Morgunblaðið - 23.01.1999, Page 73

Morgunblaðið - 23.01.1999, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 73 I DAG Árnað heilla rvÁRA afmæli. Á morg- OUun, sunnudaginn 24. janúar, verður sextug Pálína Sædís Dúadóttir, Esjubraut 8, Akranesi. Eig- inmaður hennar er Jöhann G. Landmark. Þau taka á móti gestum í Veitingahús- inu Langasandi á milli kl. 17-19 á afmælisdaginn. p' /\ÁRA afmæli. Á morg- O V/un, sunnudaginn 24. janúar, verður fimmtugur Jón H. Karlsson, forstjóri GL V ehf. (Teppabúðin, Litaver, Teppaverslun Frið- riks Bertelsen). Hann og eiginkona hans, Erla Vals- dóttir, taka á móti vanda- mönnum, vinum og kunn- ingjum í Hreyfilssalnum í Hreyfilshúsinu við Grensás- veg, í dag, laugardaginn 23. janúar, á milli kl. 17-19. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfírði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. janúar sl. í Víði- staðakirkju, Hafnarfirði, af sr. Sigurði Arnarsyni Aðal- heiður Elín Pétursdóttir og Cristian Izev. Þau eru til heimilis í Mílanó. BRIDS llmsjún Guðiniindur Páll Arnarson AV höfðu fórnað í fjóra spaða yfir fjórum hjörtum og farið einn niður. Það er ekki nema hundraðkall utan hættu, sem er lítið upp í geim á hættunni. Ef það vinnst! Á augnablikum eins og þessum, líta menn gjarn- an til lofts og reyna að átta sig á hvað hefði gerst ef fórnin hefði ekki verið .tek- in: Austur gefui-; NS á hættu. Norður A D4 V K1073 ♦ D432 * ÁD9 Vestur Austur A G973 * ÁK852 V9 V D84 ♦ G1096 ♦ K85 *8732 * 64 Suður * 106 V ÁG652 ♦ Á7 * KG105 Vestur Norður Austur Suður — — 1 spaði 2 hjörtu 3 spaðar 4 hjörtu Pass Pass 4 spaðar Dobl Allir pass „Þú þarft að finna hjarta- drottninguna," sagði norður við makker sinn. „Jæja; þá er þetta ekki svo slæmt - ég finn aldrei drottningar," svaraði suðm' og síðan sneru menn sér að næsta spili. Þetta var í ní- undu umferð Reykjavíkur- mótsins. En í samanburðin- um á eftir kom í ljós að það er alger óþarfi að finna hjartadrottninguna til að vinna fjögur hjörtu. Á hinu borðinu fékk suður að spila fjögur hjörtu og þar kom út spaði. Austur tók þar tvo slagi og skipti síðan vandað yfir í lauf. Sagnhafi tók nú AK í trompi og spil- aði síðan fríslögunum í laufi. Austur neitaði að trompa, en það var bara gálgafrest- ur, því skömmu síðar var hann sendur inn á hjarta- drottningu til að spila frá tígulkóng eða spaða út í tvö- falda eyðu. SKAK llmsjún Margeir Pétursson Staðan kom upp í úrslit- um á Evrópu- keppni skákfélaga í Belgrad eftir áramótin. Michael Adams (2.715), Englandi, var með hvítt og átti leik gegn Eduard Rosentalis (2.575), Litháen. 34. Bxg6 - fxg6 35. Dxg6 - Hf7 36. Dh5 - Bxe5 37. Dh6+ - Hg7 38. fxe5 - Dxe5 39. Dxg7+ og svartur gafst upp. Hollenska féiagið Panfox sigraði á mótinu. Fyrir það tefldu þeir Van Weiy, Timman, Adams, Lautier, M. Gurevich og Vaganjan, allt mjög þekktir stórmeist- arar. HVÍTUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu * Ast er... Þegar tvö höfuð eru betri en eitt. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all right9 reserved (c) 1999 Lo8 Angeles Times Syndcate Þetta er læknirinn, segðu A... HOGNI HREKKVÍSI Ofhleðurþú h.Ctnn/ oFi STJÖRNUSPA eftir Frances Brake UTSALA OpiÖ laugardag frá kl. 10-16 VA11\ ÖDLIVIIV1N Afmælisbarn dagsins: Þú ert mjög traustw í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur og nýtur mikillar virðingar. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er nauðsynlegt að þú ræðir málin við samstarfs- menn þína og segir þeim hug þinn í fullri hreinskilni. Þú hefur allt að vinna. ,-50 0 0 Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt auðvelt með að koma málum þínum á framfæri en mundu bara að segja ekkert á kostnað annarra því það er þér ekki til framdráttar. Ulpur, kapur, ullarjakkar, pelskápur, hattar \<#HÚ5IÐ vísUttu'f Opið sunnudag frákl. 13-16 M»rkinni 6^ 588 5518 BítasLj&i við búðarveuu Tvíburar . (21. maí - 20. júní) nA Það er nauðsynlegt að huga að hveiju smáatriði ef heild- arútkoman á að vera rétt. Gefðu þér því nægan tíma í að kiyfja málin til mergjar. Krdbbi (21. júní - 22. júll) Það getur virst leiðigjamt að starfa stöðugt að sömu mál- um en taktu þér tak því það er undir þér sjáifum komið að finna nýjar leiðir. skut ijM f-4 /f'K^InniDJ-SUUnfUÍ rn. MnmöT- OSTD'Z ““ jL“ moSSUKfOT-fiOtKÖKU'K sooimrí- sMiffsmt sóiv- SUiTflSTUT- tÖKUT Ljón (23. júh' - 22. ágúst) Þýðingarmikil ákvörðun bíð- ur þín og þú þarft að brjóta blað en ekki grípa til sömu gömlu úrræðanna sem hafa gengið sér til húðar. Meyja (23. ágúst - 22. september) (BG. Það getur eitt og annað kom- ið upp á yfirborðið þegar menn rökræða málin af full- um þunga. Láttu það ekki koma þér á óvart og stattu fast á þínu. (23. sept. - 22. október) M Láttu ekki gráma hversdags- lífsins ná tökum á þér. Hver er sinnar gæfu smiður og það á við jafnt í starfi sem leik. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur unnið skipulega og nú er komið að næsta stigi málsins. Haltu því ótrauður áfram og fylgdu máhnu allt til enda. ■ .*-■ Pantið söiubáso tímaniega OPIÐ LAUGARDAG OG I SUNNUDAG KL. 11-17 KOLAPORTIÐ Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ST Það er fyiTr öllu að þú tjáir þig skýrt og afdráttarlaust svo menn þurfi ekki að velkj- ast í vafa um orð þín eða at- hafnir. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSl Hafðu stjóm á skapi þínu og forðastu að hlaupa á eftir hveni hugdettu. Allt hefur sinn tíma og það á líka við um mál tilfinninganna. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) GSut Farðu varlega þegai' ókunn- ugir eiga í hlut og láttu 'reyna á persónuna áður en þú hleypir henni að þér. Vertu líka vandlátur í vinavali. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það getur tekið á að þurfa stöðugt að sýna einbeitni gagnvart öðrum. Gott ráð er að leita skjóls hjá trúnaðar- vini sem þarf engin látalæti. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á trdustum grunni vísindalegra staðreynda. TISKUTILB0Ð Ath! Allar tegundir og litir á tilboði D0MUS MEDICA við Snorrabraut • Reykjavík Simí 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavik Simi 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.