Morgunblaðið - 23.01.1999, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999
VIÐSKIPTI
MORGUNBLAÐIÐ
7^mammmaBSB Group Teka AG
QKO Eldunartæki
kr. 36.900
3stk. ípakka IXI ■ vJUi^UU stgr.
wverð miðast við að keypt séu 3 stk. eða sambærilegt).
Innifalið í tilboði:
Innbyggingarofn, af fullkomnustu gerð með
grilli og grillteini, HT490 eða HT490ME.
Helluborð 4ra hellna, með eða án stjómborðs.
Vifta TUB60, sog 370 m3 á klst..
VERSLUN FYRiR ALLA !
EILDSOI
ERSLUNI
-tryggiftl
Vi& Fellsmúla
Sími 588 7332
SAMAVIKA í NORRÆNA HÚSINU
23.-31. JANÚAR 1999
LAUGARDAGUR 23. JANÚAR
Kl.16.00 Samavikan sett í Norræna húsinu.
Davíð Oddsson forsætisráðherra flvtur ávarp og setur Samavikuna.
Sofia Jannok frá Norður-Svíbióð ioikar. Fjölsýning á litskyggnum
„De átta árstidernas folk“. Sýningar kl. 16.30,17.00 og 17.30.
SUNNUDAGUR 24.JANÚAR
Dagskrá fyrir alla fjölskylduna kl. 14.00 -15.00. Handverk Sama,
sýning á listiðnaði o.fl. Laila Spik frá N-Svíþjóð kynnir samískar
sagnir og ævintýri og boðið verður upp á samíska smárétti.
Kl. 15.00 -16.00
Kennsla í jojksöng og sýnikennsla í samísku handverki.
Sofia Jannok jojkar og Birna Halldórsdóttir sýnir aðferð viö að
fingurvefa mittisbönd. Fjölsýning á litskyggnum - „De átta árstidernas
folk“. Sýningar kl. 15.00,15.30,16.30,17.00 og 17.30.
MÁNUDAGUR 25.JANÚAR
Fjölsýning á litskyggnum - „De átta árstidernas folk“. Sýningar
kl. 12.00,12.30 og 13.00.
Kl. 20.00 Tveir fyrirlestrar: Veli-Pekka Lehtola Prófessor við Háskólann
í Rovanieml, talar um tungu og bókmenntir Sama. Prófessor Hermann
Pálsson talar um Sama og tengsl þeirra við íslendinga.
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR
| Kl.18.00 Námskeið í samísku handverki. Birna Halldórsdóttir.
Kl. 20.00 Húsagerð Sama. Kjell Úksendal, sendikennari og
arkitektarnir Óli Hilmar Jónsson og Kristín Jónsdóttir fjalla um hvað
var sameiginlegt með Sömum og íslendingum í húsagerð.
MIDVIKUDAGUR 27. JANÚAR
Kl.18.00 Námskeið í samfsku handverki. Birna Halldórsdóttir.
I Kl.20.00 Fyrirlestur með litskyggnum um forn trúarbrögð og siði Sama.
Odd Mathis Hætta, dósent við Háskólann í Finnmörku.
FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR
| Kl.18.00 Námskeið ísamísku handverki. Birna Halldórsdóttir.
Kl.20.00 Fyrirlestur: Prófessor Veli-Pekka Lehtola frá Háskólanum í
Rovaniemi: Sjálfsvitund Sama i samfélagi nútímans.
Govadas; kynning á samiskri list á fjölmiðlunardiski.
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR
Kl. 20.00 Fyrirlestur. Odd Mathis Hætta, dósent við Háskólann í
Finnmörku, heldur fyrirlestur um pólitíska stöðu Sama og segir frá
stofnunum, sem stuðla að menningu og þjóðháttum Sama. Eftir
fyrirlesturinn verða pallborðsumræður um réttinn til óbyggðanna.
Þátttakendur: Odd Mathis Hætta, Noregi, prófessor Haraldur Ólafsson
og fleiri. Kjell Dksendal, sendikennari stýrir umræðum.
LAUGARDAGUR 30.JANÚAR
I Kl.20.30 Tónleikar með finnsku hljómsveitinni Wimme-bandinu, sem
flytur tónlist blandað jojki, spuna og teknórokki.
SUNNUDAGUR 31.JANÚAR
Kvikmyndasýningar fyrir börn og fullorðna.
Kl. 14.00 Barnasýning „En tid pá hösten" - teiknimynd með norsku tali.
„Samiska barn“ - með sænsku tali. Tvær kvikmyndir í leikstjórn Paul-
Anders Simma, en hann er meðal efnilegustu leikstjóra yngri
kynslóðarinnar.
Kl. 15.00 „Ministern frán Sagojoga", 85 mín.
Kl. 17.00 „Let's dance“, 18 mín.
f í KAFFIST0FU Norræna hússins verða á boðstólum samískir
réttir, hreindýrakjöt og tlatbrauð.
Kaffistofan verður opin til kl. 21.00 mánudag til föstudags.
SÝNINGAR: 23. janúar -14. febrúar í sýningarsölum:
Listsýningin „GEAIDIT“ - Sjónhverfingar - verk eftir
Maj Lis Skaltje , Marja Helander, Britta Marakatt Labba,
Merja-Aletta Ranttila og Ingunn Utsi.
I í anddyri Ijósmyndasýning: „Forboðnar myndir“
j eftir Maj Lis Skaltje. „Samar í byrjun aldarinnar“,
Ijósmyndir eftir Nils Thomasson.
Landsbankinn stofnar félag á sviði framtaksfjármögnunar
Stofnhlutafé 150
milljónir króna
LANDSBANIÍI íslands hf. hefur
stofnað sérstakt dótturfélag,
Landsbankann - Framtak hf., sem
er ætlað að hasla sér völl á sviði
fjármögnunar nýsköpunar og vaxt-
argreina í íslensku atvinnulífi.
Stofnhlutafé fyrirtækisins er 150
milljónir króna.
Félagið mun ráðast í fjárfestingar
á þessu sviði, leiða saman áhættu-
fjárfesta og fyrirtæki í leit að fjár-
magni og annast heildarlausnir með
vandaðri áhættufjánnögnun
(venture capital fínance), að því er
fram kemur í frétt frá bankanum.
Segir að félagið muni sérstaklega
beina sjónum sínum að hugbúnað-
ALLS skráðu nimlega 1.100 aðilar
sig fyrir hlut í hlutafjárútboði KR-
Sports og er KR-Sport hf. meðal 15
fjölmennustu hlutafélaga á Islandi.
Oskað var eftir hlutafé fyi’ir rúmlega
67,4 milljónum króna, sem er 35%
umframeftirspurn. Hámai’kshlutur
verður því 278.325 kr. Hlutafjárút-
boði KR-Sports hf. lauk fóstudaginn
15. janúai’ sl. Um var að ræða sölu á
hlutafé að markaðsverðmæti 50 millj-
ónir króna, sem selt var með áskrift-
arfyrirkomulagi. Hver einstaklingur
gat skrifað sig fyrir hlutafé að lág-
argerð, erfðatækni, líftækni, lyfja-
iðnaði og upplýsingatækni. „I upp-
hafí mun Landsbankinn - Framtak
hf. fjárfesta í sjóðum eða eignar-
haldsfyrirtækjum, sem hafa sér-
hæft sig á þessum sviðum, en síðar
er gert ráð fyrir að félagið sjálft
hefji beinar fjárfestingar í einstök-
um fyrirtækjum og verkefnum. Við
mat á fjárfestingarkostum verður
eingöngu beitt alþjóðlega viður-
kenndum aðferðum framtaksfjár-
mögnunar með arðsemi fjárfesta að
leiðarljósi.
Stofnun félagsins skapar nýjan
farveg fyrir þátttöku Landsbankans
í fjái-mögnun verkefna á sviði vaxt-
marki 10 þúsund krónur og að há-
marki 1 milljón króna.
Elsti áskrifandinn var 86 ára og
yngsti áskrifandinn var 18 daga gam-
all. Sú almenna þátttaka sem var í út-
boðinu er mikill styrkur fyi’ir KR-
Sport hf. og sýnir þann sterka grunn
og miklu hefð sem er að baki KR, en
félagið verður 100 ára á árinu, að því
er fram kemur í fréttatilkynningu.
Greiðsluseðlar verða sendir til
kaupenda á næstu dögum og er síð-
asti greiðsludagur föstudagurinn 29.
janúar nk.
argreina sem byggjast á hugviti og
þekkingu. Fyrirtæki í þessum grein-
um hafa í mörgum tilvikum ekki átt
kost á hefðbundinni lánafyrir-
gi’eiðslu viðskiptabanka og spari-
sjóða.“
Eitt af meginverkefnum Lands-
bankans - Framtaks hf. fyrst um
sinn verður að hafa umsjón með
rekstri íslenska hugbúnaðarsjóðsins
hf. sem sérhæfír sig í fjárfestingum
í hugbúnaðaríyrirtækjum. „Sjóður-
inn hefur fjárfest í nokkrum af
framsæknustu fyi’irtækjum í hug-
búnaðargeiranum sem sum hver
hafa náð fótfestu á erlendum mark-
aði. Landsbankinn - Framtak hf.
mun sjá um daglegan rekstur og
umsýslu með eignum íslenska hug-
búnaðarsjóðsins. Pá mun Lands-
bankinn annast nýtt hlutafjárútboð
sjóðsins, sem fyrirhugað er að hefj-
ist í mars og mun sölutryggja allt að
200 milljónir króna í útboðinu.
Landsbankinn mun jafnframt ann-
ast viðskiptavakt með hlutabréf í
sjóðnum sem verða skráð á Vaxtar-
lista Verðbréfaþings íslands sam-
fara útboðinu,“ segir í fréttinni.
Sturla Stefán
Geirsson Árnason
Breytingar hjá Lyfja-
verslun Islands hf.
Sturla
Geirsson
forstjóri
STURLA Geirsson hefur verið ráð-
inn forstjóri Lyfjaverslunar Islands
hf. Hann tekur við starfínu af Þór
Sigþórssyni, sem lætur af störfum að
eigin ósk eftir 14 ára starf hjá félag-
inu og forvera þess, Lyfjaverslun
ríkisins.
Þór mun snúa sér að nýjum verk-
efnum, meðal annars í samvinnu við
Lyfjaverslun Islands. „Félagið
stendur á ákveðnum tímamótum, við
höfum selt fi’amleiðsluaðstöðu og
þróunardeild og fyrirtækið stendur á
sterkum grunni. Ég hef haft það að
markmiði að vera hæfilega lengi í
hverju starfi og taldi ágætt að skipta
um starfsvettvang nú,“ segh’ Þór.
Sturla er 39 ára. Hann er við-
skiptafræðingur af endurskoðunar-
sviði frá Háskóla Islands árið 1994.
Hann var lagerstjóri hjá Húsasmiðj-
unni hf. 1986-87. Deildarstjóri hjá
starfsmannahaldi Reykjavíkurborg-
ar 1988-90. Aðalbókari hjá Fást hf.
1990-94 og hjá Lyfjaverslun íslands
hf. frá 1994, fyrst sem aðalbókari fé-
lagsins, þá framkvæmdastjóri heild-
sölusviðs og síðan framkvæmdastjóri
fjármálasviðs og staðgengill for-
stjóra.
Stefán Árnason, sem er 36 ára,
tekur við af Sturlu sem fram-
kvæmdastjóri fjármálasviðs. Stefán
er viðskiptafræðingur frá endur-
skoðunarsviði frá Háskóla Islands
1988. Hann var starfsmaður Endur-
skoðunar hf. 1987-90 og hjá Vöru-
merkingu ehf. frá 1990-97. Hann tók
við starfi aðalbókara Lyfjaverslunai’
íslands í október 1997.
Oagskráin
20. janúar-2. febrúar
Hilmar Jensson
gítarleikari kynnir
hlustendum Rásar 1
framsækinn djass.
Litið inn hjá Loga,
llluga og Þóru í
Gettu betur.
Afleiðingar af
hvarfi Michaels Jordans
úr körfuboltanum.
Kvikmyndayfirlit, gagnrýni
og einkunnagjöf
Sæbjörns Valdimarssonar.
f Dagskrárblaðinu þfnu.
í allri sinni mynd!
35% umframeftir-
spurn hjá KR-Sporti