Morgunblaðið - 08.10.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.10.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 4^’’ HUNDASÝNING Gelt og gesta- gangur á sýningu hundaræktenda ÞAÐ VAR mikið um að vera á alþjóðlegri hundasýningu Hund- aræktarfélags íslands í Reiðhöll Gusts um síðustu helgi. 270 hundar voru sýndir á sýningunni, þar af 30 af ungum sýnendum. Þórhildur Bjartmarz, formað- ur Hundaræktaféiagsins, telur að um 600 manns hafi sótt sýning- una. „Félagið stendur fyrir tveimur alþjóðlegum hundasýn- ingum á ári,“ segir hún. „Á þess- um sýningum gefum við alþjóð- leg meistarastig en það þýðir að hægt er að sýna hundinn hvar sem er í heiminum." Tveir dómarar, frá Svíþjóð og Ungverjalandi, komu til iandsins í tilefni sýningarinnar og segir Þórhildur þá hafa verið óvenju stranga í dómum. Hún segir sýn- inguna þó hafa staðfest að mikil gróska sé í hundarækt á Islandi. „Við þurfum að hafa svona sýningar til að sjá hver árangur- inn er,“ segir hún. „Þama vom ungir hundar að fá framhaldsein- kunn en það að ungir hundar vinni þá eldri sýnir okkur að ræktunin sé á réttri Ieið.“ Þórhildur segir sýningar félagsins fram að þessu hafa ver- ið einskorðaðar við hunda ís- lenskra eigenda. „Fólk fer á milli landa með hundana sína til þess að gera þá að meisturum í hveiju landi,“ segir hún. „Erlendir hundaeigendur sem hafa áhuga á að koma með hundana sína til keppni á íslandi hætta hins vegar snögglega við þegar þeir heyra að þeir þurfi að byija á því að senda hundana í sex mánaða ein- angmn.“ Morgunblaðið/Jón Svavarsson AUÐUR Sif Sigurgeirsdóttir var valinn besti ungi sýnandi sýningarinnar og besti ungi sýnandi ársins. Auður, sem er fimmtán ára, sýndi írskan setter, Ardbraccan Famous Crouse. ÍSAFOLDAR Angantýr, tveggja ára snögghærður chihuahua, var valinn besti hundur sýningarinnar. SJÖ ára enskur springer spaniei, Jökla-Jón Prímus, var valinn besti öldungur sýningarinnar. ft i -, i v- F '" íf MB wljt, ' .■t&t m.. ÞÆR Jóna Th. Viðarsdóttir og Hjördís H. Ágústsdóttir em eigendur tveggja stigahæstu hunda ársins. Hundar þeirra, Ardbraccan Famous Crouse og Gildewangens’s Aramis, urðu jafnir að stigum. ÆSKU-Alfí, átta mánaða amerískur cocker spaniel, var valinn besti hvolpur sýningarinnar. fÆm d laMgardaginn ™ tj SMITH & NORLAND GRlPTU GÆSÍN Nóatúni 4 Sími 520 3000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.