Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 04.09.1998, Blaðsíða 56
^ 56 FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR í DAG Ráðstefna Evrópu- samtaka ritara í Madríd FJÓRTÁN ritarar frá íslandi munu fara á ráðstefnu í Madríd, sem haldin verður dagana 10.-12. september n.k. Þema ráðstefnunn- ar er „Flexible Working Environ- ment“ sem mætti útleggja sem sveigjanlegt vinnuumhverfí. Evrópusamtök ritara, EAPS, voru stofnuð árið 1974 af frú Sonia Vanular, breskum lögfræðingi sem lengi hafði starfað sem ráðgjafí við menntun ritara í Brussel. 19 lönd eiga aðild að samtökunum og eru meðlimir um 1800. Samtökin halda ráðstefnu á hverju ári, í september. Árið 1986 héldu samtökin á íslandi ráðstefnu og mun Islandsdeildin halda ráðstefnu árið 1999, en það er jafnframt 25 ára afmæli samtak- anna. Samtökin eru með sína eigin heimasíðu á netinu og er netfangið eaps-net.org, segir í fréttatilkynn- ingu. 1 HAPPDRÆTTI astórifc, m k i 8. 00.01 ÍÍÍCrhh Vinningas 17. útdráttur 3. september 199 Bifreiðavinningar Kr. 1.000.000 Kr. 2.0 r á 30 (tvöfaldur) $ 918^ $ 20 4 7 2 \ $ 5 7 1 3 4 \ $ 6 2 5 2 2 \ $ 7 1 2 4 4 \ Ferðavinningar Kr. 100.000 Kr. 200.000 ítvöfaldur) 6666 6992 16001 16689 Ferðavinningar Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 4178 12450 14142 37864 57638 69381 6343 13750 26982 56205 62364 75795 Kr. 10.C Húsbúnaðarvinningar 100 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 178 9742 17524 25255 31665 42351 60561 74602 414 10291 17551 25923 32515 42368 60934 75349 2168 10588 19728 26200 32528 43783 62041 75642 2445 12364 20038 26269 33787 45919 62758 75768 2760 12885 20395 26284 35566 49534 62923 75947 3233 13123 20977 27080 36716 50333 63011 76112 3508 13447 21240 27734 36720 51129 63298 77665 8208 13763 22210 28173 36998 51614 68292 79269 8618 14044 22250 29239 37333 54749 68735 79637 8738 15598 23163 29633 39114 56177 69412 8935 15864 24319 29724 39440 57715 72903 9202 16682 24412 30377 39630 58828 73738 9447 17055 24548 31653 40953 59001 74274 Húsbúnaðarvinningar Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 74 8981 17538 28194 38994 49677 59862 70914 482 9099 17703 28374 39103 49734 59920 71276 571 9187 17986 28494 39145 50286 60292 72078 631 9190 18031 28572 39238 50832 60451 72315 667 9300 18544 28585 39724 50865 60645 72961 866 9314 18661 28596 39794 50872 61322 73045 1906 9582 19374 28647 39904 51679 61726 73140 2425 10445 19574 29319 40397 51839 63459 73175 2584 10617 20061 30139 41340 51851 63837 73297 2697 11348 20318 30911 41681 52623 64017 74460 2870 11701 20849 31135 42404 52692 64028 74667 2942 11714 20984 31421 44044 53040 64336 75039 3186 12046 21456 32642 44210 53649 64570 75431 3398 12212 21524 32846 44836 53712 64889 75828 3724 12955 21788 32851 44870 53831 65010 76089 4208 13028 22279 32904 45008 54686 65146 76692 4625 13140 22724 33113 45344 54986 65907 76764 4870 13446 23553 33555 45484 55440 65952 76769 5046 13454 23673 33825 45644 55446 66080 77554 5049 13580 23776- 34301 45727 55709 66206 78984 5115 13911 23796 34368 45844 56910 66831 79125 5327 14081 23871 34454 45904 56918 67428 79356 5387 14213 24255 34958 47183 57004 67488 79504 6013 14408 24586 35317 47427 57698 68038 79629 6025 14577 25458 35481 48358 58020 68159 79665 6191 15548 25747 35515 48389 58678 68389 79962 6280 15711 26500 35622 48513 58783 69655 6631 16498 26519 37278 48617 58992 69846 6670 17219 26640 37367 48759 59028 69855 7024 17222 27187 38311 48794 59208 70294 7684 17518 27382 38689 49002 59296 70653 8828 17525 27959 38769 49516 59454 70814 Næsti útdráttur fer fram 10. september 1998 Heimasíða á Intemcti: www.itn.is/das/ VELMKpíI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Lyfja leynd- armálið VELVAKANDA barst eft- irfarandi: „Það fer ekki á milli mála að það er mesta at- hygli vekur nú um stundir er hinn svokallaði gagna- grunnur um heilsufar Is- lendinga og þeirrar leynd- ar er læknar og fleiri telja nauðsynlegt að viðhafa um veikleika, sem er fyrir hendi hjá þjóðinni. Nú er það svo að margir sjúk- dómar er hrjáðu lýðinn voru ekkert leyndarmál sjúklingsins heldur var sú vitneskja á allra vitorði. Það er óþarfí að telja þá alla upp því glöggu fólki eru þeir kunnir. Þá tel ég að við allflestum líkamleg- um og andlegum sjúkdóm- um séu gefin lyf, bæði til að lækna eða linna og eru þau flestöll ekki aðgengi- leg öðruvísi en að Iæknir gefur út ávísun á lyfið, sem svo aftur lyfjabúðin selur. Allir lyfseðlar, sem út eru gefnir hljóða á nafn sjúklings. Flestöll lyfja- kaup eru styrkt af Trygg- ingastofnun ríkisins svo að lyfjabúðir verða að framvísa notuðum lyfseðl- um til Tryggingastofnun- ar til að fá lokagreiðslu fyrir lyfin. Getur það verið að allt það fólk er með- höndlar notaða lyfseðla, bæði í lyfjaverslunum þar sem lyf og lyfseðlar eru handfarnir og lesnir svo og starfsfólk Trygginga- stofnunar sé bundið þagn- arskyldu? Það fer ekki á milli mála að þetta fólk er ekki svo skyni skroppið að það geti ekki með nokk- urri vissu séð hvaða sjúk- dóma lyfjunum er ætlað að lækna. Því er það víst að þessi margumtalaða nafnleynd er ekki fyrir hendi, ef það fólk er um lyfseðla fjallar, er ekki bundið trúnaði. Því er þetta hjal um nafnleynd sjúklinga tómt bull og veitir þeim er æskja leyndar um sína vankanta falskt öryggi um sín leyndarmál ef þá um nokkurt er að ræða! Jón Hannesson, kt: 190921-3609. Tapað/fundið Linsulok týndist í Heiðraörk LINSULOK af myndavél, Cannon, týndist í Akoges- lundi í Heiðmörk um miðj- an ágústmánuð. Skilvís finnandi hafi samband í síma 567 4994. Svart veski týndist SVART veski, Unico, týndist sl. laugardagskvöld sennilega á Kaffi Thom- sen. I veskinu eru tvenn skilríki. Skilvís finnandi hafi samband við Höllu í síma 566 8155. Hálsfesti týndist HÁLSFESTI, hen-a, týndist líklega við Skóla- vörðustíg sl. þriðjudag. Skilvís finnandi hafi sam- band í síma 552 1640 eða 568 7944. GSM-sfmi týndist GSM-sími týndist sl. fostu- dag fyrir utan Kringlubíó. Skilvís finnandi hafi sam- band í síma 568 1153 eða 895 6890. Fundarlaun. Dýrahald Dino er týndur BLÁR páfagaukur flaug út um gluggann á Keilu- granda 10 sl. þriðjudag. Þeir sem hafa orðið hans varir hafi samband í síma 5521025. skak llmsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á opna mótinu í Koszalin í Pól- landi sem i ágúst. Pólverj- inn Grabarczyk (2.425) hafði hvítt og átti leik gegn Ind- verjanum Shetty (2.385). 19. Hxg7+! - Kh8 (Eftir 19. - Kxg7 20. Rf5+ - Kg8 21. Dxh6 - Bf6 22. Kd2! á svartur enga vöm gegn hótuninni 23. Hgl+ með máti í kjölfarið) 20. Rf5 - Bg5 21. hxg5 - Bg4 22. g6 - Dg5 23. Dxg5 - hxg5 24. Hh7+ - Kg8 25. Rh6 mát. Skemmtikvöld skáká- hugamanna í kvöld kl. 20 hjá Helli, Þönglabakka 1 í Mjódd í Breiðholti. (Sama hús og Bridgesambandið) Hannes Hlífar Stefáns- son, stórmeistari, segir frá sigri sínum á mótinu i Antwerpen um daginn. HVÍTUR leikur og vinnur. HOGNI HREKKVISI '/Hér Stendur: Effinnst'SkjHst tiL LogregLunnar-' Víkverji skrifar... MANNLEG samskipti eru vandmeðfarin og víða á þeirri leið eru gryfjur sem auðvelt er að falla í. Dóttir Víkverja er í ung- lingaklúbbi á vegum eins bankans, og einmitt þessi banki sendi ung- lingum á vinnuskólaaldri í Reykja- vík bréf í vor þar sem þeim var boðið ýmislegt spennandi gegn því að þau legðu launin fyrir unglinga- vinnuna inn á reikning í bankan- um. Meðal þess sem boðið var upp á var ókeypis pizza frá ákveðinni pizzustaðakeðju. Á mánudaginn var ákváðu dóttir Víkverja og vin- kona hennar að nýta sér þetta kostaboð, fóru í bankann og fengu þar ávísun á pizzuna. Á ávísuninni stóð að tilboðið gilti til 1. september, sem var einmitt þennan sama dag. Þær stöllur fóru því á pizzustaðinn, lögðu fram ávísanirnar og báðu um pizzu, en var þá sagt að tilboð- ið hefði aðeins gilt út ágúst og við það væri átt með orðalaginu á ávísununum. xxx STÚLKURNAR komu til Vík- verja og sögðu farir sínar ekki sléttar. Eftir að hafa lagt höfuðið í bleyti varð Víkverji að viðurkenna að hann væri ekki viss um hvernig bæri að skilja umrætt orðalag en taldi þó að umrædd dagsetning ætti að vera meðtalin. En þegar Víkverji bar þetta undir nokkra sérfróða íslenskumenn reyndist helmingur þeirra telja að 1. sept- ember hlyti að vera meðtalinn en hinn helmingurinn að svo væri ekki! Niðurstaðan er því sú að vænt- anlega hafí pizzustaðurinn verið í rétti að neita að taka við pizzuávís- uninni. Hins vegar finnst Víkverja ekki mikil framsýni felast í þeirri afstöðu, því dóttir Víkverja er svo móðguð út í alla aðila að hún mun varla beina viðskiptum sínum til þeirra á næstunni. Það kom raunar í ljós, þegar Víkverji kannaði málið betur, að bankinn greiðir pizzustaðnum fyrir mótteknar ávísanir svo staðurinn hefði varla tapað neinu. xxx AÐ er einnig hægt að draga þann lærdóm af þessu máli, að fyrirtæki þurfí að huga vel að því hvemig þau setja fram tímafrest. Víkverji fletti upp í atvinnuauglýs: ingum Morgunblaðsins í vikunni. í einni þeirra er umsóknarfrestur um starf auglýstur til og með 4. sept- ember; þar fer ekkert á milli mála. Samkvæmt annarri auglýsingu á að leggja umsóknir fram ekki síðar en miðvikudaginn 15. september; varla nokkur vafí þar heldur. En í þeirri þriðju segir að senda eigi umsóknir fyrir 10. september. Þýðir það að þær þurfi að berast 9. september?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.