Morgunblaðið - 08.10.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 08.10.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1998 71 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: rr , \ 5° > 4 vr wA %//■ & , * Nv 0 VSséA V « rS rN * *•Ri9ning V.Skúrir 1w %>iö 'ÖxLdLJ) ** s*dda vsiydduéiJ- Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma \j Ei ^ er Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin 55 Þoka vindstyrk, heil fjöður 4* " 2 vindstig. * bula VEÐURHORFUR í DAG Spá: Veður snýst til austlægrar áttar í dag, kaldi eða stinningskaldi með rigningu um landið sunnanvert, en gola eða kaldi og þykknar upp norðanlands. Hiti á bilinu 4 til 8 stig og heldur kólnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag verður norðlæg átt og rigning eða slydda norðaustan- og austanlands. Á laugar- dag verður suðlæg átt og víða rigning. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag verður vest- laeg eða breytileg átt og rigning eða slydda með köflum. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægð vestur af Nýfundnalandi hreyfist norðaustur og regnsvæði hennar verður við suðvesturströnd landsins með morgninum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök J *3 spásvæði þarf að VT\ 2-1 velja töluna 8 og ' siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tír °C Veður °C Veður Reykjavlk 8 úrkoma i grennd Amsterdam 8 þokumóða Boiungarvik 9 skýjað Lúxemborg 8 alskýjaö Akureyri 12 léttskýjað Hamborg 7 súld Egilsstaðir 12 vantar Frankfurt 10 rigning Kirkjubæjarkl. 9 léttskýjað Vín 18 skýjað Jan Mayen 4 þoka í grennd Algarve 21 léttskýjað Nuuk 1 alskýjað Malaga 22 léttskýjaö Narssarssuaq 0 þokuruöningur Las Palmas 26 hálfskýjað Þórshöfn 11 rigning á síð.klst. Barcelona 20 léttskýjað Bergen 10 skýjað Mallorca 19 skýjað Ósló 10 skýjað Róm 21 skýjaö Kaupmannahöfn 10 rigning á síö.klst. Feneyjar 16 rigning Stokkhólmur - vantar Winnipeg 4 heiðskírt Helsinki 10 léttskviað Montreal 8 skýjað Dublin 11 skýjað Halifax 5 léttskýjað Glasgow 13 léttskýjað New York 13 skýjað London 13 alskýjað Chicago 11 skýjað Paris 11 alskýjað Orlando 23 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 8. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst. Sól- setur TUngl í suðri reykjavIk 1.41 -0,3 7.48 4,3 14.03 -0,2 20.11 4,1 7.52 13.11 18.29 3.23 ISAFJÖRÐUR 3.46 -0,1 9.42 2,4 16.08 0,0 22.04 2,3 8.04 13.19 18.33 3.31 SIGLUFJÖRÐUR 5.58 0,0 12.16 1,4 18.22 0,0 7.44 12.59 18.13 3.10 DJÚPIVOGUR 4.52 2,2 11.11 0,2 17.17 2,3 23.24 0,3 7.24 12.43 18.01 3.53 Sjávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjönj Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 skro, 8 injúkan, 9 snður mat, 10 synjun, 11 þekja með torfi, 18 skjóða, 15 hesta, 18 ásókn, 21 sund- fugl, 22 tími, 23 gerðir óðan, 24 þekkingin. LÓÐRÉTT: 2 alda, 3 kona, 4 viðbjóð- ur, 5 óbeit, 6 tólg, 7 þrjóska, 12 skip, 14 (sk- ur, 15 blíðuhót, 16 tunn- una, 17 ávöxtur, 18 ávít- ur, 19 tómri, 20 fugla- hljóð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárótt: 1 legil, 4 kúfur, 7 felds, 8 ritum, 9 tóm, 11 römm, 13 æður, 14 eitur, 15 mont, 17 anga, 20 arm, 22 tækin, 23 aspir, 24 mænir, 25 tærir. Lóðrétt: 1 lofar, 2 gælum, 3 lest, 4 karm, 5 fátið, 6 róm- ar, 10 Óttar, 12 met, 13 æra, 15 mótum, 16 nakin, 18 nípur, 19 akrar, 20 anir, 21 magt. >* I dag er fimmtudagur 8. októ- ber 281. dagur ársins 1998. Orð dagsins; Snauður verður sá, er með hangandi hendi vinn- ur, en auðs aflar iðin hönd. (Orðskviðirnir 10,4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær vai- Lagarfoss væntan- legur. Spánskur togari Tescaderbes Dos er væntanlegur í dag. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í síma 8616750 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an, og fatasaumur. Eldri borgarar, í Garða- bæ. Boccia á vegum Fé- lags eldri borgai-a í Garðabæ alla fimmtu- daga í Ásgarði kl. 10, leikfimi kl. 12 í Kirkju- hvoli, dans hjá Sigvalda kl. 12.45 í Kirkjuhvoli, myndlist og málun á leir alla þriðjudaga og fimmtudaga í Kirkju- hvoii kl. 13. Félag eldri borgara, í Garðabæ. Skemmtifund- ur laugard. 10. október kl. 15 í Kirkjuhvoli. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Félagsvist í Kirkjuhvoli í kvöld. Fjölmennið. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Handavinnunámskeið í október, innritun stend- ur yfir i síma 555 0142, leiðbeinandi Ingveldur Einarsdóttir. Brids- kennsla er á föstudögum kl. 13.30 og á þriðjudög- um er spilað brids kl. 13.30. Félagsvist alla mánudaga kl. 13.30. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Glæsibæ. Brids, tví- menningur kl. 13 í dag. Minningarmót Jóns Hermannssonar verður spilað mánudagana 12., 19. og 26. október. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag kl. 13-17, kaffi og meðlæti kl. 15-16. Silkimálun hefst næstkomandi þriðjudag 13. október, skráning og upplýsingar á staðnum og í síma 561 2828, leið- beinandi Kristín Hjalta- dóttir. Furugerði 1. í dag kl. 9 leirmunagerð, smíðar og útskurður, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og aðstoð við böðun. Ki. 9.45 versl- unarferð í Austurver. Kl. 12 hádegismatur, kl. 13 aimenn handavinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9.30 sund og leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug. Kl. 10.30 helgistund. Frá hádegi vinnustofur og spilasalur opinn. Veit- ingar í teríu. Góðtemplarastúkurnar í Hafnarfirði. Spila- kvöld í kvöld í Gúttó kl. 20.30. Dalbraut 18-20. Ki. 9 fótaaðgerðastofa opin, kl. 9 postulínsmálun. Kl. 10.30 danskennsla. Kl. 11.15 matur. Kl. 14.30 söngstund. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, ki. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi kl. 10 leikfimi. Handavinna: glerskurður allan dag- inn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Langalilíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13-17 fónd- ur og handavinna, kl. 15 danskennsla og kaffi. Norðurbrún 1. kl. 9-16.45 útskurður, kl.10-11 ganga, kl. 13-16.45 frjáls spila- mennska. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-14.30 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Á morgun föstudag fell- ur niður stund við flygil- inn og dans með Sig- valda vegna haustfagn- aðar sem hefst kl. 18. I dag kl. 10.30 helgistund í umsjá sr. Jakobs Ás- geirs Hjálmarssonar, kór félagsstarfs aldraðra í Reykjavík syngur und-r*"* ir stjórn Sigurbjargar P. Hólmgrímsdóttur. Vitatorg. Kl. 9 dagblöð, kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, myndmennt og glerlist, kl. 11.15 göngu- ferð, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska og handmennt almenn, kl. 13.30 bók- band, kl. 14 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30 spurt og spjallað. Haust- fagnaður í kvöld kl. 20. Allir eldri borgarar í Reykjavík velkomnir. Kaffi, söngur, upplestui^ og dans. Miðasala á vakt. Uppl. í síma 561-0300. Félag austfirskra kvenna, heldur basar á Hallveigarstöðum 11. október kl. 14. Kaffisala, kökur og happadrætti. Slysavarnakonur Reykjavfk. Munið fónd- urkvöldið í Höllubúð í kvöld, fimmtudag. Kon- ur hvattar til að mæta^. með handavinnu. Hú-sio ' opnað kl. 19. Haustferð- in á Hveravelli verður farin laugardag. ÍAK. íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Fundur í dag kl. 17 í umsjá Jóhönnu Zim- sen. Samtök lungnasjúk- linga. Félagsfundur verður í kvöld í safnaðar- heimih Hallprímskirkiu r_ kl. 20. Á fundinn kemur Óskar Einarsson sér- fræðingur í lungnasjúk- dómum og gjörgæslu- lækningum. Mun hann halda fyrirlestur um lungnakrabbamein, or- sakir, meðferðarmögu- leika, áhrif hans á að- standendur og umhverfi hinna sjúku. Fundurinn er öllum opinn. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJfaMBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Peysuúrvalið er í Glugganum Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854 MÖRKINNI 3 • SÍMl 588 0640 www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.