Morgunblaðið - 05.12.1998, Page 73

Morgunblaðið - 05.12.1998, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 73 FRÉTTIR — Morgunblaðið/Jón Svavarsson Fjórtán keppa í samkvæmisdönsum LANDSLIÐ íslands í sam- kvæmisdönsum heldur til Gautaborgar á föstudagsmorg- un til þátttöku í Norðurlanda- meistaramótinu sem haldið verður í dag, laugardaginn 5. desember. Mót þetta er haldið árlega fyrstu vikuna í desember og eru þátttakendur frá öllum Norðurlöndunum. Á myndinni eru: Efri röð frá vinstri: Kári Örn Óskarsson, Margrét Guðmundsdóttir, Ragn- ar Már Guðmundsson, Kristjana Kristjánsdóttir, Bergþóra María Bergþói’sdóttir, Björn Sveins- son, Sigrún Yr Magnúsdóttir og Gunnar Hrafn Gunnarsson. Neðri röð frá vinstri: Davíð Gill Jónsson, Halldóra Sif Halldórs- dóttir, Isak Nguyen Halldórsson, Halldóra Ósk Reynisdóttir, Hrafn Hjartarson og Helga Björnsdóttir. Samveru- stund á aðventu SAMHJÁLP kvenna býður til samverastundar í Skógarhlíð 8, húsi Krabbameinsfélagsins, þriðjudaginn 8. desember kl. 20.30. Gestur kvöldsins verður Þórarinn Eldjárn, rithöfundur. Söngur og góðar veitingar. I tilkynningu segir að allir séu velkomnir og félagsmenn séu hvattir til að taka með sér gesti, maka, ættingja eða vini. Fasteignir á Netinu vg> mbl.is ^ " ALLT~Af= f=/T~TH\/AiD A/ÝrT7 LIFSGLEÐl Mínningar og frásagnir Þórir S. Guðbergsson „Góðvild og umburðarlyndi virðast áberandi hjá viðmælendum... í frásögnum þeirra felst hugþekk lífsskoðun, sem getur verið lærdómsnk lesendum á öllum aldri..." (jenna Jensdóttir; Morgunblaðið 17.1 1.1998). AÐ HANDAN Bók um lífið eftir dauðann Grace Rosher Forvitnileg bók fyrir alla sem velta fyrir sér spurningunni um framhaldslíf. BLONDUKUTURINN Frásagnir af eftirminnilegum atburðum og skemmtiiegu fólki Bragi Þórðarson „I sumum frásagnanna eru maðurinn og örlög hans uppistaðan, í öðrum er það náttúran sjálf... höfundur | virðist ávallt baksviðs og leiða lesanda að kjama atburða og ákvarðana... Þetta er gert af mannskilningi, sem virðist eðlisborinn höfundi og felst því gjaman í frásögnum hans ..." , (Jenna jensdóttir, Morgunblaðið 10.1 1. 1998). EÓRNFÚS AST Ný og spennandi ástarsaga eftir - Bodil Forsberg. MARLIÐENDUR jóhann Hjálmarsson ..þó margt sé kunnuglegt af yrkisefni jóhanns í Marlíðendum, er mér tíl-efs að hann hafi sent frá sér heilsteyptari bók á sínum skáldferli..." (Geirlaugur Magnússon, DV4.I 1.1998). V AKRANES Saga og samtíð ,6h»nnH;4Imar Friðþjófur Helgason Gunnlaugur Haraldsson Einstaklega fallegar Ijósmyndir Saga staðarins frá íj||S^BSlSgfc upphafi byggðar. Texti á íslensku, ensku og dönsku. PAííðendur PERLUR GULLRA úr Ijóðum íslenskra kvenna Silja Aðalsteinsdóttir Em af snjöllustu spennusögum Jack Higgins til þessa. 10, 108 „Perlur úr Ijóðum ísienskra kvenna er í alla staði vel úr garði gerð. Vandað er til vals Ijóðanna og ijóð skáldkvennanna standa svo sannarlega fyrir sínu." (Skafti Þ. Halldórsson, Morgunblaðið 5.1 1.1998). VANDADAR GIAFABÆKUR FDÁ HÖRPUÚTGÁFUNNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.