Morgunblaðið - 23.01.1999, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 23.01.1999, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 73 I DAG Árnað heilla rvÁRA afmæli. Á morg- OUun, sunnudaginn 24. janúar, verður sextug Pálína Sædís Dúadóttir, Esjubraut 8, Akranesi. Eig- inmaður hennar er Jöhann G. Landmark. Þau taka á móti gestum í Veitingahús- inu Langasandi á milli kl. 17-19 á afmælisdaginn. p' /\ÁRA afmæli. Á morg- O V/un, sunnudaginn 24. janúar, verður fimmtugur Jón H. Karlsson, forstjóri GL V ehf. (Teppabúðin, Litaver, Teppaverslun Frið- riks Bertelsen). Hann og eiginkona hans, Erla Vals- dóttir, taka á móti vanda- mönnum, vinum og kunn- ingjum í Hreyfilssalnum í Hreyfilshúsinu við Grensás- veg, í dag, laugardaginn 23. janúar, á milli kl. 17-19. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfírði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. janúar sl. í Víði- staðakirkju, Hafnarfirði, af sr. Sigurði Arnarsyni Aðal- heiður Elín Pétursdóttir og Cristian Izev. Þau eru til heimilis í Mílanó. BRIDS llmsjún Guðiniindur Páll Arnarson AV höfðu fórnað í fjóra spaða yfir fjórum hjörtum og farið einn niður. Það er ekki nema hundraðkall utan hættu, sem er lítið upp í geim á hættunni. Ef það vinnst! Á augnablikum eins og þessum, líta menn gjarn- an til lofts og reyna að átta sig á hvað hefði gerst ef fórnin hefði ekki verið .tek- in: Austur gefui-; NS á hættu. Norður A D4 V K1073 ♦ D432 * ÁD9 Vestur Austur A G973 * ÁK852 V9 V D84 ♦ G1096 ♦ K85 *8732 * 64 Suður * 106 V ÁG652 ♦ Á7 * KG105 Vestur Norður Austur Suður — — 1 spaði 2 hjörtu 3 spaðar 4 hjörtu Pass Pass 4 spaðar Dobl Allir pass „Þú þarft að finna hjarta- drottninguna," sagði norður við makker sinn. „Jæja; þá er þetta ekki svo slæmt - ég finn aldrei drottningar," svaraði suðm' og síðan sneru menn sér að næsta spili. Þetta var í ní- undu umferð Reykjavíkur- mótsins. En í samanburðin- um á eftir kom í ljós að það er alger óþarfi að finna hjartadrottninguna til að vinna fjögur hjörtu. Á hinu borðinu fékk suður að spila fjögur hjörtu og þar kom út spaði. Austur tók þar tvo slagi og skipti síðan vandað yfir í lauf. Sagnhafi tók nú AK í trompi og spil- aði síðan fríslögunum í laufi. Austur neitaði að trompa, en það var bara gálgafrest- ur, því skömmu síðar var hann sendur inn á hjarta- drottningu til að spila frá tígulkóng eða spaða út í tvö- falda eyðu. SKAK llmsjún Margeir Pétursson Staðan kom upp í úrslit- um á Evrópu- keppni skákfélaga í Belgrad eftir áramótin. Michael Adams (2.715), Englandi, var með hvítt og átti leik gegn Eduard Rosentalis (2.575), Litháen. 34. Bxg6 - fxg6 35. Dxg6 - Hf7 36. Dh5 - Bxe5 37. Dh6+ - Hg7 38. fxe5 - Dxe5 39. Dxg7+ og svartur gafst upp. Hollenska féiagið Panfox sigraði á mótinu. Fyrir það tefldu þeir Van Weiy, Timman, Adams, Lautier, M. Gurevich og Vaganjan, allt mjög þekktir stórmeist- arar. HVÍTUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu * Ast er... Þegar tvö höfuð eru betri en eitt. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all right9 reserved (c) 1999 Lo8 Angeles Times Syndcate Þetta er læknirinn, segðu A... HOGNI HREKKVÍSI Ofhleðurþú h.Ctnn/ oFi STJÖRNUSPA eftir Frances Brake UTSALA OpiÖ laugardag frá kl. 10-16 VA11\ ÖDLIVIIV1N Afmælisbarn dagsins: Þú ert mjög traustw í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur og nýtur mikillar virðingar. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er nauðsynlegt að þú ræðir málin við samstarfs- menn þína og segir þeim hug þinn í fullri hreinskilni. Þú hefur allt að vinna. ,-50 0 0 Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt auðvelt með að koma málum þínum á framfæri en mundu bara að segja ekkert á kostnað annarra því það er þér ekki til framdráttar. Ulpur, kapur, ullarjakkar, pelskápur, hattar \<#HÚ5IÐ vísUttu'f Opið sunnudag frákl. 13-16 M»rkinni 6^ 588 5518 BítasLj&i við búðarveuu Tvíburar . (21. maí - 20. júní) nA Það er nauðsynlegt að huga að hveiju smáatriði ef heild- arútkoman á að vera rétt. Gefðu þér því nægan tíma í að kiyfja málin til mergjar. Krdbbi (21. júní - 22. júll) Það getur virst leiðigjamt að starfa stöðugt að sömu mál- um en taktu þér tak því það er undir þér sjáifum komið að finna nýjar leiðir. skut ijM f-4 /f'K^InniDJ-SUUnfUÍ rn. MnmöT- OSTD'Z ““ jL“ moSSUKfOT-fiOtKÖKU'K sooimrí- sMiffsmt sóiv- SUiTflSTUT- tÖKUT Ljón (23. júh' - 22. ágúst) Þýðingarmikil ákvörðun bíð- ur þín og þú þarft að brjóta blað en ekki grípa til sömu gömlu úrræðanna sem hafa gengið sér til húðar. Meyja (23. ágúst - 22. september) (BG. Það getur eitt og annað kom- ið upp á yfirborðið þegar menn rökræða málin af full- um þunga. Láttu það ekki koma þér á óvart og stattu fast á þínu. (23. sept. - 22. október) M Láttu ekki gráma hversdags- lífsins ná tökum á þér. Hver er sinnar gæfu smiður og það á við jafnt í starfi sem leik. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur unnið skipulega og nú er komið að næsta stigi málsins. Haltu því ótrauður áfram og fylgdu máhnu allt til enda. ■ .*-■ Pantið söiubáso tímaniega OPIÐ LAUGARDAG OG I SUNNUDAG KL. 11-17 KOLAPORTIÐ Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ST Það er fyiTr öllu að þú tjáir þig skýrt og afdráttarlaust svo menn þurfi ekki að velkj- ast í vafa um orð þín eða at- hafnir. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSl Hafðu stjóm á skapi þínu og forðastu að hlaupa á eftir hveni hugdettu. Allt hefur sinn tíma og það á líka við um mál tilfinninganna. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) GSut Farðu varlega þegai' ókunn- ugir eiga í hlut og láttu 'reyna á persónuna áður en þú hleypir henni að þér. Vertu líka vandlátur í vinavali. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það getur tekið á að þurfa stöðugt að sýna einbeitni gagnvart öðrum. Gott ráð er að leita skjóls hjá trúnaðar- vini sem þarf engin látalæti. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á trdustum grunni vísindalegra staðreynda. TISKUTILB0Ð Ath! Allar tegundir og litir á tilboði D0MUS MEDICA við Snorrabraut • Reykjavík Simí 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavik Simi 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.