Morgunblaðið - 17.06.1998, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 17.06.1998, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 6ÍK- . KRINGLU EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL j ÖLLUM SÖLUM FYRIR 990 pumn _ , . FERDUÍBÍÓ Kringlunni 4 - 6, simi 588 0800 LOKAB17. IÓMÍ LOKAD17. JUNI sýningattímat giida fyrit 18. júní. Grinararnir Tim Allen og Kirstie Alley eru hér saman i mynd um rik hjón sem neyöast til að yfirgefa hið Ijúfa líf New York borgar og flýja upp i sveit i Amish þorp þvi skatturinn vill fá sitt. Lifið i þorpinu gefur orðinu Jábrotið“ nýja merkingu ranDtGnAL Sýnd kl. 5,6.45,9 og 11.15. IVIÞuscJ-Ium Sýndkl. 4.50, 9 og 11. ATMBL ~T| Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14. www.samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FBRDU i BÍÓ Snorrabraut 37, simi 551 1384 LOKAÐ17. IÓNÍ LOKAD17. IÓNÍ sýningartímar gilda fyrir 18. júni. FJNN' GKRIR MISIOK ...ANNAR NOM|g|§| TÆKIl.lRID úS'; ickik HK DV BRJALUÐ BORG MAD CITY Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. b.l 12. ■mpiGnAL ■ Sýnd kl. 4.50, 9 og 11. www.samfilm.is Oj o o o o o o o o o o o o O o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o DCCMöAm M Hverfísgötu g SSt 9000 LOKAÐ17. IÓNÍ LOKAD17. IÓNÍ sýningartímar gilda fyrir 18. júni. tf SCHEAM Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. b.í. 16. ;o o o ;o iO ío o O o o o ?Q § -§ Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12. n Sýnd kl. 9. Sídasta sýn. Sýnd kl. 5 og 7 Isl. tal. VQRVINDAR KVIKM YN DAHÁTÍÐ HÁSKDLABÍÓS O C3 REGNBDGANS Oscar og Lucinda kl. 4.30. Wings of the dove (Vængir dúfunnar) kl. 7. A further Gesture (Frekari ábending) kl. 9. ssa o o o o . o o o O o o O o o o o o o o o o o o o o www.anastasia.co.is Fjögur krydd vekja lukku í Bandaríkjunum ► KRYDDPÍURNAR fjórar sem effcir standa í sveitinni eftir brott- hvarf Geri Halliwell héldu sína fyrstu tónleika f Bandaríkjunum sem kvartett fyrr í vikunni. Stúlkumar munu halda tónleika í fjörutíu borgiim í Norður-Amer- íku, en fyrri plata þeirra var sú söluhæsta í Bandaríkjunum á síð- asta ári. Kryddpíumar hafa sam- tals selt 32 milljónir platna á tveimur ámm víðs vegar um heiminn og em meðal söluhæstu tónlistarmanna tíunda áratugar- ins. Þrátt fyrir að rauða kryddið vantaði á tónleikunum í Palm Beach í Flórída virtust aðdáend- ur stúlknanna engu að síður ánægðir með uppákomuna. „Við elskum Kryddpíuraar, tónlist þeirra og fótin sem þær era í era ótrúlega flott,“ sagði hin 15 ára gamla Kathy Garcia sem mætti á tónleikana í svörtum topp og svörtum íþróttabuxum eins og uppáhaldið hennar, íþróttakryddið, klæðist gjarnan. Margir aðdáendur Kryddpíanna komu í fylgd foreldra sem virtust ekki siður hafa gaman af tónlist og dansi stúlknanna. „Við erum „gamla“ kryddið,“ sagði hin 42 ára gamla Pam Hagen sem fylgdi dóttur sinni og vinkonum hennar á tónleikana. KRYDDPIURNAR Mel Brown, Mel Chisholm, Emma Bunton og Vict- oria Adams á sviðinu í Palm Beach á mánudag. Þjóðhátíö í Kópavogi Víðavangshlaup - Skrúðganga - Barnasamkoma Kl. 09:30 -10:00 Fánahylling og lúðrablástur á Kópavogsvelli. Skátafélag Kópavogs stjómar fánahyllingu. Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Stjómandi Össur Geirsson. Upphitun fyrir víðavangshlaup Fijálsíþróttadeildar Breiðabliks. Kl. 10:00 Víðavangshlaup Breiðabliks. 400 m. Keppt verður í 10 aldursflokkum (1-10 bekkur). Allir fá viðurkenningu og þrír fyrstu fá sérstök verðlaun. Skráning á staðnum. Kl. 10:50 -11:00 Skrúðganga frá Kópavogsvelli að Digraneskirkju. Skátafélag Kópavogs og slagverkssveit Skólahljómsveitar Kópavogs fara fyrir göngunni. Kl. 11:00 -12:00 Bamasamkoma í eða við Digraneskirkju. Prestur séra Gunnar Sigurjónsson. Kór Kársnesskóla undir stjóm Þómnnar Bjömsdóttur leiðir sönginn. Brassbandið Kamivala kemur við og bætist í tónlistarhópinn. Á bílpalli um bæinn Kl. 10:00 -11:30 Brassbandið Kamivala ekur um Kópavog og heilsar Kópavogsbúum með lúðrablæstri. Hátíðarmessa - Tónlistarflutningur Kl. 12:30 -13:00 Blokkflautusveit Tónlistarskóla Kópavogs leikur í Kópavogskirkju. Stjómandi: Kristín Stefánsdóttir. Kl. 13:00 -13:55 Hátíðarmessa í Kópavogskirkju. Prestur séra Ægir Sigurgeirsson. Kór Kópavogskirkju syngur, stjómandi og organisti Guðmundur Sigurðsson. Kammerkór Kópavogs syngur. Stjómandi Gunnsteinn Ólafsson. Dixílandball - Skrúðganga Kl. 13:00 -13:30 Safnast saman við Menntaskólann í Kópavogi. Dixílandhljómsveitin Öndin leikur fram að göngu. Kl. 13:30 Skrúðganga leggur af stað frá Víghólaskóla / Menntaskólanum í Kópavogi. Skólahljómsveit Kópavogs undir stjóm Össurar Geirssonar. Leikfélag Kópavogs, skátar, íþróttafélög, trúðar og furðuverur, ungir sem aldnir taka þátt í göngunni. Á Rútstúni verður: Leikfélag Kópavogs með séraðstöðu fyrir böm, ýmsa leiki og uppákomur. Trúðar og furðuverur verða á sveimi. Hestamannafélagið Gustur með hesta. Vinnuskóli Kópavogs sér um skreytingar, margskonar leiktæki, andlitsmálun o.fl. Kaffisala, sölutjöld, leikir og skemmtiatriði. 17 imí 1998 A Dagskrá á Rútstúni Kl. 14:00 - 15:30 Bæjarstjórinn í Kópavogi Sigurður Geirdal setur samkomuna Kórar og Skólahljómsveit Kópavogs flytja: Kópavogur eftir Ingibjörgu Þorbergs. Fjallkonan: Hrefna Hallgrímsdóttir leikkona flytur ljóð Þorsteins Valdimarssonar, Kópavogsbœr 1965. Kórar, lúðrasveit og samkomugestir syngja Hver á sér fegra föðurland. Ávarp nýstúdents: Gissur Páll Gissurarson (MK). Fjallkonudraumar: Edda Björgvinsdóttir bregður á leik. Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson. Fjölskyldan Leikhópur. Dansfélagið Hvönn/Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar Kópavogi sýnir dansa. Snörumar syngja og stjóma sveitadönsum. Pétur „Pókus“ töframaður sýnir listir sínar. Ómar Ragnarsson skemmtir. Popptónleikar á Rútstúni Kl. 15:30 -16:45 Fram koma hljómsveitimar: Uzz (úr Kópavogi). Hljómsveitin SPUR. DEAD SEA APPLE (úr vesturbæ Kópavogs) PÁLL RÓSINKRANZ OG THE CHRIST GOSPEL BAND. STJÓRNIN OG SIGGA Dagskrá í Félagsheimili Kópavogs Kl. 15:30 -17:00 Fram koma m.a. Þómnn Guðmundsdóttir söngkona. Hákon Aðalsteinsson og austfirsk undur. Stjómandi: Guðlaug Erla Jónsdóttir. Ömmumar koma öllum í þjóðhátíðarskap. Hananú-hópurinn á þjóðlegum nótum. Valdimar Lámsson les úr bók sinni „Tært drýpur vatnið". Gömlu dansamir verða stignir við undirleik félaga úr Tónhorninu. Kaffisala í Félagsheimilinu. Stjómandi Sigurbjörg Björgvinsdóttir. Skrúðganga og fótbolti Kl. 16:45 Skrúðganga leggur af stað frá Rútstúni á Kópavogsvöll. Brassbandið Kamivala, trúðar, trommarar, stuðningsmenn, hestamenn, ungir og aldnir, fara á minningarleik um Daða Sigurvinsson milli 4. fl. Breiðabliks og HK. Kl. 17:00 -19:00 Knattspyma á Kópavogsvelli. Minningarleikur um Daða Sigurvinsson. Breiðablik og HK keppa. Kl. 19:00 Hátíðarlok.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.