Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 37
4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 37 ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 3. september. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 7657,3 i 3,2% S&P Composite 977,6 i 3,0% Allied Signal Inc 33,3 i 3,8% Alumin Co of Amer 61,6 j. 3,8% Amer Express Co 78,8 i 7,6% Arthur Treach 1,3 T 21,2% AT & T Corp 51,2 i 3,1% Bethlehem Steel 7,4 i 3,3% Boeing Co 33,3 4. 2,9% Caterpillar Inc 45,0 4. 2,6% 75,3 1 0,6% 62,1 4. 7,1% Walt Disney Co 29,1 4. 6,6% Du Pont 55,8 1 3,7% Eastman Kodak Co 82,4 T 1,2% Exxon Corp 62,4 i 5,5% Gen Electric Co 78,6 i 5,9% Gen Motors Corp 57,3 i 3,1 % Goodyear 47,2 4. 4,8% Informix 4,0 i 4,5% Intl Bus Machine 120,5 4. 2,1% Intl Paper 37,9 1 1,8% McDonalds Corp 58,6 l 1,3% Merck & Co Inc 119,7 l 1,7% Minnesota Mining 69,9 T 2,8% Morgan J P & Co 90,8 1 8,0% Philip Morris 42,3 4. 0,6% Procter & Gamble 76,8 1 2,8% Sears Roebuck 47,6 i 2,6% 56,0 i 3,9% Union Carbide Cp 39,9 i 2,7% United Tech 76,6 i 2,8% Woolworth Corp 9,5 i 0,7% Apple Computer 5150,0 T 5,1 % Oracle Corp 19,7 i 4,8% Chase Manhattan 51,2 i 9,8% Chrysler Corp 49,0 i 2,7% Citicorp 101,6 i 8,3% 30,0 4- 3,0% Ford Motor Co 43,7 i 5,4% Hewlett Packard 50,6 i 1,2% LONDON FTSE 100 Index 5118,7 i 2,2% Barclays Bank 1188,0 i 7,5% British Airways 441,0 i 6,4% British Petroleum 75,5 i 5,6% British Telecom 1790,0 T 0,3% Glaxo Wellcome 1788,0 i 1,3% Marks & Spencer 532,0 i 0,2% Pearson 960,0 i 2,5% Royal & Sun All 514,0 i 2,1% Shell Tran&Trad 336,3 T 0,1 % EMI Group 405,0 i 4,7% Unilever 558,0 i 3,8% FRANKFURT DT Aktien Index 4812,2 i 3,2% Adidas AG 202,0 i 4,9% Allianz AG hldg 503,0 i 2,9% BASFAG 66,9 i 3,3% Bay Mot Werke 1210,0 i 6,6% Commerzbank AG 51,0 i 4,5% Daimler-Benz 161,0 i 2,2% Deutsche Bank AG 108,5 i 4,6% Dresdner Bank 73,0 i 5,8% FPB Holdings AG 315,0 T 1,6% Hoechst AG 67,2 i 4,4% Karstadt AG 770,0 i 2,9% 41,6 i 3,3% MAN AG 459,5 i 4,5% Mannesmann 160,2 i 3,2% IG Farben Liquid 4,9 T 14,0% Preussag LW 605,0 T 0,8% Schering 170,7 i 5,4% Siemens AG 113,0 i 2,0% Thyssen AG 339,5 i 2,4% Veba AG 96,0 i 3,6% Viag AG 1190,0 T 1,3% Volkswagen AG 123,5 i 6,2% TOKYO Nikkei 225 Index 14261,2 4 0,8% Asahi Glass 713,0 T 1,1% Tky-Mitsub. bank 1113,0 T 2,3% Canon 2960,0 T 0,5% Dai-lchi Kangyo 646,0 T 0,9% 706,0 i 7,1% Japan Airlines 355,0 i 2,7% Matsushita E IND 2040,0 T 0,7% Mitsubishi HVY 493,0 i 1,0% Mitsui 702,0 i 2,5% Nec 1003,0 i 3,9% Nikon 861,0 i 1,0% Pioneer Elect 2345,0 i 1,7% Sanyo Elec 377,0 i 1,8% Sharp 852,0 1 0,2% Sony 10170,0 T 0,6% Sumitomo Bank 1160,0 T 1,8% Toyota Motor 3020,0 T 0,7% KAUPMANNAHÖFN 212,2 i 2,5% Novo Nordisk 925,0 i 1,6% Finans Gefion 113,0 i 0,9% Den Danske Bank 810,0 i 4,1% Sophus Berend B 243,0 i 3,6% ISS Int.Serv.Syst 365,0 i 3,9% 432,0 i 2,0% Unidanmark 535,0 i 4,5% DS Svendborg 56500,0 i 8,9% Carlsberg A 425,0 1 1,1% DS 1912 B 42000,0 i 3,4% Jyske Bank 593,0 i 0,3% OSLÓ Oslo Total Index 927,7 i 3,8% Norsk Hydro 271,0 i 3,2% Bergesen B 99,0 i 4,3% Hafslund B 27,0 i 3,6% Kvaerner A 121,5 i 22,4% Saga Petroleum B 76,5 - 0,0% Orkla B 95,0 i 3,1% Elkem 90,0 i 1,1% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 2974,7 i 2,8% Astra AB 129,0 i 3,0% 150,0 T 7,1 % Ericson Telefon 2,2 i 4,3% ABB AB A 89,0 i 2,7% Sandvik A 160,5 i 1,5% Volvo A 25 SEK 193,0 i 4,0% Svensk Handelsb 309,0 i 0,6% Stora Kopparberg 93,0 i 1,6% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones Sti VERÐBRÉFAMARKAÐUR Fall á hlutabréfa- mörkuðum á ný HLUTABRÉFAMARKAÐIR Evrópu tóku dífu niöur á viö í gær, fimmtu- dag, og bandarísk hlutabréf veiktust í byrjun viðskipta þar í fjármálalegum og pólitískum sviptivindum sem dróu mjög úr tiltrú fjárfesta á markaðinum. Nokkrir samverkandi þættir vógu þar þyngst; tvö japönsk stórfyrirtæki í öldusjó, þ.e. Hitachi rafeindarisinn sem gaf út afkomuaðvörun og Toa Steel Co. tilkynnti um að í gjaldþrot stefndi hjá fyrirtækinu, hugsanlega hinu stærsta hjá vélaframleiðanda þarlendis allt frá stríðlokum. Stjórn- völd í Kólumbíu tilkynntu í ofanálag gegnisfellingu á gjaldmiðli landsins og rússneska rúblan tók enn eina dífuna. Breska FTSE-100 vísitalan hafði lækkað við lokun um 2% meðan doll- arháða XDAX-vísitalan þýska lækkaði um 3% en hafði þá rétt eilítið úr kútn- um eftir 4% fall í viðskiptum fyrr um daginn. Hlutaþréfa í París, Mílanó og Stokkhólmi féllu umtalsvert, svo að út þurrkaðist nær allur ávinningur viðsúningsins á mörkuðunum daginn áður og má segja almennt að vísitölur helstu hlutabréfa um alla álfuna hafi fallið um 2-3%. Norsk hlutabréf hrundu um 3,75% og hafa ekki verið lægri í 20 mánuði. Þar skipti mestu 22% lækkun á hlutabréfum Kværner- samsteypunnar en milliuppgjör henn- ar hafði valdið miklum vonbrigðum. Helstu lykiltölur á mörkuðunum urðu annars þessar kl. 15:58: SE-100 vísitalan í London hafði lækkað um 117,1 punkt í 5118,7, eða um 2,24%, X-DAX vísitalan í Frankfurt lækkaði um 151.38 punkta í 4797,13, eða um 3,06% og CAC-40 í París lækkaði um 83,21 punkt í 3646,46 eða um 2,23%. Á gjaldeyrismarkaði var markið skráð 1,7269 gagnvart dollar, og jenið á 134,72 jen í dollar. Gullverð var skráð á 284,25 dollara únsan, og Brent ol- íufatið á 13,07 dollara, niður um 0,61 dollar. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 03.09.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 89 50 80 132 10.500 Blálanga 83 63 70 146 10.218 Gellur 300 300 300 34 10.200 Grálúða 150 150 150 338 50.700 Hlýri 118 118 118 420 49.560 Karfi 92 60 85 3.895 329.201 Keila 64 64 64 200 12.800 Langa 93 50 76 395 30.015 Lúða 585 120 229 632 144.692 Lýsa 40 40 40 1.066 42.640 Steinb/hlýri 128 116 124 134 16.648 Sandkoli 50 30 31 4.946 151.160 Skarkoli 132 70 116 7.736 898.052 Skrápflúra 40 40 40 172 6.880 Skútuselur 200 200 200 14 2.800 Steinbítur 127 50 105 3.452 363.869 Stórkjafta 14 14 14 112 1.568 Sólkoli 215 115 205 857 175.807 Tindaskata 15 5 14 2.804 38.619 Ufsi 141 56 77 33.737 2.607.600 Undirmálsfiskur 112 40 96 1.548 149.189 Ýsa 161 70 126 25.352 3.199.261 Þorskur 153 90 121 65.030 7.864.303 Samtals 106 153.152 16.166.282 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 150 150 150 338 50.700 Langa 50 50 50 55 2.750 Steinbítur 118 118 118 673 79.414 Sólkoli 115 115 115 50 5.750 Ýsa 106 90 92 2.407 220.794 Þorskur 110 110 110 900 99.000 Samtals 104 4.423 458.408 FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 300 300 300 34 10.200 Lúða 270 270 270 100 27.000 Skarkoli 113 70 98 2.295 225.140 Steinbítur 98 98 98 1.500 147.000 Ýsa 160 100 132 1.807 239.229 ÞorsKur 120 100 110 14.946 1.640.473 Samtals 111 20.682 2.289.041 FAXALÓN Keila 64 64 64 200 12.800 Steinbítur 94 94 94 50 4.700 Ýsa 121 121 121 500 60.500 Þorskur 135 135 135 500 67.500 Samtals 116 1.250 145.500 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 83 83 83 51 4.233 Karfi 92 92 92 2.129 195.868 Lýsa 40 40 40 392 15.680 Steinbítur 127 119 121 64 7.720 Stórkjafta 14 14 14 112 1.568 Tindaskata 15 12 15 544 8.127 Ufsi 141 75 73 3.433 250.884 Undirmálsfiskur 58 40 58 312 18.024 Ýsa 133 104 107 1.997 213.519 Þorskur 153 114 126 7.474 943.069 Samtals 100 16.508 1.658.692 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinb/hlýri 116 116 116 42 4.872 Ýsa 160 160 160 181 28.960 Þorskur 125 90 99 4.702 466.815 Samtals 102 4.925 500.647 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 89 72 75 1.544 115.553 Langa 93 71 83 227 18.950 Lúða 585 261 287 184 52.812 Sandkoli 50 50 50 139 6.950 Skarkoli 126 108 124 3.347 414.894 Skrápflúra 40 40 40 172 6.880 Steinbítur 127 94 113 597 67.282 Sólkoli 214 214 214 70 14.980 Ufsi 82 56 78 27.348 2.122.205 Ýsa 159 80 136 9.958 1.357.475 Þorskur 148 104 121 20.709 2.505.996 Samtals 104 64.295 6.683.976 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 50 50 50 32 1.600 Langa 55 55 55 13 715 Lúöa 350 120 160 82 13.150 Skarkoli 112 112 112 6 672 Steinbítur 50 50 50 5 250 Sólkoli 215 215 215 107 23.005 Undirmálsfiskur 56 56 56 91 5.096 Ýsa 161 70 143 1.200 171.804 Þorskur 148 105 128 7.297 937.227 Samtals 131 8.830 1.153.519 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 89 89 89 100 8.900 Karfi 70 70 70 26 1.820 Lúða 210 150 160 168 26.880 Sandkoli 30 30 30 4.739 142.170 Skarkoli 132 120 123 2.088 257.346 Skútuselur 200 200 200 14 2.800 Steinb/hlýri 128 128 128 92 11.776 Steinbítur 99 96 99 327 32.291 Sólkoli 210 200 208 489 101.898 Tindaskata 14 14 14 2.128 29.792 Ufsi 76 70 73 1.515 110.777 Undirmálsfiskur 112 112 112 978 109.536 Ýsa 149 120 137 3.111 427.047 Þorskur 152 140 143 5.530 792.007 Samtals 96 21.305 2.055.039 __________FRÉTTIR___________ | fþrótta- og Ólympíusambandið og Ungmennafélag íslands | Atak gegn fíkniefnum' ÍÞRÓTTA- og Ólympíusamband ís- lands og Ungmennafélag Islands hafa tekið höndum saman í baráttunni við fíkniefni og hrint af stað verkefninu Iþróttir - afl gegn fíkniefnum. Sá vettvangur sem verkefninu er beint að er tvískiptur. Annars vegar innan íþróttahreyfingarinnar þai’ sem verkefnið leitast við að fræða iðkendur, þjálfara og stjórnendur íþróttafélaga um skaðsemi tóbaks, áfengis og annarra vímuefna. Hins vegar beinist kynning verkefnisins að almenningi í landinu, þar sem áhersla verður lögð á mikiivægt for- varna- -og skemmtanagildis íþrótta. Að sýna íþróttir sem fjölbreytt og skemmtilegt áhugamál fyrir ungt fólk, segir í fréttatilkynningu. Iþróttahreyfíngin verður með kynningu á átakinu Iþróttir - afl gegn fíkniefnum í miðborg Reykja- víkur laugardaginn 5. september. Kynningin verður í samvinnu við Miðbæjarsamtökin og útvarpsstöð- ina SKRATZ 943. Kynningarhátíðin fer fram á Laugaveginum og Ing- ólfstorgi og stendur frá kl. 14-16. Jón Arnar Magnússon tugþrautar- kappi mun ásamt fleiri afreksmönn- um verða á staðnum og munu þeir di-eifa póstkortum og bæklingum auk þess sem þeir árita myndir. Síð- ar um daginn mun kynningin halda áfram á Laugardalsvelli þar sem ný- h’ landsliðsmenn í Landsliði Islands gegn fíkniefnum verða kynntir. Reiðskólinn Þyrill í samvinnu við Landssamband hestamannafélaga verður með opið hús í Reiðhöllinni í Víðidal þar sem gestum býðst að fara á hestbak undir leiðsögn al- kunnra hestamanna. Þar verður I einnig boðið upp á fræðslu um hesta- : mennsku. j Dagski’á kynningarhátíðar er eftir- fai’andi: Kl. 14 verður tónlistaratriði á vegum SKRATZ FM 943 á Ingólfs- torgi á sama tíma leggur landsliðsfólk í Landsliði Islands gegn fíkniefnum ; af stað niður Laugaveginn frá Hlemmtorgi i opnum bíl og stoppai’ kl. 14.10 á Laugatorgi við verslun Ný- kaups. Þar mun landsliðsfólkið gefa póstkort átaksins, árita myndir o.fl. j Því næst stoppar landsliðsfólkið á torginu við skrifstofu Flugleiða, Laugavegi 7, þar sem það mun árita myndir og gefa gjafavöru. Kl. 15 kemur landsliðsfólkið á Ingólfstorg þai’ sem tónlistaratriði verða í fullum gangi ásamt kynningu verkefnisins. Dagskrá á Ingólfstorgi lýkur um kl. kl. 16. Kynning átaksins heldur áfram á Laugardalsvelli kl. 17 í tengslum við landsleik Islands og Frakklands i knattspyi’nu. Kynningarbás átaksins verður við inngang vallarins og kynnt verður Landslið íslands gegn fíkniefnum. ------------------- Lifandi tónlist á Kaffi Reykjavík LIFANDI tónlist verður um helg- ina á Kaffí Reykjavík. Á fostudagskvöld leikur hljóm- sveitin Karma og á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Blái fíðringurinn ásamt Hirti Howser. VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3 september 1998 Þorskur, hæsta kauptilboð 85,00 - ekkert sölutilboð barst Ýsa, hæsta kauptilboð 25,10 - ekkert sölutilboð barst Ufsi engin tilboð bárust Karfi engin tilboð bárust Steinbítur engin tilboð bárust Úthafskarfi engin tilboð bárust Grálúða engin tilboð bárust Skarkoli, hæsta kauptilboð 12,00 - ekkert sölutilboð barst Langlúra engin tilboð bárust Sandkoli engin tilboð bárust Skrápflúra engin tilboð bárust Sfld engin tilboð bárust Loðna engin tilboð bárust Humar engin tilboð bárust Úthafsrækja, hæsta kauptilboð 20,00 - ekkert sölutilboð barst Hörpudiskur engin tilboð bárust Rækja á Flæmingjagr. engin tilboð bárust Arnarfjarðarrækja engin tilboð bárust Húnaflóarækja engin tilboð bárust Rækja í Djúpi engin tilboð bárust Skagafjarðarrækja engin tilboð bárust Öxarfjarðarrækja engin tilboð bárust Rækja i Skjálfanda engin tilboð bárust Arnarfjarðarskel engin tilboð bárust Breiðafjarðarskel engin tilboð bárust Dýrafjarðarskel engin tilboð bárust Húnaflóaskel engin tilboð bárust Skel í Djúpi engin tilboð bárust Eldeyjarrækja engin tilboð bárust Innfjarðarrækja engin tilboð bárust FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 88 88 88 150 13.200 Langa 76 76 76 100 7.600 Ufsi 68 68 68 100 6.800 Samtals 79 350 27.600 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 60 60 60 46 2.760 Þorskur 100 100 100 312 31.200 Samtals 95 358 33.960 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 30 30 30 68 2.040 Undirmálsfiskur 99 99 99 167 16.533 Ýsa 123 123 123 953 117.219 Þorskur 135 135 135 299 40.365 Samtals 118 1.487 176.157 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Lúða 405 195 254 98 24.850 Steinbítur 125 120 123 57 7.015 Sólkoli 214 214 214 141 30.174 Tindaskata 6 5 5 132 700 Ufsi 89 75 87 1.341 116.935 Ýsa 130 95 117 272 31.859 Þorskur 140 140 140 1.000 140.000 Samtals 116 3.041 351.533 HÖFN Ýsa 96 96 96 1.292 124.032 Samtals 96 1.292 124.032 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 63 63 63 95 5.985 Hlýri 118 118 118 420 49.560 Lýsa 40 40 40 674 26.960 Steinbítur 109 91 102 179 18.197 Ýsa 132 90 124 1.674 206.823 Þorskur 153 110 147 1.361 200.652 Samtals 115 4.403 508.177 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.