinn Birgisson Silja B. Kjartansdóttir Silja Marin Jensdóttir Sindri Haraldsson Snjólaug J. Jóhannsdóttir Snædís Traustadóttir Sólborg Reynisdóttir Sólrún Traustadóttir Stefanía Steinarsdóttir Stefán Ingi Finnsson Stefán S. Hallgrímsson Steingrímur Egilsson Steingrimur Jósepsson Sunna Harðardóttir Sunna S. Thorarensen Svava Helga Sveinsdóttir Sveinn Bragi Guðmundsson Sveinn Friðriksson Sylvia Guðrún Tómasdóttir Særós Reynisdóttir Sævar Ingi Sigurðsson Sævar Sigtryggsson Sæþór Hallgrímsson Telma Ósk Arnarsdóttir Thelma Benediktsdóttir Tinna Haraldsdóttir Tómas Tryggvason Tyler Þór Amon Unnar Helgi Halldórsson Unnar Lúðvfk Björnsson Unnar Þór Þórisson Valgerður Guðmundsdóttir Valgerður Tryggvadóttir Valgerður Valgeirsdóttir Valtýr Aron Þorrason Viktor Stefán Björnsson Viktoria Sif Reynisdóttir Vilborg Lilja Bragadóttir Ýmir Gnýr Þórðarson Þorkell Ingi Eriksson Þorsteinn H. Kristjánsson Þorsteinn Steinþórsson Þorvaldur F. Traustason Þórarna Brynjólfsdóttir Þórunn Á. Halldórsdóttir Jötnaborgum 15 Efstuhlíð 33 Tjarnarstíg 2 Túngötu 23 Ásvöllum lOb Kirkjub.braut 6 Ásgarði 159 Glaðheimum 14 Húnabraut 3 Melabraut 3 Lambhaga Norðurgötu 26 Breiðuvík 2 Sólbakka 1 Miðtúni 1 Miðtúni 18 Bæjargili 105 Þiljuvöllum 32 Bláhömrum 27 Blómvangi 20 Kriuhólum 4 Álfheimum 34 Hraunbæ 110 Lönguhlíð 9c Bollagörðum 67 Hátúni 23 Laugarnesv. 106 Lautasmára51 Smáratúni 6 Stararima 21 Hlíðarhjalla 69 Breiðvangi 24 Birkilundi 17 Grenimel 4 Suðurhólum 26 Trönuhjalla 19 Krókamýri 6 Löngumýri 45 Ásvöllum 6a Lönquhlíð 9c Norðurvöllum 66 Víðimel 21 Víðihvammi 1 Gyðufelli 10 Háseylu 11 Austurvegi 39 Vesturbergi 96 Þverási 10 Fjarðarbraut 64 Smárahlíð 18c Reynigrund 1 Laufengi 32 Sunnuvegi 7 Suðurgötu 20 Marbakka 10 Lönguhlíð 9c Lönguhlíð 9c Tjarnarlundi 4j Lönguhlið 9c Meistarav. 15 Teigarási Melhaqa 13 Heiðarnrauni 30c Austurbergi 12 Hrisum Háhæð8 Viðarási 79 Torfufelli 23 Löngumýri 45 Faxastíg 35 Suðurbyggð 29 Efstahrauni 19 Miðtúni 1 Gullengi 7 Laugavegi 76 Sólgarði 2 Álakvisl 30 Höfðabraut 5 Vesturgötu 25 Blöndubakka 6 Breiðvangi 7 Efstuhlíð 33 Skeljatanqa 9 Bollagörðum 67 Laugarnesvegi 72 Höfðaveqi 59 Grenivölíum 30 Fagrabergi 4 Krókahrauni 8 Fagrabergi 4 Viðarási 79 Reynigrund 51 Hnjúkabyggð 27 Ægisgötu 6 Lönguhlíð 9c Holtagerði 12 Löngumýri 45 Þórufelli 8 Breiðvangi 24 Kirkjuvegi 88 Vikurströnd 6 Maríubakka 14 Leirubakka 26 Laufengi 32 Hólagötu 15 Fossheiði 60 Þórufelli 8 Smárahlíð 7L Fífuseli 7 Torfufelli 5 Laufengi 146 Norðurvangi 16 Látraströna 7 Hólaböut 20 Flfuseli 7 Höfðabraut 14 Bjarmalandi Tungusíðu 15 Viðarási 20 Grenimel 4 Danmörku Hólmgarði 23 Hólagötu 37 Faxabraut 28 Laufengi 28 Brunnstíg 2 Hofi 112 Reykjavík 220 Hafnarfj. 170 Seltj.nes 710 Seyöisfj. 240 Grindavík 900 V.eyjar 108 Reykjavík 104 Reykjavík 540 Blönduós 170 Seltj.nes 301 Akranes 600 Akureyri 112 Reykjavík 760 Breiðdalsvík 620 Dalvík 780 Höfn 210Garðabær 740 Neskaupst. 112 Reykjavík 220 Hafnarfj. 111 Reykjavík 104 Reykjavík 110 Reykjavík 603 Akureyri 170 Selti.nes 230 Keflavík 105 Reykjavík 200 Kópavogur 230 Keflavík 112 Reykjavík 200 Kópavogur 220 Hafnarfj. 600 Akureyri 107 Reykjavík 111 Reykjavík 200 Kópavogur 210Garðabær 210Garðabær 240 Grindavík 603 Akureyri 230 Keflavík 107 Reykjavík 220 Hafnarfj. 111 Reykjavik 260 Njarðvík 730 Reyðarfj. 111 Reykjavik 110 Reykjavík 755 Stöðvarfj. 603 Akureyri 300 Akranes 112 Reykjavík 545 Skagaströnd 245 Sandgerði 740 Neskaupst. 603 Akureyri 603 Akureyri 600 Akureyri 603 Akureyri 107 Reykjavík 301 Akranes 107 Reykjavík 240 Grindavík 111 Reykjavík 531 Hvammst. 210Garðabær 110 Reykjavfk 111 Reykjavík 210Garðabær 900 V.eyjar 600 Akureyri 240 Grindavík 620 Dalvík 112 Reykjavík 101 Reykjavík 311 Borgarnes 110 Reykjavík 300 Akranes 230 Keflavík 109 Reykjavfk 220 Hafnarfj. 220 Hafnarfj. 270 Mosfellsbæ 170 Selti.nes 105 Reykjavík 900 V.eyjar 600 Akureyri 220 Hafnarfj. 220 Hafnarfj. 220 Hafnarfj. IIOReykjavík 200 Kópavogur 540 Blönduós 600 Akureyri 603 Akureyri 200 Kópawgur 210Garðabær 111 Reykjavík 220 Hafnarfj. 900 V.eyjar 170 Seltj.nes 109 Reykjavík 109 Reykjavík 112 Reykjavtk 900 V.eyjar 800 Selfoss 111 Reykjavík 603 Akureyri 109 Reykjavík 111 Reykjavík 112 Reykjavík 220 Hafnarfj. 170 Seltj.nes 545 Skagastr. 109 Reykjavik 300 Akranes 750 Fáskrúðsfj. 603 Akureyri 110Reykjavík 107 Reykjavík 108 Reykjavfk 260 Njarðvík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.