Morgunblaðið - 23.01.1999, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 23.01.1999, Qupperneq 24
24 LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ 7^mammmaBSB Group Teka AG QKO Eldunartæki kr. 36.900 3stk. ípakka IXI ■ vJUi^UU stgr. wverð miðast við að keypt séu 3 stk. eða sambærilegt). Innifalið í tilboði: Innbyggingarofn, af fullkomnustu gerð með grilli og grillteini, HT490 eða HT490ME. Helluborð 4ra hellna, með eða án stjómborðs. Vifta TUB60, sog 370 m3 á klst.. VERSLUN FYRiR ALLA ! EILDSOI ERSLUNI -tryggiftl Vi& Fellsmúla Sími 588 7332 SAMAVIKA í NORRÆNA HÚSINU 23.-31. JANÚAR 1999 LAUGARDAGUR 23. JANÚAR Kl.16.00 Samavikan sett í Norræna húsinu. Davíð Oddsson forsætisráðherra flvtur ávarp og setur Samavikuna. Sofia Jannok frá Norður-Svíbióð ioikar. Fjölsýning á litskyggnum „De átta árstidernas folk“. Sýningar kl. 16.30,17.00 og 17.30. SUNNUDAGUR 24.JANÚAR Dagskrá fyrir alla fjölskylduna kl. 14.00 -15.00. Handverk Sama, sýning á listiðnaði o.fl. Laila Spik frá N-Svíþjóð kynnir samískar sagnir og ævintýri og boðið verður upp á samíska smárétti. Kl. 15.00 -16.00 Kennsla í jojksöng og sýnikennsla í samísku handverki. Sofia Jannok jojkar og Birna Halldórsdóttir sýnir aðferð viö að fingurvefa mittisbönd. Fjölsýning á litskyggnum - „De átta árstidernas folk“. Sýningar kl. 15.00,15.30,16.30,17.00 og 17.30. MÁNUDAGUR 25.JANÚAR Fjölsýning á litskyggnum - „De átta árstidernas folk“. Sýningar kl. 12.00,12.30 og 13.00. Kl. 20.00 Tveir fyrirlestrar: Veli-Pekka Lehtola Prófessor við Háskólann í Rovanieml, talar um tungu og bókmenntir Sama. Prófessor Hermann Pálsson talar um Sama og tengsl þeirra við íslendinga. ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR | Kl.18.00 Námskeið í samísku handverki. Birna Halldórsdóttir. Kl. 20.00 Húsagerð Sama. Kjell Úksendal, sendikennari og arkitektarnir Óli Hilmar Jónsson og Kristín Jónsdóttir fjalla um hvað var sameiginlegt með Sömum og íslendingum í húsagerð. MIDVIKUDAGUR 27. JANÚAR Kl.18.00 Námskeið í samfsku handverki. Birna Halldórsdóttir. I Kl.20.00 Fyrirlestur með litskyggnum um forn trúarbrögð og siði Sama. Odd Mathis Hætta, dósent við Háskólann í Finnmörku. FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR | Kl.18.00 Námskeið ísamísku handverki. Birna Halldórsdóttir. Kl.20.00 Fyrirlestur: Prófessor Veli-Pekka Lehtola frá Háskólanum í Rovaniemi: Sjálfsvitund Sama i samfélagi nútímans. Govadas; kynning á samiskri list á fjölmiðlunardiski. FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR Kl. 20.00 Fyrirlestur. Odd Mathis Hætta, dósent við Háskólann í Finnmörku, heldur fyrirlestur um pólitíska stöðu Sama og segir frá stofnunum, sem stuðla að menningu og þjóðháttum Sama. Eftir fyrirlesturinn verða pallborðsumræður um réttinn til óbyggðanna. Þátttakendur: Odd Mathis Hætta, Noregi, prófessor Haraldur Ólafsson og fleiri. Kjell Dksendal, sendikennari stýrir umræðum. LAUGARDAGUR 30.JANÚAR I Kl.20.30 Tónleikar með finnsku hljómsveitinni Wimme-bandinu, sem flytur tónlist blandað jojki, spuna og teknórokki. SUNNUDAGUR 31.JANÚAR Kvikmyndasýningar fyrir börn og fullorðna. Kl. 14.00 Barnasýning „En tid pá hösten" - teiknimynd með norsku tali. „Samiska barn“ - með sænsku tali. Tvær kvikmyndir í leikstjórn Paul- Anders Simma, en hann er meðal efnilegustu leikstjóra yngri kynslóðarinnar. Kl. 15.00 „Ministern frán Sagojoga", 85 mín. Kl. 17.00 „Let's dance“, 18 mín. f í KAFFIST0FU Norræna hússins verða á boðstólum samískir réttir, hreindýrakjöt og tlatbrauð. Kaffistofan verður opin til kl. 21.00 mánudag til föstudags. SÝNINGAR: 23. janúar -14. febrúar í sýningarsölum: Listsýningin „GEAIDIT“ - Sjónhverfingar - verk eftir Maj Lis Skaltje , Marja Helander, Britta Marakatt Labba, Merja-Aletta Ranttila og Ingunn Utsi. I í anddyri Ijósmyndasýning: „Forboðnar myndir“ j eftir Maj Lis Skaltje. „Samar í byrjun aldarinnar“, Ijósmyndir eftir Nils Thomasson. Landsbankinn stofnar félag á sviði framtaksfjármögnunar Stofnhlutafé 150 milljónir króna LANDSBANIÍI íslands hf. hefur stofnað sérstakt dótturfélag, Landsbankann - Framtak hf., sem er ætlað að hasla sér völl á sviði fjármögnunar nýsköpunar og vaxt- argreina í íslensku atvinnulífi. Stofnhlutafé fyrirtækisins er 150 milljónir króna. Félagið mun ráðast í fjárfestingar á þessu sviði, leiða saman áhættu- fjárfesta og fyrirtæki í leit að fjár- magni og annast heildarlausnir með vandaðri áhættufjánnögnun (venture capital fínance), að því er fram kemur í frétt frá bankanum. Segir að félagið muni sérstaklega beina sjónum sínum að hugbúnað- ALLS skráðu nimlega 1.100 aðilar sig fyrir hlut í hlutafjárútboði KR- Sports og er KR-Sport hf. meðal 15 fjölmennustu hlutafélaga á Islandi. Oskað var eftir hlutafé fyi’ir rúmlega 67,4 milljónum króna, sem er 35% umframeftirspurn. Hámai’kshlutur verður því 278.325 kr. Hlutafjárút- boði KR-Sports hf. lauk fóstudaginn 15. janúai’ sl. Um var að ræða sölu á hlutafé að markaðsverðmæti 50 millj- ónir króna, sem selt var með áskrift- arfyrirkomulagi. Hver einstaklingur gat skrifað sig fyrir hlutafé að lág- argerð, erfðatækni, líftækni, lyfja- iðnaði og upplýsingatækni. „I upp- hafí mun Landsbankinn - Framtak hf. fjárfesta í sjóðum eða eignar- haldsfyrirtækjum, sem hafa sér- hæft sig á þessum sviðum, en síðar er gert ráð fyrir að félagið sjálft hefji beinar fjárfestingar í einstök- um fyrirtækjum og verkefnum. Við mat á fjárfestingarkostum verður eingöngu beitt alþjóðlega viður- kenndum aðferðum framtaksfjár- mögnunar með arðsemi fjárfesta að leiðarljósi. Stofnun félagsins skapar nýjan farveg fyrir þátttöku Landsbankans í fjái-mögnun verkefna á sviði vaxt- marki 10 þúsund krónur og að há- marki 1 milljón króna. Elsti áskrifandinn var 86 ára og yngsti áskrifandinn var 18 daga gam- all. Sú almenna þátttaka sem var í út- boðinu er mikill styrkur fyi’ir KR- Sport hf. og sýnir þann sterka grunn og miklu hefð sem er að baki KR, en félagið verður 100 ára á árinu, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Greiðsluseðlar verða sendir til kaupenda á næstu dögum og er síð- asti greiðsludagur föstudagurinn 29. janúar nk. argreina sem byggjast á hugviti og þekkingu. Fyrirtæki í þessum grein- um hafa í mörgum tilvikum ekki átt kost á hefðbundinni lánafyrir- gi’eiðslu viðskiptabanka og spari- sjóða.“ Eitt af meginverkefnum Lands- bankans - Framtaks hf. fyrst um sinn verður að hafa umsjón með rekstri íslenska hugbúnaðarsjóðsins hf. sem sérhæfír sig í fjárfestingum í hugbúnaðaríyrirtækjum. „Sjóður- inn hefur fjárfest í nokkrum af framsæknustu fyi’irtækjum í hug- búnaðargeiranum sem sum hver hafa náð fótfestu á erlendum mark- aði. Landsbankinn - Framtak hf. mun sjá um daglegan rekstur og umsýslu með eignum íslenska hug- búnaðarsjóðsins. Pá mun Lands- bankinn annast nýtt hlutafjárútboð sjóðsins, sem fyrirhugað er að hefj- ist í mars og mun sölutryggja allt að 200 milljónir króna í útboðinu. Landsbankinn mun jafnframt ann- ast viðskiptavakt með hlutabréf í sjóðnum sem verða skráð á Vaxtar- lista Verðbréfaþings íslands sam- fara útboðinu,“ segir í fréttinni. Sturla Stefán Geirsson Árnason Breytingar hjá Lyfja- verslun Islands hf. Sturla Geirsson forstjóri STURLA Geirsson hefur verið ráð- inn forstjóri Lyfjaverslunar Islands hf. Hann tekur við starfínu af Þór Sigþórssyni, sem lætur af störfum að eigin ósk eftir 14 ára starf hjá félag- inu og forvera þess, Lyfjaverslun ríkisins. Þór mun snúa sér að nýjum verk- efnum, meðal annars í samvinnu við Lyfjaverslun Islands. „Félagið stendur á ákveðnum tímamótum, við höfum selt fi’amleiðsluaðstöðu og þróunardeild og fyrirtækið stendur á sterkum grunni. Ég hef haft það að markmiði að vera hæfilega lengi í hverju starfi og taldi ágætt að skipta um starfsvettvang nú,“ segh’ Þór. Sturla er 39 ára. Hann er við- skiptafræðingur af endurskoðunar- sviði frá Háskóla Islands árið 1994. Hann var lagerstjóri hjá Húsasmiðj- unni hf. 1986-87. Deildarstjóri hjá starfsmannahaldi Reykjavíkurborg- ar 1988-90. Aðalbókari hjá Fást hf. 1990-94 og hjá Lyfjaverslun íslands hf. frá 1994, fyrst sem aðalbókari fé- lagsins, þá framkvæmdastjóri heild- sölusviðs og síðan framkvæmdastjóri fjármálasviðs og staðgengill for- stjóra. Stefán Árnason, sem er 36 ára, tekur við af Sturlu sem fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs. Stefán er viðskiptafræðingur frá endur- skoðunarsviði frá Háskóla Islands 1988. Hann var starfsmaður Endur- skoðunar hf. 1987-90 og hjá Vöru- merkingu ehf. frá 1990-97. Hann tók við starfi aðalbókara Lyfjaverslunai’ íslands í október 1997. Oagskráin 20. janúar-2. febrúar Hilmar Jensson gítarleikari kynnir hlustendum Rásar 1 framsækinn djass. Litið inn hjá Loga, llluga og Þóru í Gettu betur. Afleiðingar af hvarfi Michaels Jordans úr körfuboltanum. Kvikmyndayfirlit, gagnrýni og einkunnagjöf Sæbjörns Valdimarssonar. f Dagskrárblaðinu þfnu. í allri sinni mynd! 35% umframeftir- spurn hjá KR-Sporti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.