Morgunblaðið - 17.06.1998, Side 66

Morgunblaðið - 17.06.1998, Side 66
66 MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRÉTTUM Friðsamir fót- boltaunnendur ► ÞESSIR fjörlegu áhangend- ur enska landsliðsins fylgdust vel raeð sínum mönnum í fyrradag þegar Englendingar kepptu við Túnis í Heims- meistarakeppninni sem fram fer í Frakklandi um þessar mundir. Þeir voru öllu frið- samari en ensku knattspyrnu- bullurnar í Frakklandi sem hafa látið öllum illum látum og höfðu ástæðu til að fagna því Englendingar sigruðu ör- ugglega með tveimur mörkum gegn engu. JOHN Alwood, Colin Porter, Robert McManus og Bill McManus. QshKosh B’GOSH Fyrir sumarfríið... Úrval af buxum, bolum og úlpum. Qhmtu tískuvcrslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 5611680. Olli kominn stöö a ina léttir þér lífíS Dregið hefur verið í HM ævintýri Coca-Cola og fldídas Vínningur: Ferð fyrir tvo Ferð fyrir tvo á leik i 8 liða úrslitum á HM '98 Brynjar Örn Sigurdórsson, Úthaga 18, 800 Selfoss Vínníngur: (þróttagallar Þórhallur Karlsson Ásabraul 5 245 Sandgeröi Jón S. Sigmundsson Fellsmúla 17108 Reykjavfk Hjördls Guðmundsdóttir Nesbala 18170 Seltjarnarnesi Sveinn Máni Jóhannesson Skógarási 2110 Reykjavfk Sigmundur Arnar Jósteinsson Baughóll 23 640 Húsavik Valdimar Indriöason Furugrund 46 300 Akranesi Stefán Sveinn Jónsson Skólabrú 1 780 Höfn Ásgeir Aron Nieisson Hamarsgölu 7 750 Fáskrúösfiröi Ólöl Jöna Þórarinsdóttir Búhamri 3 900 Vestmannaeyjum Kristján Þór Einarsson Grenibyggö 27 270 Mosfellsbæ Vinningur: Derhúfur Egill Þorvaröarson Ásvallagötu 13 101 Reykjavlk Björn Valdimarsson Grundartúni 10 300 Akranesi Alma Diego Ásklili 12 340 Slykkishólmi Ásla Jónsdóltir Suöurbraut 14 220 Hafnarfiröi Birna Dögg Magnúsdóttir Baughóli 11 640 Húsavík Ómar (varsson Brölluhlið 3 603 Akureyri Alda Albertsdóttir Uröarbraut 15 540 Blönduósi Ragnar Vignir Breiðavik 18112 Reykjavlk Erna Ágústsdóllir Fellstúni 5 550 Sauöárkróki Ingibjörg Anna Johnnysdóttir Fossheiði 60 800 Selfossi Sandra Vilborg Jónsdóttir Núpabakka 23 109 Reykjavtk Helgi Schram Kleppsvegi 46105 Reykjavlk Kristján Þór Einarsson Grenibyggö 27 270 Mostellsbæ Kári Snædal Vesturbrún 12104 Reykjavfk Kristinn Viöar Kjartansson Jöldugróí 15 108 Reykjavtk Bogi Rafn og Sigrún Eir Eiriksbörn Suöurvör 3 240 Grindavlk Amar Geir Ævarsson Áskliti 12 340 Stykkishólmi Fjóla S. Ólafsdóttir Litlu-Brekku 225 Bessastaðahreppi Hjördfs Björk Hjaltadóttir Skjólvangi 10 220 Hafnarfirði Anna H. Pálsdótlir Álfaheiöi 42 200 Kópavogi Gunnhildur Ægisdóttir Birkibergi 16 220 Hafnarfiröi Danlel Guðni Guðmundsson Sjávargötu 25 260 Njarövík Brynja Magnúsdóttir Reynihvammi 34 200 Kópavogi Matthildur B. Bjömsdóttlr Suöurgötu 4a 230 Keflavik Hilmar Bjartmarsson Lambhaga 16 800 Selfossi Björn Valdimarsson Grundartúni 10 300 Akranesi Baldvin Eggertsson Kópavogsbraut 49 200 Kópavogi Hafdfs Guömundardóttir Vallholti 11 300 Akranesi Reynir Valtýrsson Foldahrauni 1 900 Vestmannaeyjum Ester Valtýssdóttir Vesturbergi 4111 Reykjavík Helga Sigurðardóttir Efstahlíö 19 220 Hafnarfjöröur Þór Ólafsson Boðagranda 8107 Reykjavlk Siguröur Schram Kleppsvegi 46 105 Reykjavlk Gunnar Skúlason Barónsstíg 78101 Reykjavik Hinrik Ó, Hermannsson Álfheimum 60104 Reykjavfk Guðm. Marta Siguröardóttir Völvufelli 36111 Reykjavik Steinunn E. Njálsdóttir Aðailandi 4108 Reykjavík Garðar Ingvar Geirsson Eyrarholti 5 220 Hafnarfirði Margrét Gfsladóttir Glaumbæ 560 Varmahllö Perla Sif Geirsdóttir Eyrarholti 5 220 Hafnartirði Brynjar Ólafsson Háaleitisbraut 44 108 Reykjavlk Bjöm Ingi Björnsson Furuhlíð 1 550 Sauðárkróki Ragnheiður Diljá Hrafnkelsd. Sólvðllum 18 760 Breiðdalsvlk Sævar Ingi Haraldsson Miðvangi 119 220 Halnarfirði Þórhallur Stigsson Dalseli 27 109 Reykjavlk Hjalti Þór Guðmundsson Lækjarberg 8 220 Hafnarfjöröur Linda R. Reynisdóttir Laugarvegi 7 560 Varmahlfð Rúnar Guðlaugsson Furuhllð 2 550 Sauöárkróki Axel M. Karlsson Grenigrund 34 300 Akranesi Áslaug Kristjánsdóttir Ægisgötu 5 340 Stykkishólmi Æfingagallar og derhúfur verða afhent í „Sportkringlunni" Kringlunnf, 1. hæð Aðalvinningur ferð fyrír tvo á HiVf 2. júlí, afhentur hjá Vífilfelli, Stuðlahálsi 1,101 Reykjavík. Vinningshafar á landsbyggðinní fá senda vínninga MYNPBÖND Vondur vísinda- tryllir D.N.A. (D.N.A.)______ II asar/li ryl I ingur V2 Framleiðsla: Patrick D. Choi og Nile Niami. Leikstjórn: William Mesa. Handrit: Nick Davis. Kvikmyndataka: Gerry Lively. Tónlist: Chris Stone. Aðalhlutverk: Mark Dacascos, Robin McKee og Jurgen Prochnow. 93 mín. Fjölþjóðleg. Myndform, júní 1998. Bönnuð börnum innan 16 ára. TJÚLLUÐUM vísindamanni (Jurgen Prochnow) hefur tekist að einrækta svakalega vont skrýmsli úr kjarnsýrum ævafomrar beina- grindar sem hann fann í frumskógum Guam. Veran er ættuð frá ann- arri plánetu og upplifir jarðar- búa sem gang- andi lakkrís- borða. Hinn illa innrætti vísinda- maður hefur í hyggju að fjölda- framleiða óskapnaðinn og selja sem vigvélar. Aðeins einn maður getur stöðvað þessi áform. Með aðstoð CIA-útsendarans Claire Sommersby (Robin McKee) og smávaxins indjánadrengs berst hinn innfæddi Ash Mattley (Mark Dacascos) fyrir áframhaldandi lífi mannsins á jörðinni. Þessi mynd er herfileg samsuða nokkurra þekktra Hollywood- mynda, s.s. „AJien“, „Predator" og „Jurassic Park“. Gallinn er að hvergi stendur steinn yfir steini í þessari framleiðslu. Handritið er hriplekt svo jaðrar við súrreal- isma og varla er leikur og leik- stjórn betri. Persónur eru fárán- legar og í hverju atriðinu af öðru apa þær upp hegðun persóna í fyrrnefndum myndum. Það má hafa not af kvikmyndum sem þessum, því þær sýna glöggt hversu góðar myndirnar sem þær herma eftir í rauninni eru. Fyrir- myndirnar eru að verða sígild meistaraverk. Vegna alls þess sem gerði þær góðar, vara ég við „D.N.A.“. Guðmundur Asgeirsson Nýstárleg hárgreiðsla ► FYRIRSÆTA sýnir nýstárlega hárgreiðslu sem hönnuð er af búlgörsku hárgreiðslukonunni Töniu Mihalevu á sýningu í Menningarhöllinni í Sofiu um helgina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.