Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 73

Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 73 FRÉTTIR — Morgunblaðið/Jón Svavarsson Fjórtán keppa í samkvæmisdönsum LANDSLIÐ íslands í sam- kvæmisdönsum heldur til Gautaborgar á föstudagsmorg- un til þátttöku í Norðurlanda- meistaramótinu sem haldið verður í dag, laugardaginn 5. desember. Mót þetta er haldið árlega fyrstu vikuna í desember og eru þátttakendur frá öllum Norðurlöndunum. Á myndinni eru: Efri röð frá vinstri: Kári Örn Óskarsson, Margrét Guðmundsdóttir, Ragn- ar Már Guðmundsson, Kristjana Kristjánsdóttir, Bergþóra María Bergþói’sdóttir, Björn Sveins- son, Sigrún Yr Magnúsdóttir og Gunnar Hrafn Gunnarsson. Neðri röð frá vinstri: Davíð Gill Jónsson, Halldóra Sif Halldórs- dóttir, Isak Nguyen Halldórsson, Halldóra Ósk Reynisdóttir, Hrafn Hjartarson og Helga Björnsdóttir. Samveru- stund á aðventu SAMHJÁLP kvenna býður til samverastundar í Skógarhlíð 8, húsi Krabbameinsfélagsins, þriðjudaginn 8. desember kl. 20.30. Gestur kvöldsins verður Þórarinn Eldjárn, rithöfundur. Söngur og góðar veitingar. I tilkynningu segir að allir séu velkomnir og félagsmenn séu hvattir til að taka með sér gesti, maka, ættingja eða vini. Fasteignir á Netinu vg> mbl.is ^ " ALLT~Af= f=/T~TH\/AiD A/ÝrT7 LIFSGLEÐl Mínningar og frásagnir Þórir S. Guðbergsson „Góðvild og umburðarlyndi virðast áberandi hjá viðmælendum... í frásögnum þeirra felst hugþekk lífsskoðun, sem getur verið lærdómsnk lesendum á öllum aldri..." (jenna Jensdóttir; Morgunblaðið 17.1 1.1998). AÐ HANDAN Bók um lífið eftir dauðann Grace Rosher Forvitnileg bók fyrir alla sem velta fyrir sér spurningunni um framhaldslíf. BLONDUKUTURINN Frásagnir af eftirminnilegum atburðum og skemmtiiegu fólki Bragi Þórðarson „I sumum frásagnanna eru maðurinn og örlög hans uppistaðan, í öðrum er það náttúran sjálf... höfundur | virðist ávallt baksviðs og leiða lesanda að kjama atburða og ákvarðana... Þetta er gert af mannskilningi, sem virðist eðlisborinn höfundi og felst því gjaman í frásögnum hans ..." , (Jenna jensdóttir, Morgunblaðið 10.1 1. 1998). EÓRNFÚS AST Ný og spennandi ástarsaga eftir - Bodil Forsberg. MARLIÐENDUR jóhann Hjálmarsson ..þó margt sé kunnuglegt af yrkisefni jóhanns í Marlíðendum, er mér tíl-efs að hann hafi sent frá sér heilsteyptari bók á sínum skáldferli..." (Geirlaugur Magnússon, DV4.I 1.1998). V AKRANES Saga og samtíð ,6h»nnH;4Imar Friðþjófur Helgason Gunnlaugur Haraldsson Einstaklega fallegar Ijósmyndir Saga staðarins frá íj||S^BSlSgfc upphafi byggðar. Texti á íslensku, ensku og dönsku. PAííðendur PERLUR GULLRA úr Ijóðum íslenskra kvenna Silja Aðalsteinsdóttir Em af snjöllustu spennusögum Jack Higgins til þessa. 10, 108 „Perlur úr Ijóðum ísienskra kvenna er í alla staði vel úr garði gerð. Vandað er til vals Ijóðanna og ijóð skáldkvennanna standa svo sannarlega fyrir sínu." (Skafti Þ. Halldórsson, Morgunblaðið 5.1 1.1998). VANDADAR GIAFABÆKUR FDÁ HÖRPUÚTGÁFUNNI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.