Morgunblaðið - 23.01.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.01.1999, Blaðsíða 39
’’«vlvv ; LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 39 Faglegur metnaður Hvað er það sem hafði mest áhrif á það hvernig hárlínurnar voru útfærðar að þessu sinni? „I þessu tilfelli lagði ég áherslu á að fólkið á stofunum fengi að njóta hugmynda sinna.“ Það kemur fram í máli Elsu að hún tekur einnig þátt í hárgi’eiðslusýningum sem haldn- ar eru víða um heim. „Það eru ákveðnir sýn- ingarnaidarar sem bjóða viðkomandi að vera með og hef ég tekið þátt í þessum sýningum annaðhvert ár en þær eru töluvert viðamikl- ar,“ segir hún. „Hanna þarf búninga og útfæra sviðsframkomu því þetta er mikið „show“.“ Hvað er það sem fær þig til að leggja á þig alla þessa fyrirhöfn? „Faglegur metnaður," svarar hún stutt og laggott. Hér má sjá hárlínu sem Elsa mótaði fyr- ir tímarit Pivot Point og var ein mynda hennar á forsíðu ritsins. Myndirnar sýna hvernig fyrir- sætan breytist eftir að hárið hefur verið klippt og mótað en þessa hárlínu er hægt að nota við öll tækifæri. sýna hvað er að gerast á þessu sviði á hverjum tíma. Einnig vinnum við að myndatökum fyrir meðlimi Intercoiffure og tímarit. Meðan ég hef verið í þessu starfi hef ég lagt á það áherslu að gefa fagfólki frá sem flestum löndum tækifæri til að kynna hvað það er að gera í sínu fagi og vinna að ljósmyndatökunum. Til skamms tíma var einkum leitað til Frakka og Itala þegar kynna átti listræna þáttinn en ég legg áherslu á að gefa fleiri þjóðum tækifæri.“ MUKIiUNRLAÐHJ hún þeim Amari Tómassyni og Hreiðari Magnússyni stoíúna í Glæsibæ sem er rekin und- ir nafni Salon VEH og vinna þau saman að kynningar- og kennslumálum fyrir stofurnar. Starfar töluvert erlendis Elsa segir að þó að kynningarmyndir séu sendar utan til helstu fagtímaritanna sé það ekki gefíð að þær birtist en ef það gerist sé það staðfesting á því að línan falli vel að því sem er í tísku hverju sinni. „Það gefur til kynna að það sem stofurnar eru að gera sé sambærilegt við það sem gerist best erlendis. Einnig finnst mér gaman að kynna hvað verið er að gera í faginu hér heima.“ Hvernig færð þú hugmynd að nýrri hárlínu? „Eg viða að mér upplýsingum hvaðanæva úr heiminum um hvað er að gerast á þessu sviði. Einnig kaupi ég mikið af tímaritum sem gefa vísbtiidingu um það sem koma skal. Ég starfa líka töluvert erlendis sem veitir mér tækifæri til að fylgjast vel með. Undanfarin ár hef ég verið yfirmaður listrænu deildarinnar hjá al- þjóðadeild Intercoiffure sem eru alþjóðasam- tök hárgreiðslufólks. Deildin sér um listrænu hliðina í faginu og felst starfið meðal annars í því að ég ferðast á milli landa með hópa sem ingum sínum (hesturinn var svart/hvítur) og þigguj' ógjarnan aðstoð (eggið) eða góð orð (loginn) annarra, jafnvel lausn á vanda (nafnið Eyþór merkir sterkan vilja). Draumur „Bóbós nema“ í draumnum var ég heima hjá mér. Mér verður litið á hendur mín- ar og tek þá eftir að ég hef sex fing- ur á báðum höndum. Þessir aukafingur eru við hliðina á litla fingri. Ég sýni móður minni hend- urnar og hún telur einnig sex fing- ur. Hún tekur síðan í aukafingurinn og rífur hann af. Ég verð mjög hissa á hve auðveldlega hann rifnar af og þessu fylgir hvorki blóð né sársauki. Eina sem verður efth- er smá húðflipi. Næst rífur hún fing- urinn af vinstri hendi og sama ger- ist þar. Ég tek annan fmgurinn og kreisti hann og finn að hann er lin- ur eins og í hann vanti bæði bein og vöðva. Næst fer ég úr hægri sokkn- um og sama er upp á teningnum þar, ein aukatá við hliðina á litlu tánni. Móðir mín rífur hana líka af jafnauðveldlega. Þá fer ég úr hinum sokknum og mér til undrunar eru tærnar á vinstra fæti átta. Við tví- teljum til öryggis og mér finnst það ætti að vera lítið mál að rífa þær af þar sem þær virka vanþroskaðri en á hinum fætinum. Móðir mín reynir að rífa þær af en þær losna ekki. Ég verð mjög undrandi og prufa að kreppa tæmar og þær kreppast eðlilega. Ráðning Þér virðist margt til lista lagt og sérstaklega þegar hugur og hönd fer saman (aukafingur/aukatær) og af draumnum má ráða að hugur þinn standi til náms i þeim efnum. En þú virðist einnig af draumnum að ráða undir miklum áhrifum úr heimaranni, að gera eitthvað annað en hugur þinn stendur til og allt sé gert til að draga úr löngunum þín- um (móðir þín reif finguma og tærnar af). Þannig að þú sért sjálf- ur farinn að efast um ágæti þitt og verkkunnáttu (þér fannst vanta bein og vöðva í fíngurinn). En lok draumsins gefa í skyn að þú lumir á gagnaðgerð (tærnar sem virtust vanþroska) og á endanum ráðir þú ferð þinni og gangir eigin leið. %Þeir lesendur sem vilja fá drauma sína birta og níðna sendi þá með fullu nafni, fæðingardegi og ári ásamt heimilisfangi og dulnefni til birtingar til: Draumstafir Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjavík. U HAFA ALLJR FRPI QI "Tll A n 11 ll ini Ll I 11 !■ mJr VELJA FRJÁLSA UFFYRK^ I nn I N N r wiiiw m Bm B lCsP TSyF B W^M Isill Grolddu 2% vlðbótaríðgjald af launum þfnum i Frjálsa Iffayrlaajóðlnn, elsta og staorsta sérelgnarlffeyrlssjóð landslna Það er einfalt að hefja sparnað í Frjálsa lífeyrissjóðnum. Veldu þér leið. 1. Þú sendir svarseðil bláa bréfsins sem þú fékkst I pósti. 2. Þú hringir í síma 540 5000. 3. Þú notar InternetiðWWW. fjarvangur.is. 4. Þú ferð iFjárvang Laugavegi 170, eða næsta útibú VÍS. FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐURINN - tíl áð njóta Ufsms Frjálsi lífeyrissjóðurinn er I vörslu Fjárvangs hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.