Morgunblaðið - 17.06.1998, Page 71

Morgunblaðið - 17.06.1998, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1998 7 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 10 * 6° % Jfc , . ^ X/ ' c-" ' / '# \ ;V^V V-fjK^ív "t( v v s . H:1S I A/, _ ■fo° v—__________________ -*æ<L<'KÍ Ts ríiL r^\ ♦ * * *Ri9ni"9 V.Skúnr í ^ sq íhp Hp \|1*/Slydda V Slydduél J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * % * Snj°koma V Él V Sunn^^indshg. 10° Hitastig Vindonn symr vind- ______ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður .. _... er 2 vindstig. V Suld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað og dálitlar skúrir sunnantil en líkur á björtu veðri norðantil. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast í innsveitum síðdegis en svalast við norðurströndina. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á föstudag lítur út fyrir norðaustlæga átt með skúrum einkum sunnan- og austanlands og hita yfirleitt á bilinu 5 til 16 stig. Um helgina verður fremur hæg austlæg átt með vætu einkum austanlands og sumsstaðar með suðurströndinni, en lengst af þurrt á Vestur- og Norðurlandi. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök .11 spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttá f*1 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Smálægð við Austfirði þokast suðaustur. Við Jan Mayen er hæðarhryggur sem liggur yfir austurströnd Grænlands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma ’C Veður °C Veður Reykjavík 12 skýjað Amsterdam 16 skýjað Bolungarvík 10 heiðskirt Lúxemborg 13 skúr Akureyri 13 skýjað Hamborg 18 úrkoma í grennd Egilsstaðir 9 vantar Frankfurt 18 skýjað Kirkjubæjarkl. 8 súld Vín 21 hálfskýjað Jan Mayen 1 úrkoma í grennd Algarve 23 skýjað Nuuk 4 rigning Malaga 24 hálfskýjað Narssarssuaq 7 þoka í grennd Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 8 skúr á síð.klst. Barcelona 22 léttskýjað Bergen 13 skýjað Mallorca 26 léttskýjað Ósló 12 rign. á síð.klst. Róm 22 skýjað Kaupmannahöfn 12 rigning Feneyjar 22 þokumóða Stokkhólmur 16 vantar Winnipeg 15 heiðskírt Helsinki 23 hálfskviað Montreal 19 vantar Dublin 15 léttskýjað Halifax 13 súld Glasgow 14 rign. á síð.klst. New York 20 þokumóða London 17 skýjað Chicago vantar París 16 skýjað Oríando 25 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. □ 17. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.36 0,8 11.50 3,1 17.55 0,9 2.55 13.24 23.53 7.23 ÍSAFJÖRÐUR 1.10 1,8 7.50 0,3 13.53 1,3 20.02 0,5 7.32 SIGLUFJÖRÐUR 3.37 1,1 9.54 0,1 16.31 1,0 22.22 0,3 7.11 DJÚPIVOGUR 2.39 0,5 8.41 1,7 14.56 0,5 21.19 1,8 2.27 12.56 23.26 6.54 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands I dag er miðvikudagur 17. júní, 168. dagur ársins 1998. Lýðveldis- dagurinn. Bótólfsmessa. Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir fóður mínum á himnum. (Mattheus 10, 32.) Skipin Reykjavtkurhöfn: í gær kom skemmtiferðaskipið Costa Marina, fór út aft- ur samdægurs. Helga- fellið, Brúarfoss og Hansewall komu inn. Stapafellið var væntan- legt í gær og brotajáms- skipið Mermaid Eagle fór í gærkvöldi. Bjami Sæmundsson kom úr leiðangri í gær. Hafnarfjarðarhöfn: I gær var Lagarfoss í Straumsvík. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Fataút- hlutun og flóamarkaður alla miðvikudaga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna er op- in á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Arskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhornið, kl. 13-16.30 smíðar. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13 fótaaðgerð- ir. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug. Kl. 14 danskennsla hjá Sig- valda kl. 15 kaffiveiting- ar og frjáls dans. Langahlíð 3. Kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, verðlaun og kaffi- veitingar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13 boccia, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan kl. 9.30 morgunstund, kl. 10-15 handmennt al- menn, kl. 10.15 banka- þjónusta Búnaðarb., kl. 10.30 boccia-keppni, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 14.45 kaffi. Barðstrendingafélagið, spilað í Konnakoti, Hverfisgötu 105, annarri hæð, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Gjábakki. Jónsmessuhá- tíð verður í Gjábakka þriðjudaginn 23. júní. Þátttökulistar á töflum í anddyri Gjábakka og Gullsmára. Upplýsingar í síma 554 3400 og 564- 5260. Aflagrandi 40. Sheena verður til aðstoðar í vinnustofunni eftir há- degi. Vestfirðingafélagið í Reykjavík. Vegna for- falla eru tvö sæti laus í ferð um Vestfirði 25.-28. júní. Upplýsingar hjá Sigurbjörgu í síma 554 3774. FEB, Þorraseli. Á morgun spilar brids- deild FEB bridství- menning kl. 13. Opið frá kl. 13-17. Kaffiveitingar frá kl. 15-16. Næstkom- andi laugardag 20. júní verður opið kl. 14-17, kaffihúsastemmning. Ólafur B. Ólafsson sér um hljóðfæraleik. Kl. 15 kemur gestur dagsins sem að þessu sinni er Sigurður A. Magnússon rithöfundur. Rcykjavíkurdeild SÍBS. Jónsmessuferð verður farin sunnudaginn 21. júní næstkomandi kl. 9 frá Suðurgötu 10. Þátt- taka tilkynnist í síma 552 2150 á skrifstofu- tima. Sjá nánar auglýs- ingu um ferðina í raðauglýsingum í blað- inu 17. júní. Furðugerði 1. A morg- un kl. 9 aðstoð við böð- un, hárgreiðsla og fóta- aðgerðir. Kl. 9.45 versl- unarferð í Austurver. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13.30 boccia. Kl. 15 kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Kennsla í samkvæmis- dönsum fimmtudaginn 18. júní. Framhaldshóp- ur kl. 19 og fyrir byij- endur kl. 20.30. Gerðuberg. Á morgun kl. 10.30 helgistund, frá há-^ degi vinnustofúr og spila- salur opinn. Miðvikudag- inn 24. júní Jónsmessu- ferð um Heiðmörk og sameinast í Jónsmessu- fagnaði í Skíðaskálunum í Hveradölum undir stjóm Ólafs Ólafssonar. Söngur, gleði, grín eins og hver vill og dans ásamt glæsilegum veit- ingum. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Fimmtudaginn 25. júm', ferð um Þjórsárdal, Sig- öldu og Hrauneyjar. Ek*"«í' ið um Þjórsárdal, sögu- aldarbærinn skoðaður og Sultartangarvirkjun. Án- ingarstaður *í Hrauneyj- um. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 10. Skrán- ing hafin og allar upplýs- ingar á staðnum og í síma 557 9020. Allir velkomnir. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. býður upp á 5 daga hvfldar- og hress- ingardvöl á Hótel Eld- borg, SnæfeUsnesi, 21.- 26. júní. Auk hefðbund- innar dagskrár verður vatnsleikfimi, morgun- teygjur, dansar, pútt og^ fleira undir stjóm íþróttakennara. Tvö rými laus. Upplýsingar og skráning hjá Ólöfu í síma 554 0388. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar, daglegar ferðir frá Hrís- ey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukku- stundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Árskógssandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukku- stundar fresti frá kl. 13.30 tfl 19.30. Kvöld- ferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104 og hjá Ernu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar em afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjamarness hjá Margréti. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 5524994 eða síma 553 6697, minningarkortin fást lflca í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 hvergi smeykur, 8 hendi, 9 efia, 10 tek, 11 hluta, 13 handleggur, 15 ísbrú, 18 jurt, 21 kusk, 22 hagnaður, 23 dýrin, 24 verðmætamat. LÓÐRÉTT: 2 svarar, 3 óps, 4 sam- tala, 5 afkvæmum, 6 far, 7 langur sláni, 12 málm- ur, 14 borg, 15 fokka, 16 ölvaði, 17 burðarviðir, 18 svarkur, 19 ákæra, 20 svelgurinn. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: - 1 Skuld, 4 sukks, 7 negul, 8 Lappi, 9 dót, 11 aurs, 13 vika, 14 klæki, 15 hrjá, 17 krús, 20 átt, 22 kút- ur, 23 álfur, 24 aðals, 25 nenni. Lóðrétt: - 1 senna, 2 uggur, 3 duld, 4 sult, 5 kappi, 6 seiga, 10 óbært, 12 ská, 13 vik, 15 Hekla, 16 jötna, 18 rofin, 19 syrgi, 20 árás, 21 tákn. Út a<3 borda í kvöld? _ Vid komum med nýtt I samsett grill heim til þín og losum þig Vid gamla grillid í leidinni. Islenskar leidbeiningar fylgja. MiKid úrval auKahluta. £ Char-Brnil.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.