Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 4K HESTAR HESTAMENN á Norðurlöndum eru farnir að sýna áhuga á heykaup- um frá fslandi, en heyskapur hefur gengið mjög illa þar og í Bretlandi í sumar. Eftirspurn eftir heyi frá Islandi HEYSKAPUR hefur gengið mjög illa á stói-um svæðum á Norður- löndunum og á Bretlandi í sumar. Hestamenn í þessum löndum eru farnir að leita til Islands og hafa fjöhnargar fyrirspurnir borist Vilhjálmi Þórarinssyni í Litlu- Tungu um heykaup, en hann hef- ur verið með umfangsmikla heysölu til hestamanna á undan- förnum árum. Vilhjálmur segir að fyrirspurn- ir hafi borist frá Danmörku, Finn- landi, Noregi og Svíþjóð en engar pantanir hafi þó enn verið stað- festar. Ef af heysölu verður til Svíþjóðar má búast við að þangað verði seld 70-80 tonn af heyi sem flutt verður út í svokölluðum stór- böggum. Vilhjálmur sagði að ef af þessari sölu verði gangi fljótt á heybirgðirnar hjá honum. Olafur Dýrmundsson ráðunaut- ur hjá Bændasamtökum Islands telur að íslendingar séu varla af- Iögufærir með hey í vetur. Hey- fengur er með minna móti á Suð- ur- og Vesturlandi, þrátt fyrir að hey séu góð. Á Norður- og Aust- urlandi er heyfengur bæði lítill og í mörgum tilfellum lélegur þó úr hafi ræst á mörgum stöðum síð- sumars. Hann segir hrossastofninn aldrei hafa verið stærri á Islandi. Hann sé 80.000-81.000 hross sam- kvæmt opinberum skýrslum en væri líklega eitthvað stærri. Sauð- fé hafi heldur fjölgaö og fjöldi nautgripa er svipaður og verið hefur. Aðalástæður fyrir fjölgun hrossanna eru að útflutningur er óvenju lítill í ár vegna hitasóttar- innar og auk þess er óvenjufáum hrossum slátrað vegna þess að helsti markaður fyrir hrossakjöt frá Islandi, Japan, er enn lokaður. Olafur segir mikið velta á því hvernig viðrar í haust og hversu snemma þarf að byrja að gefa hrossum. Hann bendir á að á und- anförnum árum hefur tvívegis orðið nánast heylaust að vori til í landinu. Ný reglugerð um aðbúnað hrossa Var viðæ deyia Ragna Loa Stefánsdóttir knattspyrnukona Lýtalækníngar "Táknræn" i / Linda Evangelista - Eínkaviðtal Nýs lífs Tiska leit inn á við Andleg leiðsögn Sri Cinmoy TILLÖGUR um reglur um aðbúnað hrossa og heilbrigði liggja nú fyrir í landbúnaðarráðuneytinu og er gert ráð fyrir að þær taki gildi í.haust. Brynjólfur Sandholt fyrrverandi yfirdýralæknir hefur unnið að samn- ingu reglugerðarinnar. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið að talið hafi verið rétt að taka út úr reglu- gerð um dýrahald í atvinnuskyni og lögum um búfé þætti sem snerta hross og gera úr þeim eina sam- fellda reglugerð. En víða hagar því þannig til, til dæmis í sveitum, að bæði er stunduð hrossarækt, sem heyrir undir búfjárlög, og tamning- ar, sem heyra undir dýrahald í at- vinnuskyni. Brynjólfur sagði að í tillögunum væri m.a. að finna ákvæði sem lúta að aðbúnaði hrossa svo sem í hest- húsum og gerðum og að hrossum skuli hleypt út daglega ef þau eru höfð á húsi, svo eitthvað sé nefnt. l°Tró-sumar Við ke / P / / • airaiii a iivfiiiii W V Með lO raða lottóseðli og Jóker getur þú unnið glæsilegan TOYOTA Avensis. í þágu öryrkja, ungmenna og íþrótta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.