Morgunblaðið - 08.10.1998, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 08.10.1998, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson SUMIR dansa en aðrir fylgjast áhugasamir með hljómsveitinni spila. SPENNINGUR að fá eigm- liandaráritanir á plakbtin... ALLIR fengu áritað plakat með sér heim. KRISTJÁN Vignir Hjálmarsson og Hilmar Már Jónsson. FRIÐA Kristjánsdóttir, Karólína Steinback Kjartansdóttir og Bóas Hreindal Sigurbjömsson. Skítamórall skemmtir í Öskjuhlíðarskóla Dansað og trallað og’ plakat með heim DANSINN stiginn á ballinu. Dior KYNNIN GARDAGAR í Hygea-verslununum í dag, fimmtudag, föstudag og laugardag. NYTT-NYTT Spennandi nýjungar sem ekki hafa verið kynntar áður - Nýtt augnkrem - Nýr farði Nýjungar fyrir nútímakonur. Frí förðun í verslunum okkar HYGEA HYGEA HYGEA snyrtivðrui'erjlun jnyrt ivöruvcr<tlun .< ny rt ivö ru ve ra / u n Laugavegi Austurstræti Kringlu ;lunm KVÖLDSKEMMTUN var í Öskju- hlíðarskóla á fímmtudagskvöldið var. Félagsmálanefnd skólans sér um að halda skemmtanir mánaðarlega í skólanum og er þá oft opið hús með diskóteki, eða farið í bíóferðir. Hins vegar var þessi skemmtun óvenjuleg fyrir þær sakir að hljómsveitin Skítamórall kom og hélt uppi fjörinu bróðurpart kvöldsins. Frumkvæðið hjá hljómsveitinni Umboðsmaður Skítamórals átti frumkvæðið að veru hljómsveitarinn- ar og var því afar vel tekið af forráða- mönnum skólans, enda nánast í fyrsta skipti sem hljómsveit skemmt- ir á þessum kvöldskemmtunum. Hljómsveitin spilaði og söng fyrir nemendur skólans og var dansað og trallað lengi vel. Auk þess voru liðs- menn sveitarinnar með plaköt sem þeir árituðu fyrir ánægða nemendur, og allir fengu með sér plakat heim. Frábær mæting Attatíu nemendur mættu á kvöld- skemmtunina, nemendur úr 7.-10. bekk og eldri nemendur skólans, en þeim er stundum boðið á skemmtan- ir skólans þegar mikið er um að vera eins og var á fimmtudagskvöldið. Einn starfsmaður skólans sagði að það hefði verið geysilegt fjör, enda ekki oft sem skólinn fær heimsóknir frá þekktri hljómsveit, og eigi hljóm- sveitin þakklæti skilið. 250 pör gifta sig 250 PÖR gengu í það heilaga í Egyptalandi um helgina. Fjölda- brúðkaupið var fjármagnað af rík- inu og fór það fram í Kaíró. Hér sjást nokkur pör bíða í röð eftir heilögu Guðs orði og blessun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.