Morgunblaðið - 23.01.1999, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1999 83
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * * é Ri9nin9
t * Slydda
Aiskýjað «t*lSníókoma
7 Skúrir |
& Slydduél I
ýá /
Sunnan, 2 vindstig. -JQ0 Hitastig
Viridörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður ^ £
er 2 vindstig. 4
Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austan kaldi eða stinningskaldi. Slydda
með köflum sunnan- og austanlands, en annars
úrkomulítið.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag verður allhvöss austan- og
norðaustanátt og víða slydda. Á mánudag verður
fremur hæg austlæg átt og slydduél, en allhvöss
norðaustanátt og snjókoma norðvestantil. Á
þriðjudag, norðlæg átt og él norðanlands, en
suðvestanátt éljum sunnan- og vestanlands á
miðvikudag.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.15 í gær)
Allgóð vetrarfærð er fyrir bifreiðar, búnar til
vetraraksturs, á helstu þjóðvegum landsins. Víða
er hálka, þó síst á Suður- og Suðausturlandi.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Um 250 km VSl/ af Reykjanesi er 988 mb lægð sem
þokast vestur á bóginn, en langt SV í hafi er vaxandi lægð
sem hreydist til norðausturs og síðan norður á bóginn.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 2 úrkoma í grennd Amsterdam 4 þoka
Bolungarvik 1 alskýjað Lúxemborg 8 léttskýjað
Akureyri -11 léttskýjað Hamborg 4 alskýjað
Egilsstaðir -14 vantar Frankfurt 5 mistur
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit á
II
1040
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök .1 ms!
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt
og síðan spásvæðistöluna.
Kirkjubæjarkl. 0 skýjað
JanMayen
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
-4 alskýjað
-8 alskýjað
skýjað
rigning
rigning
léttskýjað
skýjað
Vín -2
Algarve 13
Malaga 10
Las Palmas
Barcelona 13
Mallorca 15
Róm 12
Feneyjar 4
þokumóða
skýjað
rigning
vantar
mistur
mistur
þokumóða
þokumóða
Stokkhólmur 4 vantar Winnipeg -8 alskýjað
Helsinki 1 snjóél á sið.klst. Montreal -9 heiðskírt
Dublin 7 skýjað Halifax -2 skýjað
Glasgow 7 skýjað New York 3 súld
London 0 þoka Chicago 3 riqninq
París 8 þokumóða Orlando 18 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
23. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.58 0,7 10.14 3,9 16.33 0,7 22.44 3,6 10.30 13.35 16.41 18.33
ÍSAFJÖRÐUR 6.05 0,5 12.13 2,1 18.48 0,4 11.00 13.43 16.27 18.41
SIGLUFJÖRÐUR 2.37 1,2 8.25 0,3 14.49 1,2 20.58 0,2 10.40 13.23 16.07 18.20
DJÚPIVOGUR 1.08 0,3 7.20 1,9 13.40 0,4 19.42 1,8 10.02 13.07 16.13 18.04
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgu íblaðið/Sjór nælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 dynk, 4 svínakjöt, 7
heift, 8 námstimabilið, 9
þegar, 11 peninga, 13
bylur, 14 kveif, 15 þyrn-
ir, 17 taugaáfall, 20
blóm, 22 hæfileikinn, 23
greftrun, 24 deila, 25
skyldmennisins.
LÓÐRÉTT:
1 ræskja sig, 2 grefur, 3
ögn, 4 líf, 5 stakir, 6 ætt-
in, 10 kindurnar, 12
beita, 13 mann, 15 hlýð-
inn, 16 rándýrum, 18
fórna, 19 nauts, 20 elska,
21 munn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 kóngafólk, 8 svart, 9 nefna, 10 ann, 11 aftan,
13 apann, 15 hjall, 18 stefs, 21 íla, 22 óvirt, 23 terta, 24
kiðlingur.
Lóðrétt: 2 ósatt, 3 gátan, 4 finna, 5 lyfta, 6 Esja, 7
hann, 12 afl, 14 pat, 15 hrós, 16 aðili, 17 lítil, 18 satan,
19 eirðu, 20 skap.
í dag er laugardagur 23. janúar
23. dagur ársins 1999. Orð dags-
ins: Allt sem þér viljið, að aðrir
menn gjöri yður, það skuluð þér
og þeim gjöra. Þetta er lögmálið
________og spámennirnir.__________
(Matteus 7,12.)
Skipin
Reykjavfkurhöfn:
Helgafell fór til útlanda
með viðkomu í Vest-
mannaeyjum í gær.
Flutningaskipið Lómur
kom í gær og fer á
mánudag á Grundar-
tanga. Maersk Biscay og
Blackbird koma í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Santa Cristina kom í
gær. Svyatoy Andrey
fór í gær.
Fréttir
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
er opin alla virka daga
kl. 16-18, sími 588 2120.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðst. þeirra. Svarað
er i síma Rrabbameins-
ráðgjafai-innar, 800-
4040, kl.15-17 vh-ka
daga.
Mannvernd, samtök um
persónuvernd og rann-
sóknarfrelsi. Skráning
nýira félaga er í síma
881 7194 virka daga kl.
10-13.
Islenska dyslexíufélagið
er með símatíma öll
mánudagskvöld frá kl.
20-22 í síma 552 6199.
Mannamót
Aflagrandi 40. Þorra-
blót verður haidið
föstud. 5. feb. Húsið
opnað kl. 18. Þorrahlað-
borð, Ásta Ragnheiður
Jóhannesdóttir alþingis-
maður talar fyrir minni
karla og Jón Kristjáns-
son alþingismaður talar
fyrir minni kvenna.
Lögreglukórinn syngur.
Hjördís Geirs og félagar
leika fyrir dansi. Skrán-
ing og nánari uppl. í
Aflagranda 40 í síma
562 2571.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nági-enni,
Ásgarði Glæsibæ.
Þon-ablótsferð í Reyk-
holt 20. feb. Upplýsing-
ar og skráning á skrif-
stofu í síma 588 2111.
Skák á þriðjudögum kl.
13. Lögfræðingur fé-
lagsins er til viðtals á
þriðjudögum, panta þarf
tíma. Nýtt: Syngjum og
dönsum á þriðjud. kl.
15-17 undir stjórn Unn-
ar Arngrímsdóttur. Allir
velkomnir.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á þriðjudag kl. 9.30
sund- og leikfimiæflngar
í Breiðholtslaug. Vinnu-
stofur opnai- frá kl.
9-16.30, kl. 12.30 gler-
skurður, umsjón Helga
Vilmundardótth-, kl. 13
boccia. Veitingar í teríu.
Húmanistahreyfingin.
„Jákvæða stundin"
þriðjudaga kl. 20-21 í
hverfismiðstöð húman-
ista, Blönduhlíð 35,
(gengið inn frá Stakka-
hlíð).
Húnvetningafélagið.
Félagsvist í Húnabúð
Skeifunni 11, á morgun
kl. 14. Fjögurra daga
keppni hefst. Allir vel-
komnir.
Rangæingar.
Þon-afagnaður verður í
Breiðfírðingabúð Faxa-
feni 14. laugard. 6. feb.
(Það er ekki þon-amat-
ur). Fjölbreytt skemmti-
atriði. Veislustjóri og
skemmtikraftur Jón
Ólafsson frá Kh-kjulæk í
Fljótshlíð. Hljómsveitin
Léttir Sprettir leikm-
fyrir dansi. Uppl. í síma
587 8511 Ólafur Haukur
eða 551 4304 Martha.
Minningarkort
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: í síma 588 9220^~
(gíró) Holtsapóteki,
Reykjavíkurapóteki,
V esturbæj arapóteki,
Hafnarfjarðarapóteki,
Keflavíkurapóteki og hjá
Gunnhildi Elíasdóttur,
Isafirði.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra
á Reykjavíkursvæðinu,
eru afgreidd í síma
551 7868 á skrifstofu-
tíma og í öllum helstu
apótekum. Gíró- og
kreditkortagreiðslur.
Minningarkort For-
eldra- og vinafélags
Kópavogshælis fást á
skrifstofu endurhæflng-
ardeildar Landspítalans
Kópavogi. (Kópavogs-
hæli fyiTverandi) síma
560 2700 og skrifstofu
Styi'ktarfélags vangef-
inna, sími 551 5941 gegn
heimsendingu gíróseð-
ils.
Félag MND-sjúklinga
selur minningarkort á
ski'ifstofu félagsins að
Norðurbraut 41, Hafn-
arfirði. Hægt er a^
hringja í síma 555 4374.
Allur ágóði rennur til
starfsemi félagsins.
Minningarkort Minning-
arsjóðs Maríu Jónsdótt-
ur, flugfreyju, eru fáan-
leg á eftirfarandi stöð-
um: Á skrifstofu Flug-
freyjufélags Islands,
sími 561 4307 / fax
5614306, hjá Halldóru
Filippusdóttur, sími
557 3333 og Sigurlaugu"'’—
Halldórsdóttur, sími
552 2526.
Minningarkort Minning-
arsjóðs hjónanna Sig-
ríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum
í Mýrdal við Byggða-
safnið í Skógum fást á
eftirtöldum stöðum: I
Byggðasafninu hjá Þórði
Tómassyni, s. 487 8842 í
Mýrdal hjá Eyþóri
Ólafssyni, Skeiðflöt, s.
4871299 og í Reykjavík í
Frímerkjahúsinu, Lauf-
ásvegi 2, s. 551 1814, og
Jóni Aðalsteini Jónssyni,
Geitastekk 9, s. 557-,--•
4977.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.