Morgunblaðið - 23.01.1999, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 23.01.1999, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 77 <' FÓLK í FRÉTTUM Stutt Elvis á út- dauðri tungu ►FINNSKUR háskólaborgari sem hefur getíð sér orð fyrir að taka upp Elvis Presley-lög á latínu áætl- ar nú upptökur á sumum gullmol- um stjörnunnar, en í þetta skipti á liinni fornu súmerísku. Jukka Ammolds hyggst gefa út smáskífu með Elvis-lögum á súmer- ísku á næstu mánuðum en breið- skífan á að koma út næsta haust. Hann hefur verið að æfa sig á lag- inu „Blue Suede Shoes“ þýddu á þetta forna tungumál Babylon sem dó út 2000 f. Kr. „Elvis yrði stórhrifinn vegna þess að hinir fornu Súmerar stóðu fyrir miklum veislum og voru þekktír fyrir trommuslátt og önnur hljóðfæri og hugsanlega má rekja rokkið aftur til þeirra.“ Aldargamall á biðilsbuxum ►KÍNVERSKUR ekkill, Zhang Kebiao, sem orðinn er 99 ára gamall setti nýlega auglýsingu í kínverskt blað þar sem hann auglýsti eftir eig- inkonu. Rigndi svarbréfunum yfir Kebiao sem sagður er afar unglegur og líti frekar út fyrir að vera áttræð- ur en aldargamall. Heyrðist af einni 58 ára konu sem heimsótti karl til að kanna ráðahaginn, en að sögn blaðs- ins voru einnig nokkrar konur á tví- tugsaldri sem sýndu ekklinum áhuga. Kebiao sagði í auglýsingunni að hann væri að leita að konu til að sefa einmanaleikann og þjáninguna sem hann upplifði eftir að eiginkona hans lést fyrir tveimur árum. „Allar konur koma til greina, en ég vona að hún skilji þessi gömlu fleygu orð að helm- ingur mannsins er konan," stóð einnig í auglýsingunni. Verða einhver bök brotin? ►RÚSSNESKUR kaupsýslumaður hefur skorað á Alexander Lebed, væntanlegan forsetaframbjóðanda í Rússlandi, að mæta sér í hringn- um. Ástæðan fýrir áskoruninni er sjónvarpsútsending í síðustu viku þar sem Lebed sást hundskamma Marat Saitov, forstjóra Regional Fuel fyrirtækisins í Krasnoyarsk í Síberíu, og vandaði hann ekki orða- valið þegar hann talaði um skipbrot kolaiðnaðar héraðsins. En Lebed er n'kisstjóri héraðsins. Oleg Yanovets, sem vinnur í fyr- irtækinu, vill fá útrás fyrir ósætti þeirra í hringnum á hnefaleikamóti sem haldið verður 30. janúar nk. Hvorugur er ókunnugur hringnum því báðir vom áhugamenn í hnefa- leikum fyrr á ámm. „Þegar ég heyrði Lebed lofa sjónvarpsáhorf- endum því að nú yrðu einhver „bök brotín“ ákvað ég að láta hann reyna að standa við það,“ segir Ya- novets. Búst er við að hinn 48 ára Lebed fari í forsetaframboð á næsta ári. Engin viðbrögð hafa fengist frá honum um áskomnina. Panasonic Bíltæki mlgeislaspilara Panasonic Rakvél iWI Panasonic Vídeomyndavél VHS-C Nú eru aðeins tveir dagar eftir af fjórum frábærum tilboðsdögum sem þú mátt alls ekki missa af. í þessari auglýsingu er aðeins lítið brot af úrvalinu -komdu fljótt! tilboðsvfirð sjonvarp tilbnftsvpift x ■ o «*>■ ú 24.900 SONY Ferðatæki m/CD Panasonic Ryksuga I200w Panasonic Vasadiskó Panasonic DVD myndspilari Panasonic Örbylgjuofn 900w Hljómtækjasamstæða JAPIS BRAUTARHOLTI 2 • SIMI 5 800 800 sjonvatp I00HZ tiifwísvmfi tiifi'nftsretð mmSSm YíTpðsWffl Æwsfia^i .swaullf MmmivBlti s4Maaabi Jfe. ‘Sí NVI/H éf B| þúþarftekkiheila til ad vera hetja. FORSÝNING KL. 9 1 MIÐI, 2 MYNDIR! Kauptu miða á Mulan og fáðu mioa á Starkid í kaupbæti. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. Með íslensku tali wi Keflavík - simi 421 1170 Idam Sandler born to bo wiid. ★ ★★ Kvikmyndir.is •sr. .T'lXftft /l/ATERBOY ATH www.samfilm.is s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.