Morgunblaðið - 08.10.1998, Page 66

Morgunblaðið - 08.10.1998, Page 66
66 FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson SUMIR dansa en aðrir fylgjast áhugasamir með hljómsveitinni spila. SPENNINGUR að fá eigm- liandaráritanir á plakbtin... ALLIR fengu áritað plakat með sér heim. KRISTJÁN Vignir Hjálmarsson og Hilmar Már Jónsson. FRIÐA Kristjánsdóttir, Karólína Steinback Kjartansdóttir og Bóas Hreindal Sigurbjömsson. Skítamórall skemmtir í Öskjuhlíðarskóla Dansað og trallað og’ plakat með heim DANSINN stiginn á ballinu. Dior KYNNIN GARDAGAR í Hygea-verslununum í dag, fimmtudag, föstudag og laugardag. NYTT-NYTT Spennandi nýjungar sem ekki hafa verið kynntar áður - Nýtt augnkrem - Nýr farði Nýjungar fyrir nútímakonur. Frí förðun í verslunum okkar HYGEA HYGEA HYGEA snyrtivðrui'erjlun jnyrt ivöruvcr<tlun .< ny rt ivö ru ve ra / u n Laugavegi Austurstræti Kringlu ;lunm KVÖLDSKEMMTUN var í Öskju- hlíðarskóla á fímmtudagskvöldið var. Félagsmálanefnd skólans sér um að halda skemmtanir mánaðarlega í skólanum og er þá oft opið hús með diskóteki, eða farið í bíóferðir. Hins vegar var þessi skemmtun óvenjuleg fyrir þær sakir að hljómsveitin Skítamórall kom og hélt uppi fjörinu bróðurpart kvöldsins. Frumkvæðið hjá hljómsveitinni Umboðsmaður Skítamórals átti frumkvæðið að veru hljómsveitarinn- ar og var því afar vel tekið af forráða- mönnum skólans, enda nánast í fyrsta skipti sem hljómsveit skemmt- ir á þessum kvöldskemmtunum. Hljómsveitin spilaði og söng fyrir nemendur skólans og var dansað og trallað lengi vel. Auk þess voru liðs- menn sveitarinnar með plaköt sem þeir árituðu fyrir ánægða nemendur, og allir fengu með sér plakat heim. Frábær mæting Attatíu nemendur mættu á kvöld- skemmtunina, nemendur úr 7.-10. bekk og eldri nemendur skólans, en þeim er stundum boðið á skemmtan- ir skólans þegar mikið er um að vera eins og var á fimmtudagskvöldið. Einn starfsmaður skólans sagði að það hefði verið geysilegt fjör, enda ekki oft sem skólinn fær heimsóknir frá þekktri hljómsveit, og eigi hljóm- sveitin þakklæti skilið. 250 pör gifta sig 250 PÖR gengu í það heilaga í Egyptalandi um helgina. Fjölda- brúðkaupið var fjármagnað af rík- inu og fór það fram í Kaíró. Hér sjást nokkur pör bíða í röð eftir heilögu Guðs orði og blessun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.