Morgunblaðið - 23.01.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.01.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 25 Investor hefur áhuga á sam- vinnu Volvo-GM Stokkhólmi. Reuters. NÝRRI kenningu hefur verið varpað fram um framtíð Volvo: að General Motors í Bandaríkjunum sé tilvalinn samstarfsaðili sænska bílaframleið- andans. Viðskiptablaðið Dagens Industri hefur eftir ónafngreindum heimild- armönnum að Percy Barnevik, einn forystmanna sænsks iðnaðar, vilji að General Motors kaupi fólksbíladeild Volvo. I Stokkhólmi hækkaði verð hluta- bréfa í Volvo um 2% í 237 sænskar krónur við fréttina. Verð bréfanna hefur hækkað um meira en 50% síð- an í október vegna bollalegginga um yfirtöku. Barnevik, sem er stjómarformað- ur fjárfestingarhópsins Investor, vill að Volvo geri síðan þann draum sinn að veruleika að sameinast sænska vörubíla- og rútuframleiðandanum Scania. Investor, sem er fjárfesting- ararmur Wallenberg-fjölskyldunnar, á 45% í Scania og ræður örlögum fyrirtækisins. Barnevik vill því næst að hinn bflafi'amleiðandinn í Svíþjóð, Saab Automobile, sameinist fólksbíladefld Volvo eða hefji samstarf við hana að sögn blaðsins. GM og Investor eiga Saab Auto í sameiningu og GM hefur kauprétt á hlut í fyrirtækinu. Þótt Volvo tilheyri ekki Wallen- berg-veldinu var forstjóri Volvo, Leif Johansson, óður forstjóri Wallen- berg-fyrirtækisins Electrolux. Frá þeim tíma þekkir hann einn varafor- stjóra GM, Louis Hughes, sem sat í stjórn Electrolux og er nú stjómar- formaður Saab Auto. Investor vill ekkert um málið segja. „Við reynum að komast að raun um hvað er Scania fyrir beztu,“ sagði talsmaður Investors. „Við er- um reiðubúnir að hitta hvern þann sem hefur einhvern áhuga á Scania.“ Talsmaðurinn vfldi ekkert um það segja hvort Investor ætti í viðræðum við Volvo. ----------------- Rover Group íhugar alda- mótalokun London. Reuters. ROVER Group, brezkt dótturfyrir- tæki BMW í Þýzkalandi, ætlar að ákveða í júní hvort verksmiðjum fyiir- tækisins verður lokað um stundarsak- ir til að koma í veg fyrir að framleiðsl- an verði fyrir barðinu á aldamóta- vírusnum. „Við munum ef til vill hætta fram- leiðslu í eina eða tvær vikur, framleiða takmarkað magn í tvær vikur eða komast að þeÚTÍ niðurstöðu að aflt sé í lagi,“ sagði yflrmaður aldamótaáætl- unar Rover, Shannon Couch. Sérfræðingar óttast að margar tölv- ur muni hrynja á miðnætti 31. desem- ber 1999, ef hugbúnaður þeirra skráir ártöl með aðeins tveimur síðustu tölu- stöfunum og gerir ekM greinarmun á 1900 og 2000. Frjálsíþróttaveisía á heimsvísu. Láttu þig ekki vanta 1 K * i FLUCLEIDIR |§7 eimskip djjZL <§jj§í> fmm spaJL™ FACOR Jón Arnar mætir bestu tugþrautarköppum heims ! Sjáiö Guörúnu keppa viö meistara íriands og Svíþjóöar. Vala og Þórey Edda í haröri baráttu í stangarstökkinu. Einar Karl mætir Evrópumeistara í hástökki. Allir bestu spretthlauparar landsins taka þátt. Falla íslandsmet, Noróurlandamet, Evrópumet eöa heimsmet? janúar kl 21=00 OKKAR MARKMIÐ ER AÐ ÞU NAIR ÞINU Það krefst sérstakrar þekkingar og tækni að búa til þægilegan en jafnframt kraftmikinn fjölskyldubíl. Við nýtum reynslu okkar úr kappaksturskeppnum víða um heim til að gera spræka og kraftmikla vél, þjált gírakerfi og sportlega fjöðrun. Við nýtum áratugalangt þróunarstarf okkar færustu vísindamanna til að tryggja hámarks öryggi ökumanns og farþega. Við nýtum rannsóknir NASA á líkamsstuðningi og plássþörf við hönnun innra rýmis til að ná hámarksþægindum og nýtingu. Frá I.459.000 kr. Takmark okkar er að búa til bíl sem þjónar þér betur. ---------------------------- Prófaðu Honda Civic - og þú finnur um leið að okkur hefur tekist það býsna vel. - hér eru gæði ó ferðinni Honda á íslandi • Vatnagörðum 24 • Sími 520 I 100 Opið virka daga kl.9-18 og kl. I2-I6 á laugardögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.