Morgunblaðið - 08.10.1998, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 08.10.1998, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM s Humarveisla GLAÐBEITTIR KR-ingar minnast hinna „gömlu góðu daga“ með bros á vör. á Kaffi Reykjavík A þeysiferð niður Kínamúrinn Islandsmeist- arar KR Humarveisla á Kaffi Reykjavík í kvöld fimmtudag, föstudag og laugardag (1 kg af grilluðum humarhölum og freyði vínsflaska máltíð fyrir tvo kr. 4.800) Borðapantanir í síma 562 5530/40 Pantið tímanlega þó verið stæiri ef þeir hefðu vitað hversu langt yrði í næsta titil. Það veit enginn ennþá - 30 árum síðar. Hvað gerðist eiginlega? „Við hættum," svarar Ólafur Lár- usson og það kemur prakkarasvipur á þennan markakóng deildarinnar árið 1968. „Já, sumir hættu en við vorum samt með ágætis lið árið eftir og vorum óheppnir að vinna ekki. Fé- laginu hefur raunar tekist að búa til mörg góð lið síðan þótt mótið hafi ekki unnist. Það sem hefur breyst er ef til vill að félagsandinn var mun sterkari á þessum árum. Þá léku menn bara með sínum eigin félög- um,“ bætir Ellert við. Enn í góðu formi En spila menn ennþá fótbolta? „Menn eru að dunda í þessu,“ svar- ar Ólafur. „Hópurinn hefur dreifst." „Við hittumst reglulega á KR-leikj- um og í afmælum en annars höfum við ekki hist í 30 ár,“ segir Ellert. Og hvað stendur til? „Við eram svona að hittast og spjalla saman,“ svarar Ellert og er farinn að ókyrrast enda glatt á hjalla hjá félögum hans. „Svo fara sumir á galeiðuna, þeir sem hafa þrek til þess. Mér sýnist nú menn GUÐMUNDUR Pétursson, fyrrum markvörður KR og íslenska lands- liðsins, Kristinn Jónsson formaður KR og Einar Sæmundsson fyrrver- andi formaður slá á létta strengi. vera í góðu formi ennþá.“ Svo er hann rokinn. „Ur að ofan!“ heyrist hrópað úr annarri átt og liðsmennirnir setjast niður við borðið. „Þetta fer vel af stað,“ segir einn og bætir við „Skál, strákar!" Og svo hefjast endalausar knatt- spyrnusögur. Blaðamaður hlerar nokkrar þeirra áður en hann yfir- gefur samkvæmið. Farinn! „Farinn!" hrópar Gilli í markinu. Boltinn fer í stöngina. „Köllum þetta framhjá,“ segir hann við fé- laga sína og brosir kumpánalega. í næstu sókn berst boltinn aftur að markinu. „Farinn!“ hrópar Gilli. En boltinn fer í bláhornið og það er mark. Allra augu beinast nú að Gilla. „Þetta tekst nú ekki alltaf," segir hann og brosir bara. Blaðamaður fær ekki varist þeirri hugsun að þessi saga sé lýsandi fyr- ir það sem vantar í leik KR-inga í dag, - örlítið meiri leikgleði. Að lokum. „Er ekki tíminn að verða búinn,“ spyr Arsæll Kjartansson í leik með KR orðinn langeygður eftir lokaflautinu. „Jú, jú,“ svarar Rafn Hjaltalín dómari. „Ég ætla bara að bíða og sjá hvað verður úr þessu horni.“ ►HÉR sjást nokkrir Víetnamar renna sér á fleygiferð niður ísskúlptúr sem sýndur er á sýn- ingu í Hanoi á þriðjudaginn var. Skúlptúrinn er eftirgerð Kínam- úrsins og er hluti sýningar á ís- listaverkum frá kínverska fyrir- tækinu Zhaolin Harbin Ice Lantern Art Corp. Sýningin mun standa fram í febrúar á næsta ári. A sýningarsvæðinu er hitan- um haldið undir frostmarki, eða - 8°C á meðan hitinn fyrir utan sýningarhöllina er 28°C. Eflaust mun þetta vera í fyrsta skipti sem margir heimamenn flnna fyrir bítandi frostinu kitla vanga Dansieikur með hljómsveitinni Hunang Hin frábæra söngkona Margrét Eir syngur með föstudags- og laugardagskvöld Mogunblaðið/Kristinn „HVERJIR eru bestir!“ heyrist hrópað. „Árið 1968,“ bætir annar við. „KR!“ hrópa allir einum rómi. fslandsmeistararnir ásamt núverandi og þáver- andi formönnum félagsins. Fremri röð frá vinstri: Halldór Björnsson, Guðmundur Pétursson, Kristinn Jónsson formaður KR, Einar Sæmundsson þáverandi formaður KR, Þórður Jónsson og Ársæll Kjartansson. Aftari röð f.v: Björn Th. Árnason, Jón M. Ólason, Ólafur Lárusson, Pétur Kristjáns- son, Sigmundur Sigurðsson, Ellert B. Schram, Þórólfur Beck, Gunnar Felixson, Gunnar Gunnarsson, Theodór Guðmundsson, Jóhann Reynisson og Eyleifur Hafsteinsson. Á myndina vantar Hörð Markan og Jón Sigurðsson. „VIÐ höfðum yfir 1-0 á móti Skag- anum,“ heyrir blaðamaður útundan sér og það kemur honum ekki sér- lega á óvart. Þetta föstudagskvöld eiga umræðurnar mestmegnis eftir að snúast um knattspymu. Síðustu Islandsmeistarar KR í knattspyi’nu í meistaraflokki karla eru nefnilega að hittast á Naustinu í tilefni af því að 30 ár era liðin frá því þeir unnu íslandsmeistaratitilinn. Engir flugeldar Hvað gerðuð þið til að fagna titl- inum? spyr blaðamaður forvitinn. „Okkur var boðið upp á körfu- kjúkling á veitingastaðnum Aski,“ svarar Ellert B. Sehram. „Svo var fögnuðurinn búinn. Það voru engar flugeldar. Þetta var eins og sjálf- sagður hlutur." Enda höfðu KR- ingar þá unnið titilinn 5 sinnum á 10 árum eða árin 1959, 1961, 1963, 1965 og 1968. Og Ellert var með í öll skiptin. Líklega hefði sigurhátíðin Vefsíða í sjónvarpið FRAMHALDSÞÆTTIR eru í bígerð sem byggðir verða á 10 mánaða gamalli vefsíðu, www.breakupgirl.com. Yfir 36 þúsund heimsækja vefsíðuna sem skrifuð er af Lynn Harris í hverjum mánuði og fylgjast með erfiðleikum í tilhugalífinu sem koma fram í skrifum ungr- ar konu sem gefur ýmsar ráð- leggingar á netinu. Nefnist hún „Breakupgirl" og er hún nefnd eftir einni af söguhetjum bók- arinnar „Hann elskar mig, hann elskar mig ekki,“ eftir Harris. Meistararnir 1968 hittast á Naustinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.