Morgunblaðið - 10.02.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.02.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999 31 UMRÆÐAN Baiondillo 'A Jv HEIMSFERÐIR « an £ nokkru. Sú tilfinning mun trúlega fylgja mér þegar starfslok verða við Austurvöll. Langafi minn Sigurður Gunnarsson, sem var í liði Jóns Sig- urðssonar, reið frá þingi norður Sprengisand haustið 1871. Hann áði í Þjórsárverum við annan mann og sá horfði á eftir honum austur yfir Þjórsá hjá Sóleyjarhöfða. Kvöldið eftir tjaldaði Sigurður einn í Kiða- gili. Ég hef oft fylgt honum í hugan- um. Þá var öld önnur en verkefni þingmannsins þó að inntaki hin sömu. Orð skáldsins frá Kirkjubóli falla vel að framhaldinu: Enn fara lestir, það lætur í silum og klökkum og leiðin til vaðsins er auðkennd með gamalli vörðu. Já, nú væri tíð að taka dót sitt í klif. Höfundur er alþingismaður. Einn seðla- bankastjóra a mann Að draga tjaldhæla dr jörðu Ásta R. Jóhannesdóttir FYRIRSÖGN þessa pistils er sótt í kvæðið Tjaldljóð eftir Guð- mund Böðvarsson. Það endar á stefinu - Tjald- hæla mína dreg ég bráðum úr jörðu. Ég hafði þessa hendingu oft yfir þegar ég eyddi sumrum á rölti með tjald og mal í fjöllum austanlands. Þá var sjaldan sofið meira en eina til tvær nætur í stað. Nú hef ég átt einskonar tjaldvist í fulla tvo áratugi á Al- þingi íslendinga og ekki laust við að ég sé farinn að hugsa til heimferðar. Þetta hefur verið stormasöm en áhugaverð viðdvöl. Kjörtímabilin eru orðin sex, eitt þeirra þó harla stutt. Við lok þeirra hefur oft áður sótt á mig að breyta til og leita ekki endurkjörs. Nú eru miklir sviptivindar í stjórnmálum. Flokkar hverfa og nýir koma í stað- inn. Ég hef átt hlut í að koma á fót Vinstrihreyfingunni - grænu fram- boði, sem varð formlega að stjóm- málaflokki 6. febrúar. Eg hef mikla trú á þeim nýju samtökum til góðra verka og mun áfram leggja þeim lið eftir mætti. Ég tel hins vegar rétt að aðrir taki við forystu þeirra á Austurlandi. Þuríður Backman kölluð fram Þegar ég kvaddi Alþýðubanda- lagið á síðasta sumri fylgdu mér úr þeim flokki allmargir félagar mínir og samstarfsmenn eystra. I þeim hópi var Þuríður Backman, vara- maður minn á Alþingi um árabil. Hún hefur oftsinnis tekið sæti mitt á Al- þingi frá 1991 að telja og haft þar margt til mála að leggja. Sam- starf okkar hefur verið prýðilegt í alla staði. Hún hefur verið dug- leg og ósérhlífin að ferðast með mér um kjördæmið og þekkir vel til í öllum byggðar- lögum. Hún hefur líka verið þátttakandi og oddviti í sveitarstjóm. Það gleður mig að heyra að í kjölfar þess að ég tjáði kjömefnd félags Vinstrihreyfing- arinnar - græns fram- boðs á Austurlandi ætlan mína hef- ur nefndin nýverið leitað til Þuríðar um að leiða væntanlegan framboðs- lista í komandi alþingiskosningum. Henni er til þess treystandi. Með henni mun koma til starfa fyrir nýja hreyfingu vösk sveit fólks víða að úr kjördæminu, en félagsins þar er að ákveða um skipan listans. Oráðin framtíð Stjórnmál hafa verið drjúgur hluti af lífi mínu allt frá æskudög- um. Erfitt mun reynast að skilja við þau að fullu þótt ég hverfi nú úr fremstu víglínu í mínu gamla kjör- dæmi. í mínum huga er pólitík hluti daglegs lífs. Þeir sem ekki taka af- stöðu eru líka þátttakendur, en láta aðra ráða fór. Mín bíður fjall af verkefnum sem gaman væri að fást við fyrr en seinna. Umhverfismál og íslensk náttúra í allri sinni fjöl- breytni eiga hug minn áfram. Ég kom inn á Alþing sem lausamaður og hef ekki áhyggjur af því hvað við Hjörleifur Guttormsson Ásta R. Jóhannesdótt- ir, að hér á landi þurfi fleiri en einn banka- stjóra til þess að stýra daglegum rekstri Seðlabankans. staðan hafi verið auglýst, enda hef- ur rekstur bankans síður en svo gengið verr þótt eigi sé fyllt lög- mælt tala bankastjóra. Það hlýtur líka að vera fjarstæða að hér á landi þurfi fleiri en einn banka- Höfundur er alþingisnmður. Austurstræti 17 • 101 Reykjavík • Sími 562 4600 • Fax 562 4601 • www.heimsferdir.is BRUÐL í opinber- um rekstri hefur verið harðlega gagnrýnt. A þessu kjörtímabili hafa bankamálin verið í sviðsljósinu vegna breytinga á rekstrar- formi ríkisbankanna og annarra mála sem tengjast þeim. Eitt af því sem mönnum hef- ur blöskrað er fjár- austur af almannafé í hverja silkihúfuna af annarri í bankageiran- um. Full ástæða er til að taka á þessum mál- um og hef ég því flutt frumvarp á Alþingi, þar sem lagt er til að bankastjóram Seðlabanka Islands verið fækkað úr þremur í einn. Stóll bankastjóra við Seðlabanka Islands hefur nú verið laus um margra mánaða skeið án þess að Það er fjarstæða, segir stjóra til þess að stýra daglegum rekstri Seðlabankans og má til samanburðar nefna að í Bandaríkjunum og Bretlandi nægir einn bankastjóri til þess að stýra margfalt um- fangsmeiri rekstri. Lausa staðan verði ekki fyllt í framvarpi mínu er lagt til að sú staða sem nú er laus verði ekki fyllt og fækkað verði um einn bankastjóra þegar skipunartími seðlabankastjóra renn- ur næst út, en þeir era nú skipaðir til fimm ára eins og kunnugt er. Ég legg til að bankastjóri skuli vera einn og að hann verði skipaður með sama hætti og verið hefur. Ákvæði til bráðabirgða er ætlað að taka á því ástandi sem nú er, þ.e. að við bankann starfa tveir bankastjórar. Þeir hafa hins vegar verið skipaðir til fimm ára og er því auðvelt að koma tölu bankastjóra í endanlegt horf þegar skipunartími seðlabankastjóra rennur næst út, en gert er ráð fyrir að bankastjór- arnir skipi bankaráð meðan þeir eru tveir talsins. Nokkrar umræður urðu um það á síðasta ári hvort ákvæði um há- marksaldur starfsmanna ríkisins ætti við um seðlabankastjóra og því er það ótvírætt tekið fram í framvarpinu að svo sé, eins og nið- urstaðan varð í umræddu tilviki. Þess ber þá að gæta við skipun bankastjóra, þannig að 68 ára ein- staklingur yrði aðeins skipaður til 70 ára aldurs að óbreyttum há- marksaldri starfsmanna. sumarieyfisslaðurinn við Miðjarðarhafið Heimsferðir kynna nú ferðir til Costa del Sol fjórða árið í röð, en í fyrra fóru á fjórða þúsund farþega til þessa vinsælasta áfangastaðar við Miðjarðarhafið. Costa del Sol státar af heillandi menningu, frábæru veðurfari, góðu úrvali gististaða og fjölbreyttari möguleikum í fríinu en nokkur annar staður á Spáni. Frábærir nýir gististaðir Aldrei fyrr höfum við boðið jafn gott úrval gististaða og i sumar, og nú bjóðum við 3 frábæra nýja valkosti sem staðsettir eru við ströndina. Aquamarina, Flatotel og Principito Sol, allt frábærir valkostir fyrir fjölskyldur. Og að sjálfsögöu bjóðum við hina vinsælu gististaðina, Santa Clara, Bajondillo, El Pinar, Timor Sol og Sunset Beach. Nýr glæsilegur valkostur fyrir fjölskylduna. Við ströndina, ★*★’"'★ faOegur garöur og íþrótta- og skemmtidagskrá allan daginn og öll kvöld. Við ströndina og örskammt i gamla bæinn. Glæsilegur garður og mikil sameiginleg þjónusta. Seldist strax upp í fyrra. ★ ★★ ★ ★★ Vinsælasti gististaður Heimsferða. Frábær stað- setning og aðbúnaður fyrir fjölskylduna. Bankastjórn Kosningar Eg hef átt einskonar tjaldvist í fulla tvo ára- tugi á Alþingi Islend- inga, segir Hörleifur Guttormsson, og ekki laust við að ég sé farinn að hugsa til heimferðar. kann að taka. Ég hef aldrei skilið það mikla umtal sem tengist fram- tíð manna sem gegnt hafa störfum á Alþingi um hríð. Sumir virðast álíta að þingmenn séu nánast ósjálfbjarga eftir að hafa skilað um- boðinu. Sú reynsla sem fæst á Al- þingi mætti samt vera meira metin, ekki síst á almennum vinnumark- aði. Að leita vaðs Það er ekki runnin upp kveðju- stund. í hugann kemur þó franska orðtækið Partir c’est mourir un peu - Að taka sig upp er að deyja að Costa del Sol sætin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.