Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/RegnboRÍnn, Sambíóin, Laugarásbíó og Borgarbíó á Akureyri hafa tekið til sýninga myndina The X-Files, sem byggð er á samnefndum sjónvarpsþáttum með David Duchovny og Gillian Anderson í aðalhlutverkum. Sannleikurinn er þarna úti Scully Mulder Birgir og Baldur halda uppi fjörinu með léttri sveiflu á Mímisbar. MYNDIN The X-Files bygg- ir á samnefndum sjón- varpsþáttum. í aðalhlut- verkum eru alríkislögreglumennirn- ir Mulder (David Duchoyny) og Scully (Gillian Anderson). I mynd- inni er fylgst með því hvernig þau flækjast í svikavef meðan þau vinna að rannsókn þess hver beri ábyrgð á sprengjuárás á skrifstofubygg- ingu í Dallas og hver sé uppruni allra leyndarmálanna sem er að finna í þeirri byggingu. Inn í málið blandast ráðabrugg í Washington-borg, atburðir á ökrum í Norður-Texas og í fundarherbergj- um í London og sagan teygir sig allt suður á ísfrerann á Suður Undan- farin fimm ár hafa birst í sjónvarpi , hér á landi og annars staðar þætt- irnir The X-Files þar sem fylgst hef- ur verið með lífí og ævintýrum tveggja ólíkra alríkislögi'eglumanna, Fox Mulders og Dana Scully. Pau vinna saman að því að leysa mál sem koma upp og ekki tekst að leysa, mál sem oftar en ekki tengjast hinu yfirskilvitlega og óútskýranlega. Scully er læknir að mennt og hún er efahyggjumaður að upplagi og staðráðin í að sýna fram á að allt í heiminum eigi sér vísindalega skýr- ingu. Persóna Mulders ber þess hins vegar merki að systir hans hvarf sporlaust á dularfullan hátt þegar hann var ungur drengur. Sjálfur segist hann hafa orðið vitni að því þegar geimverur rændu henni. Mulder trúir á hið yfirskilvit- lega, að til sé heill heimur sem mannleg rökhyggja getur ekkert sagt um af viti, heimur þar sem ver- ur af öðrum hnöttum og tilverustig- um láta til sín taka. Mulder og Scully takast á við mál sem oft er erfitt að útskýra öðruvísi en með til- vitnun til slíks heims. En samsæri á æðstu stöðum er stöðugt I gangi til þess að halda sannleikanum frá ÞESSIR bera ábyrgð á al- heimssamsærinu. Háttsettir embætt- ismenn og viðskipta- jöfrar sitja á sann- leikanum. Frá vinstri: Snyrtipinninn (John Neville), Conrad Strug- hold (Armin Mueller- Stahl) og Sígarettukallinn (William B. Davis.) Mulder og almenningi. Framleiðendur myndarinnar segja að með henni sé ætlunin að kynna nýja áhorfendur fyrir að- alpersónum sjónvarpsþáttanna um leið og þeir sem fylgst hafa lengst og tryggast með þáttunum fá eitthvað fyrir sinn snúð. Þess vegna fást í myndinni svör við ýmsum spurningum sem hefur ver- ið varpað fram á þeim fimm árum sem þættirnir hafa verið í sjónvarpi. Kafað er ofan í kjarna ýmissa þeirra goðsagna, sem fylgt hafa þáttunum í gegnum tíðina, og hið flókna samband milli félaganna Mulders og Scully er þróað áfram. Einnig kemur loksins á daginn arsverðlaunaleikarann Martin Landau, Blythe Danner, sem þekkt er úr To Wong Foo... og hinn þýska Armin Mueller-Stahl, sem var til- nefndur til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í hlutverki föðurins í myndinni Shine. Maðurinn á bak við The X-Files heitir Chris Carter. Hann átti hug- myndina að sjónvarpsþáttunum og hann skrifaði handritið sem myndin byggist á. Aðalleikararnir, David Duchovny og Gillian Anderson, voru bæði óþekkt áður en þau duttu í þann lukkupott að fá þessi hlutverk í sjónvarpsþáttunum. „Eg bjóst aldrei við að þetta myndi endast svona lengi," segir Duchovny. „Ég hélt að þetta mundi aðallega fjalla um fljúgandi furðu- hluti og geimverur og ég hélt að botninn mundi fljótt detta úr því umræðuefni." Gillian Anderson segir hins veg- ar að lykillinn að velgengni þátt- anna liggi í sambandi aðalpersón- anna. „Scully er sterk, greind, sjálfstæð og hlutlæg í hugsun en Mulder, er hetjan, sem allir halda með. En þótt þau séu ólík eru þau jafningjar, sem geta unnið saman og átt í innilegu platónsku sam- bandi. Það samband heldur sér í myndinni.“ Á FLÓTTA á Suður- skautslandinu: Mulder og Scully komast í hann krappan. sannleikmúnn sem býr á bakvið samsæri sem teygir anga sína á æðstu staði og gæti breytt framtíð alls mannkyns. Auk Mulders og Scully koma fram í myndinni fastagestir úr þátt- unum á borð við Skinner, aðstoðar- forstjóra og Sígarettukarlinn en meðal aðalleikenda má nefna ósk- ---------landsmenn & sumarrQisu Sálarinnar föstudagskvöld: ------laugardagskvöld: B óvæntir gestir láta Real Flavaz 1200 kr - forsala miða leyjar ath... kur um helgina VIGHÓLL (katónleikar á IOADWAY— ð sér kveða ð auki: Spur+ DJ Rokkbitsj hafin Frumsýning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.