Morgunblaðið - 23.01.1999, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999
MESSUR A MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ
Guðspjall dagsins:
Hinn rangláti ráðsmaður.
(Lúk. 16.)
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir
messu. Hrafnista Guðsþjónusta kl.
15.30. Árni Bergur Sigurþjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá
fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjón-
usta kl. 14. Organisti Guðni Þ.
Guðmundsson. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Hjalti Guðmunds-
son. Organleikari Marteinn H. Frið-
riksson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10.15.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl.
11. Munið kirkjubílinn! Guðsþjón-
usta kl. 11. Barnakór Grensáskirkju
syngur undir stjórn Margrétar
Pálmadóttur. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og
barnastarf kl. 11. 5 ára börn í Hall-
grímssókn boðin sérstaklega vel-
komin og verður þeim afhent bókin
„Kata og Óli“. Organisti Douglas A.
Brotchie. Sr. Sigurður Pálsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ingileif Malmberg. Kveðju-
messa sr. Jóns Bjarman.
Fríkirkjan
í Reykjavík
Barnaguðsþjónusta
kl. 11.00.
Farið niður að tjörn í lokin og
fuglunum gefið brauð.
Guðsþjónusta ki. 14.00
í Safnaðarheimilinu.
Barn borið til skírnar.
Kaffisopi eftir guðsþjónustu.
Organisti er Sigrún Þórsteinsdóttir.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjörtur Magni Jóhannsson,
Frikirkjuprestur.
$
"7T 3| W\ g. IS §§ 3a íSl ^ (ffl ® m uii un hd cm tzn ttn
ft&k_
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Bryndís Valbjörns-
dóttir og sr. Helga Soffía Konráðs-
dóttir. Messa kl. 14. Organisti Jak-
ob Hallgrímsson. Sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11. Pré-
dikunarefni: Trúarreynsla-kristin
mystik. Prestur sr. Jón Helgi Þór-
arinsson. Organisti: Jón Stefáns-
son. Einsöngur: Guðríður Þóra
Gísladóttir. Kaffisopi eftir messu.
Barnastarf í safnaðarheimili kl. 11 í
umsjón Lenu Rósar Matthíasdótt-
ur.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr.
Bjami Karlsson. Organisti Gunnar
Gunnarsson.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
11. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma.
Opið hús frá kl. 10. Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti Reynir Jónasson.
Sr. Halldór Reynisson.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Messa kl. 11. Organisti Kristín G.
Jónsdóttir. Prestur sr. Guðný Hall-
grímsdóttir. Barnastarf á sama
tíma.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Farið niður að
Tjörn í lokin og fuglunum gefið
brauð. Guðsþjónusta kl. 14 í safn-
aðarheimilinu. Barn borið til skírn-
ar. Kaffisopi eftir guðsþjónustu.
Organisti er Sigrún Þórsteinsdóttir.
Allir hjartanlega velkomnir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel
Smid. Vænst þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra. Foreldra-
fundur eftir guðsþjónustuna í kirkj-
unni. Barnaguðsþjónusta kl. 13.
Foreldrar, afar og ömmur boðin
velkomin með börnunum.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 11.
Altarisganga. Sr. Kjartan Jónsson
prédikar. Kynning á starfi íslenska
kristniboðsins. Kangakvartett
syngur. Organisti Daníel Jónasson.
Léttar veitingar í safnaðarheimilinu
eftir messu. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11.
Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfs-
son. Organisti Kjartan Sigurjóns-
son. Sunnudagaskólinn á sama
tíma í umsjá Steinunnar Leifsdóttur
og Berglindar H. Árnadóttur. Léttar
veitingar eftir messu. Kl. 20.30
hjónastarf, fyrirlesari Ólafur M.
Hakansson læknir.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Organisti
Lenka Mátévoá. Barnaguðsþjón-
usta á sama tíma. Umsjón Hanna
Þórey Guðmundsdóttir og Ragnar
Schram. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11.
Umsjón Hjörtur og Rúna. Sunnu-
dagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Um-
sjón Ágúst og Signý. Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Lárus Guðmunds-
son, fyrrverandi sendiráðsprestur í
Danmörku, prédikar og þjónar fyrir
altari. Organisti Hrönn Helgadóttir.
Unglingakór Grafarvogskirkju
syngur. Prestamir.
HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. íris Kristjáns-
dóttir þjónar. Þórey Heiðdal syngur
við píanóundirleik Alberts Guð-
mundar Jónssonar. Félagar úr kór
Hjallakirkju leiða safnaðarsöng.
Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
Bamaguðsþjónusta kl. 13. Við
minnum á bæna- og kyrrðarstund
á þriðjudag kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf
kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum.
Guðsþjónusta kl. 14. Kór Kópa-
vogskirkju syngur. Organisti Kári
Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjón-
usta kl. 11. Fræðsla og mikill söng-
ur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma
Sjöfn Oskarsdóttir prédikar.
Oranisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknar-
prestur.
KROSSINN: Almenn samkoma að
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel-
komnir.
KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl.
11 fyrir krakka á öllum aldri. Sam-
koma kl. 20, Jón Þór Eyjólfsson
prédikar. Mikil lofgjörð og til-
beiðsla. Allir velkomnir.
KRISTSKIRKJA, Landakoti:
Messur sunnudaga kl. 10.30, 14.
Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga
og virka daga messur kl. 8 og 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8:
Messa sunnudag kl. 11. Messa
laugardag og virka daga kl. 18.30.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa sunnudag kl. 10.30. Messa
virka daga og laugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnar-
firði: Messa sunnudaga kl. 8.30.
Messa laugardaga og virka daga
kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Skólavegi 38. Messa sunnudag
kl. 14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu
7: Messa sunnudag kl. 10. Messa
laugardag og virka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag
kl. 17.
FÆREYSKA
SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma
kl. 14.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
16.30, lofgjörðarhópurinn syngur.
Ræðumaður Erling Magnússon.
Allir hjartanlega velkomnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl-
skyldusamkoma kl. 11. Bamastarf,
lofgjörð, prédikun og fyrirbænir.
Kvöldsamkoma kl. 20. Kröftug lof-
gjörð, prédikun orðsins og fyrir-
bænir. Allir hjartanlega velkomnir.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN:
Morgunguðsþjónusta að Bílds-
höfða 10, 2. hæð kl. 11. Fræðsla
fyrir börn og fullorðna. Almenn
samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og
fyrirbænir. Gestur samkomunnar
verður Roald Föreland frá Open
Doors. Allir hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugar-
dag kl. 13, laugardagsskóli fyrir
krakka. Sunnudag kl. 19.30 bæna-
stund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma.
Brigaderarnir Ingibjörg og Óskar
stjórna og tala.
KFUM og K v/Holtaveg: Sam-
koma á morgun kl. 17. Ræðumað-
ur verður sr. Gísli Jónasson. Boðið
verður upp á samverur fyrir börn,
skipt í hópa eftir aldri, meðan á
ræðunni stendur. Að lokinni sam-
komunni verður hægt að fá keypta
létta máltíð á fjölskylduvænu verði.
ALIir velkomnir.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal-
arnesi: Guðsþjónusta kl. 14.
Gunnar Kristjánsson sóknarprest-
ur.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Prestur sr. Sigurður
Rúnar Ragnarsson. Fermingarbörn
og foreldrar þeirra eru sérstaklega
velkomin. Barnastarfið á sunnu-
dagsmorgnum er í safnaðarheimil-
inu kl. 11. Rúta frá Mosfellsleið fer
venjubundinn hring. Sóknarprest-
ur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskólar í safnaðarheim-
ilinu Strandbergi, Setbergsskóla
og Hvaleyrarskóla kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 11. Árni Gunnarsson
leikur á básúnu. Prédikunarefni:
Vísindi og trú. Organisti Natalía
Chow. Kór Hafnarfjarðarkirkju
syngur. Prestur sr. Gunnþór Inga-
son. Tónlistarguðsþjónusta kl. 17.
Matthildur Rós Haraldsdóttir
syngur einsöng. Félagar úr kór
Hafnarfjarðarkirkju leiða söng.
Organisti Natalía Chow. Þema:
Foreldrar og börn. Prestur sr. Þór-
hallur Heimisson. Prestar Hafnar-
fjarðarkirkju.
VÍÐIST AÐAKIRK J A: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Umsjón Andri, Ás-
geir Páll og Brynhildur. Guðsþjón-
usta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar
syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sig-
urður Helgi Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði:
Barnasamkoma kl. 11. Umsjón
Sigríður Kristín Helgadóttir og Órn
Arnarson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almenn-
an safnaðarsöng. Sunnudagaskóli,
yngri og eldri deild, á sama tíma í
kirkjunni. Sr. Tómas Guðmundsson
þjónar við athöfnina. Sóknarprest-
ur.
KÁLFAT J ARN ARSÓ KN: Munið
kirkjuskólann í dag, laugardag, kl.
11-12 í Stóru-Vogaskóla. Sóknar-
prestur.
BESSASTAÐAKIRKJA: Leikskóla-
guðsþjónustan. Guðsþjónusta í
Bessastaðakirkju kl. 14. Bókin um
Kötu og Óla afhent. Leikskólinn á
Álftanesi kemur til athafnarinnar.
Sunnudagaskólinn hefst eftir jóla-
leyfi. Sóknarprestur þjónar við at-
höfnina.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldrar
hvattir til að mæta með börnum
sínum. Ásta, Sara og Steinar að-
stoða ásamt fermingarbörnum.
Baldur Rafn Sigurðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 árd. Munið skóla-
bílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur
Ólafur Oddur Jónsson. Kór Kefla-
yíkurkirkju syngur. Organisti Einar
Örn Einarsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Flóki
Kristinsson prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt sóknarpresti. Gunnar
Björnsson.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprest-
ur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Messa
kl. 14. Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum:
Guðsþjónusta kl. 11. Sunnudaga-
skólinn byrjar aftur eftir miðsvetr-
arhlé sunnudaginn 7. febrúar nk.
Sóknarprestur.
ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Jóns-
son, sóknarprestur í Odda, heilsar
söfnuðinum fyrsta sinni. Sóknar-
nefnd.
AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur.
REYKHOLTSKIRKJA: Guðsþjón-
usta sunnudag kl. 14. Mótettukór
Hallgrímskirkju verður gestur okk-
ar. Sóknarprestur og sóknar-
nefnd.
HVAMMSTANGAKIRKJA: Guðs-
þjónusta sunnudag kl. 14 í
Hvammstangakirkju.
ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Organleikari Ingunn
Hildur Hauksdóttir. Sóknarprestur.
Sængurföt Latexdýnu^S YfirdýnurÉljr
Heilsukoddar Undirdívan v e r s l u w i w
Svefnherbergishusgögn LYSTADÚN
Springdýnur Eggjabakkadýnur SNÆLAND
Rafmagnsrúmbotnar Skútuvogi 11 • Sími 568 5588