Morgunblaðið - 08.10.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.10.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 9 FRÉTTIR Rannsóknardeild lög- reglunnar í Reykjavík Flýtimeð- ferð alvar- legri of- beldisbrota TVÖ ofbeldisbrotamál njóta nú ílýtimeðferðar í ofbeldisbrotadeild rannsóknardeildar lögreglunnar í Reykjavík. Um er að ræða gróf of- beldisbrot, sem framin voni með stuttu millibili á Ingólfsstræti og í Austurstræti. I báðum tilvikum hlutu fórnar- lömb árásanna alvarlega höfuð- áverka eftir spörk árásarmanna. Gæsluvarðhaldsúrskurðir voru kveðnir upp yfír árásarmönnunum sem eru fjórir og rennur fyrsti úr- skurðurinn út 9. október nk. Til að flýta fyrir rannsókn stærri mála eins og hér um ræðir á sér stað samstarf milli deilda um mannafla í tilteknum verkefnum. Alls eru sjötíu manns á sjö deild- um, þar af þremur stoðdeildum á vegum lögreglustjóraembættisins. Að sögn Guðmundar Guðjóns- sonar yfírlögregluþjóns er erfitt að tilgreina nákvæman fjölda starfs- manna á ofbeldisbrotadeildinni þar sem myndaðir eru vinnuhópar úr öðrum deildum þegar unnið er að stærri málum. Segir hann mikil- vægt að rannsókn stærri mála gangi hratt og þess vegna hefur samnýting rannsóknardeilda verið góður kostur og rannsóknir gengið vel. Fækka á eldri málum „Markmiðið er að hraða rann- sóknum án þess að það komi niður á gæðum og einnig settum við okk- ur m.a. það markmið 1. júlí síðast- liðinn að fækka málum eldri en 60 daga gömlum um 65% til 1. janúar 1999 og samnýting deilda er liður í því,“ segir Guðmundur. Hann segir að á því eina ári sem liðið er síðan hin nýja rannsóknardeild tók til stai'fa hafi tekist mjög vel að fækka eldri málum. Markmið hafí verið skýr í þeim efnum og unnið hafi verið kappsamlega að þeim. n/ÝTT, JIIVTTf Amerískir inniskór frotte, velúr, loðnir, margir litir og gerðir. ~í=3lymFDÍ=_ Kringlunni 8-12 sími: 553 3600 Finnskir náttkjóiar frá ansa soft choinr. Laugavegi 4, sími 551 4473 Borðstofustólar Kertastjakar nm •ðtofnaö X974- tmtníc Borðstofuborð Ljósakrónur Full búð fágætra muna Antík munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Áhrifarík „andlitslyfting" án skurðaðgerðar Face Sculptor með Pro-Phosphor Húðsnyrtívörur hafa aldrei komið í stað andlitslyftingar. En í dag nálg- umst við það með Face Sculptor serumi og kremi. Pro-Phosphor örvar náttúrulegan fosfór líkamans, til að styrkja grunn húðarinnar. Samtímis strekkja mótandi efni á yfirborði húðarinnar. Árangur: Tafarlaus strekkjandi áhrif og dag frá degi verða útíínur andlits- ins afmarkaðri og skarpari og dregur úr línum og hrukkum. Nýtt! Face Sculptor krem fyrir þurra húð og Eye Sculptor fyrir augnsvæðið. Sérfræðingur frá Helena Rubinstein kyrrnir CINDERELLA, nýju haust- og vetrarlitina og Face Sculptor kremin í dag og á morgun. Veglegur kaupauki. (SNYRTIVÖRUVFRSLUNIN GLÆS®Æ Álfheimum 74, sími 568 5170. BYLGJAN, Hamraborg 14a, sími 564 2011. www.mbl.is ESTEE LAUDER Nú sérðu línur og hrukkur minnka um allt að 50% Euro, léttgreiðslur Visa SIGLIN GASKÓLINN Vatnsholti 8, kennsla Austurbugt 3 Meðlimur í Alþjóðasambandi siglingaskóla. Kynnum Diminish Sérfræðingur frá Estée Lauder verður í versluninni í dag og á morgun föstudag Snyrtivöruverslunin Gullbrá Nóatúni 17 • sími 562 4217 Námskeið til 30 tonna réttinda 13. okt.-30. nóv. Tvö til þrjú kvöld í viku kl. 7-11 Útvega kappsiglingaskútur frá Florida sem einnig má nota til styttri ferða. Sjá teikningu. Segl frá Hong Kong. Góð segl á góðu verði. Nú með 10% afslætti. Símar 588 3092 og 898 0599 Netfang: bha@centrum.is Veffang: www.centrum.is/siglingaskólinn Stærsta töskuverslun landsins, Skólavöröustíg 7, sími 551-5814 Anti-Wrinkle Retinol Treatment Það sem þú getur búist við að sjá Með því að nota Diminish á kvöldin muntu sjá jákvæðar breytingar á nokkrum vikum. Línur og djúpar hrukkur minnka. Ljómi og ferskleiki húðarinnar sem þú hélst að væri horfinn kemur aftur. Diminish inniheldur Retinol, hreinasta form af A-vítamíni og er eitt áhrifamesta efni sem dregur úr öldrunareinkennum. Þér mun líka það sem þú ekki sérð. Kaupauki: DayWear 15 ml fylgir öllum Diminish - kremum. Úlpuhanskar úr leöri frá 1800- Ungversku leðurhanskarnir: Með kaníunufóðri 3.900- og með prónafóðri 3.500-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.