Morgunblaðið - 23.01.1999, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.01.1999, Blaðsíða 38
Hvernig verður hártískan í sumar? Elsa Haralds dóttir hárgreiðslumeistari í Salon VEH, sem er stefnumótandi á þessu sviði hér á landi og á alþjóðlegum vettvangi, svarar þessari spurningu Hildar Einarsdóttur ÞEIR sem tóku þátt í að skapa sumarhár- línu Salon VEH eru, taldir frá vinstri: Alda, Elsa, Arnar, Hreiðar, Ari, Jóhanna, Sigga og Valgerður. LSA segir Salon VEH bjóða upp I' i T á tvær ólíkar ímyndir að þessu PÉ sinni, dökka og ljósa, og sýnir B r I okkur Ijósmyndir sem Ari m Æ Magnússon tók. En hárlínan er unnin af starfsfólki Salon VEH í Húsi verslun- arinnar og í Glæsibæ. „Myndirnar verða svo sendar til erlendra tímarita til að kynna stof- urnar,“ segir hún. Það er annasamt hjá Elsu eins og alltaf - þegar við stöldrum við hjá henni. Hún minnir á fíngert fiðrildi þar sem hún flögrar á milli viðskiptavinanna, brosmild, ráðagóð og flink í sínu fagi. Svona líður dagurinn hjá henni. Frá níu á morgnana til sex á kvöldin skilst mér að hún setjist varla niður til að fá sér að borða. Hún gefur sér þó tíma til að ræða við okkur og útskýra hvernig hárlínurnar fyrir sumarið voru mótaðar. „Hár dökkhærðu fyrirsætunnar var unnið þannig að sett var í það bylgjupermanent sem gefur hárinu sveigjan- leika,“ segir hún. „Síðan var hver lokkur klipptur með sérstakri aðferð sem felst í því að snúið er upp á lokkana og þeir klipptir og verða þeir mislangir við það.“ Hún sýnir okkur hvernig þetta er gert. „Klippingin er því óregluleg og skapar skemmtilegt líf í hárinu,“ bætir hún við. Krullað hár hefur ekki verið mikið í tísku undanfarin ár, er permanentið að koma aftur? „Já, það er engin spurning. Kruilumar eru annaðhvort stórar og mjúkar eða litlar og kröftugar. Hárið stutt og óreglulegt Ljósa línan er hins vegar þannig útfærð að bartar og hnakki eru klipptir stutth en hvirfil- hárin eru höfð lengri og ná yfír stytturnar. Háraliturinn er mjög ljós og strípurnar sem eru í hárinu falla vel saman. A síðastliðnu ári var í tísku að hafa strípurnar þannig að 1 þær sköpuðu mótvægi hver j við aðra en dregið hefur úr | þessum áhrifum." I Elsa segist hafa verið jfe beðin um að vinna hár- jff greiðslumyndir fyrir sum- / arhefti tímarits Pivot Point fiS sem eru stærstu kennslu- / samtök í heimi á þessu BS sviði en starfsemi þeirra gS fer fram í 35 löndum. „Þegar ég mótaði þá hár- línu notaði ég sömu tækni við klippingu á hárinu og á dökku fyrir- stætunni. Litimir era rautt, ljóst og brúnt en rauði liturinn er afger- J andi.“ j Hárlínurnar era all- I ar stuttar, er það g vegna þess að sumar- ið er framundan? „Nei, alls ekki. Hárið er þó venju- lega haft létt yfir augunum á sumrin og toppurinn tekinn frá eða er klipptur stuttur. Eins og áður segir þá sendh Salon VEH reglulega frá sér kynningarmyndir af því sem verið er að skapa á stofunum. A síðasta ári seldi KLIPPlNGj eru kliPPtír *na'g útfserð að BYLGJUPERMANENT er aftur komið í tísku. Huldir draumar DRAUMSTAFIR VIÐ íslendingar trúum á huldar vættir, álfa og önnur fyrirbæri sem hulin era augum vökunnar. Við trúum því staðfastlega að sumh sjái lengra nefí sínu og geti skyggnst handan sjóntjaldsins og séð þessar hulinsver- ur, jafnvel talað við þær og umgeng- ist. Þær era ófáar sögumar úr þjóðar- handraðanum sem snúast um sam- gang manna og álfa eða hulinsvera af öðram toga. í þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfús- sonar er þessi frásögn af afskipum manna og álfa frá 1916: Benjamín sonur Torfa bónda að Sandbrekku í Hjaltastaðaþinghá var ungur þegar hann missti föður síns. Varð hann þá vinnupiltur Kjartans hreppstjóra er næstur bjó að Sand- brekku eftir Torfa. Eitthvert sinn var Benjamín á gangi inn svokallaða Hálsa á beitarhúsin. Honum brá þá undarlega við því allt í einu mætir honum ókennd kona annarlega klædd á þeim stað sem engin líkindi vora til og fer hún austan en hann norðan Bjarglandsár. Hann þekkti allt kven- fólk í sveitinni en þessa konu þekkti hann eigi og þar engin ferðamanna- leið. Hún vindur sér að honum og bið- ur hann að koma með sér. Hann svar- ar eigi. Þá biður hún hann enn betur. Hann þegir og hreyfíst eigi. Þá færir hún sig enn nær honum og biður hann Kristjáns Frímanns blíðlega að fylgja sér. En hann sýndi á sér ólund og svarar eigi. Þá snéri hún sér snúðugt frá honum og sagði eins og henni þætti fyrir: ,jHdrei muntu ólánsmaður verða en erfítt mun þér ganga.“ í sama bili hvarf hún í kletta austan árinnar en flemtur greip hann. Björg, eldri dóttir Benja- míns, sagði þessa sögu á Seyðisfirði 25/6 1916 og sagði jafnframt að spá álfkonunnar hefði ræst. Draumurinn er eins konar hulins- heimur, ekki ósvipaður álfheimum og þar búa verar sem verða sýnilegar í draumi eða því ástandi sem við hverf- um til á þriðja og fjórða stigi svefns- ins. Þá er vökuvitundin (meðvitund) aftengd en dulvitundin (hið ómeðvit- aða) orðin virk og við komin á annað svið, í heim draumsins. Þar er Anima, álfkona draumsins, og ósætti við hana getur leitt menn í gönur líkt og af- skiptaleysi Benjamíns Torfasonar við huldukonu vökunnar leiddi hann í. „Eggbrjót" dreymdi Mig dreymdi að ég kom ásamt manninum mínum að bæ í sveit þar sem ég dvaldi oft sem stúlka. Fyrir framan bæinn var búið að hlaða og grafa eins konar tóft, granna og grasivaxna og urðum við að fara framhjá henni til að komast áfram. Niðri í tóftinni krýpur frændi minn sem heitir Eyþór og norpar yfir eins konar holu, mjög lítilli, sem hann hef- ur gert og er torf ofan á að hluta. Of- an í holunni er smá logi og egg, er hann að halda hita á egginu. Hann er glaður að sjá okkur og sýnir okkur eggið, sem mér fínnst að frændi minn ætli að láta ungast út. Manninum mínum fannst þetta skemmtilegt og var að skoða þetta en ég hafði tak- markaðan áhuga á þessu og fannst þröngt um mig og ætla að komast framhjá þeim. Það stendur hestur hjá þeim, skjóttur, hvítur og svartur, mjög lítill og óskaplega mjór eins og úr tré en samt lifandi, trosnaður eins og illa farið leikfang. Til þess að kom- ast framhjá þeim þarf ég að komast fram fyrir hestinn, þegar ég er að troðast framhjá, stíg ég óvart með hælnum á eggið í holunni og það brotnar. Ég varð óskaplega leið yfír að hafa eyðilagt egg frænda míns, hann var vonsvikinn en ekki reiður, öll vinna hans farin til einskis, en okk- ur var báðum ljóst að ekkert var hægt að gera. Ráðning Ætla mætti af draumnum að ráða að skæður sjúkdómur (hesturinn litli, horaði og trosnaði) knúi dyra hjá ætt þinni. Sá sem yrði fyrir barðinu á honum er persóna sem er stíf á mein- Mynd/Kristján Kristjánsson HIJN skrýddist bláu, konan úr klettinuni. T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.