Morgunblaðið - 23.01.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.01.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 21 LANDIÐ Lögreglan í Reykjanesbæ fær stafræna myndavél Keflavík - Svavar Sigurðsson sem er löngu orðinn kunnur fyrir átak sitt í baráttunni gegn fíkniefnum af- henti nýlega lögi'eglunni í Reykja- nesbæ stafræna myndavél og tók sýslumaðurinn Jón Eysteinsson við gjöfinni fyrir hönd lögreglunnar. Svavar hefur undanfarin ár gefið lögi-eglu og tollvörðum víða um land tæki og tól sem koma sér vel í bar- áttunni gegn innflutningi fíkniefna en Svavar hefur algerlega helgað líf sitt þessari baráttu og gefið aleigu sína til þeirra þarfa. Hann sagði við þetta tækifæri að þetta væri bara eitt lítið skref af mörgum í baráttunni og að hann hygðist gefa fleiri myndavélar til lögreglumanna víða um land. Þetta nýja tækin sparaði bæði stórfé auk þess að vera afar handhægt tæki sem væri ákaflega auðvelt í notkun. Morgunblaðið/Björn Blöndal SVAVAR Sigurðsson, til vinstri á myndinni, afhendir Jóni Eysteinssyni sýslumanni myndavélina í lögreglustöðinni í Reykjanesbæ. Myndin á veggnum fyrir aftan þá er af fyrstu lögreglustöðinni í Keflavík sem var í bragga fyrir ofan Norðfjörðsbryggju. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal SorpbíU í ógöngum Neskaupstað - Það óhapp varð nú á dögunum að sorpbíll frá Sorpsamlagi Austurlands sem var við hreinsun í Neskaupstað rann til í hálku og lenti ofan í gili þar sem hann lagðist á hlið- ina. Ekki urðu slys á fólki en bíllinn mun vera töluvert mikið skemmdur. Eyjafjarðar- prófastsdæmi • • Hannes Orn tekur við emb- ætti prófasts SERA Hannes Örn Blandon sókn- ai-prestur á Syðra-Laugalandi i Eyjafjarðarsveit tók við starfi pró- fasts í Eyjafjarðar- prófastsdæmi nú um áramótin. Hann tekur við embættinu af séra Birgi Snæbjörns- syni á Akureyri sem verið hefur prófastur síðastliðin 12 ár. Eiginkona Hannesar er Marianne Blandon og eiga þau tvær dætur. — iwm— Igpá illi n. wBm J frfc 1 /1 1 MJÖG góð aðsókn var að samkomunni. Morgunblaðið/Sigríður Kristinsdóttir Fjölsótt hátíðardagskrá um Guðmund G. Hagalín Reykholti - Góð aðsókn að há- tíðardagskrá um Guðmund G. Hagalín, sem haldin var á Hótel Reykholti sl. sunnudag, sýnir að menn láta ekki veðurguðina al- farið ráða ferðum sinum. Þrátt fyrir undangengna stórhríð og tvísýnu í færð mættu uin hund- rað manns á samkomuna. Snorrastofa og æskulýðs- og menningarmálanefnd Borgar- íjarðar stóðu fyrir dagskránni en Guðmundur og kona hans, Unnur Hagalín, bjuggu í Reyk- holtsdal í tvo áratugi. I forsal var stillt upp munum úr starfs- umhverfi rithöfundarins með handritum og ljósmyndum úr lífi hans. Boðið var uppá íjöl- breytta dagskrá um skáldið í lífi og list og lýstu gestir al- inennt ánægju sinni með þetta fraintak. Sveitungar sem þekktu Guð- mund og Unni, drógu upp myndir af árum þeirra í Reyk- holtsdal. Flosi Olafsson, Reyk- dælingur, las úr verkum hans af sinni alkunnu list og tveir fyrirlesarar komu frá Reykja- vík með bókmenntalegt inn- legg. Samkomunni lauk svo með leiklestri félaga úr Ung- mennafélgi Reykdæla þar sem Kristrún gamla í Hamravík sagði sínar meiningar. Þess má geta að fyrir nokkni var gott bókasafn Guðmundar afhent Snorrastofu til varð- veislu ásamt handritum og ýms- um inunum. MUNIR af skrifstofu Guðmundar G. Hagalíns. bíllinn frá Mercedes-Benz er einn háþróaðasti fólksbíll í heimi. Hann er ekki aðeins búinn ótal tækninýjungum, gmnnhönnun hans er í sjálfu sér bæði frumleg og byltingarkennd. Gólfið ' bílnum er tvöfalt þannig að ef til árekstrar kemur ganga bæði vélin og skiptingin undir arþegagólfið án þess að valda farþegum skaða. Það er því ekki að ósekju að bíllinn hefur verið kallaður einn öruggasti smábíll í heimi í blöðum og tímaritum. Kynntu þér kosti sins sem aðrir framleiðendur taka mið af í þróun bifreiða framtíðarinnar. A140, 4/1397 cyl/cc, 60 kw, 82 hö., verð: 1.695.000 kr. A160, R4/1598 cyl/cc, 75 kw, 102 hö., verð: 1.795.000 kr. Hægt er að velja um þijár útfærslur: Classic, Elegance, Avantgarde. Staðalbúnaður í „Classic“-útfærslu: ABS-hemlunarkerfí, ESP- stöðugleikakerfí með spólvörn, öryggispúði fyrir bflstjóra og arþega og í framhurðum, litað gler, samlæsing, rafdrifnir hitaðir 'tispeglar, hæðarstillanlegt ökumannssæti, stillanleg hæð aðalljósa, höfuðpúðar aftur í, mælir fyrir útihita, loftnet og 6 átalarar, rafdrifnar rúður að framan, dagljós, útispegill, grill, hurðarhandföng g hurðarlistar í svörtum lit. „Classic“-áletrun í spegilþríhymingi, val á lakki, áklæði og inniklæðningu í ýmsum útfærslum, verksmiðjuryðvöm, skráning .m.fl. Aukalega í „Avantgarde“-útfærslu: Útispeglar í sama lit og bfllinn, ilfurlitað grill, álfelgur, einlit afturljós, litað gler með skyggðri framrúðu, luggakarmar í „Avantgarde“-útfærslu, leðurklætt stýri og gírstöng, fflabeinslitaðir mælar, fjarstýrð samlæsing, lok yfir farangursrými, æðarstillil akki, áklí wK'fJetpjil ílsAegiUjEÍhyripXgi, igiiílýlp siÉa Mtlfal-Mtt;.Uka] val á alega í ,Elegance“-útfærslu: Útispeglar og grifl í sama lit og bfllinn, „Elegance“- etmn í spegilþríhymingi, álfelgur, tvílit afturljós, krómaðir útstigslistar hurðarfölsum, krómlistar á hurð^áp^um, leðurklætt stýri og gírstöng, afdrifnar rúður að aftan, fjaýstý|k satailæsing, geymsluhólf undir sætum, lok yfír farangursrýi(ni^ís^at|tan á framsætum, hæðarstilling stýri, val á lakki, áklæði og^ynnikpfðningu í ýmsum útfærslum. albúnaður: Metallic-lakk, leðuráklæoi, innbyggt bamasæti í aftursæti ^ taui eða leðri, kúpling,S aJl»stVÍlW.?iíeba^lk4*4ð^6jálfskiptffigu), -gíra sjálfskiptiiJ áttarkrókur, þjófavamarkp|yqESÍÍ«i»t|Í?ægra framsæti, rafdrifnar rúður að aftan, álfelgur, rafhituð framsæti, fjarstýrð samlæsing o.m.fl. Ræsir hf. Skúlagötu 59, sími 540-5400, http://www.raesir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.